Organistablaðið - 01.04.1972, Blaðsíða 12

Organistablaðið - 01.04.1972, Blaðsíða 12
RÖDD ÚR SVEITINNI Hér kveð’ur sér hljóðs ciu rödd úr ]>cim „íámenna liój) utan Rey'kja- vík'ur, sem gæli farið að öl'lu leyti eftir saimningunum" ]>. e. þeim, sein birtust i 2. töluM. OrganistaMaðsins 1971. Má organistinn lesa úr þessari mjög fróðlégu og ítarlegu ritgerð, að launa'kröfur organistans séu svo og svo mörg lugþúsund krónur. Deilir liann svo samviakusamilega í töluna 3 (af 'því að í „B“ kirkju hans er aðeins messað þriðja livern sunmidag) og kemur að ]>eirri niðurstöðu að aðeins vanti fáeina þúsundkalla upp á það að liann Ifái kaup eftir samningum — þangað til ujip renntir íyrir honum ljós: J þessum samningum cr auðvitað um mánáSarkaup að ræða en ekki árslaun eins og tíðkast liér til sveita. En nú, í alvöru talað: Eg Itugsa að margir organistar úti á landi mundu holdur kjósa að orgeltim jieirra væri viðunandi 'lialdið við, heldur en að fá samningsútreiknað kattp sitt óskerl úlborgað. Enda Skilst mér að fjölmargir þeirra lutfi þegar lagt djúgan skilding af eigin fé í orgelkaup saifnaða sinna. Mætti Iþá t. d. eloki gera sóknar- nefndtnn skylt að leggja árlega vissa upphæð í orgelsjóð? Jafnframt ætti organistinn að mega ráða, ltvernig þessu fé yrði ráðstafað, svo ðþarfl væri að heyra frá nokkurri sóknarnefnd spakmæli eins og þessi: „Þetta orgel ])arf ekki að stilla, það gengur fyrir rafmagni“. Sem fyrirmyndar dæmi vil ég nefna núverandi sóknarnefnd mína, sem í liitteðfyrra réði Pálmar Sigurlbergsson ásamt aðstoðarmanni til ]>ess að gera kirkjnorgelið algerlega ujiji frá grunni. Voru menn- kirkjnfeðranna var dómur yfir orgelinu faLlinn. Fyrri helmingur hinnar ca. 2000 ára sögu þess er saga veraldslcgs hljóðlfæris. Þrátt fyrir ])etta, voru ýmsir kirkjunnar rnenn, setn kunnu að meta liljóin orgelsins og notuðu hann í líkingamáli. Origenes líkir orgelinu við kirkju Guðs á skýringum sinum við 150. sálm. Davíðs. Gregor mikli lét hafa cftir sér, að orgelið iværi ímynd hinnar heilögu j)redikunar. Af Iþessum dæmum sézt, að þrátt fyrir bönn og bann- færingar hefur orgelið valdið undrun og hrifningu meðal ýmissa kirkjunnar manna á þessum fyrstu öldum kristninnar. F ramh. 12 ORGANISTABLAÐIÐ

x

Organistablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Organistablaðið
https://timarit.is/publication/787

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.