Organistablaðið - 01.04.1972, Blaðsíða 32

Organistablaðið - 01.04.1972, Blaðsíða 32
ORGEL LAUGARNESKIRKJU Orgel Laugarneskirkju var byggt hjá E. F. Walker & Cie, Ludwigsburg 1956. Safnaðarstjórn kirkjunnar stóð fyrir orgelkaupunum, en veg og vanda af framkvæmdum hafði Hjörtur E. Guðmundsson. Orgelsmiður frá verk- smiðjunni, Schramm, setti orgelið upp i kirkjunni. Orgelið hefur 19 raddir, sem skiptast þannig á 2 man. og ped. I. Manual: Quintatön 16’ Prinzipal 8’ Rohrflöte 8’ Oktave 4’ Smallflöte 2’ Mixtur 4—6 f II. Manual: Gedackt 8’ Salicional 8’ Nachthorn 4’ Quintatön 4’ Nasard 2% Prinzipal 2’ Terz 1% Cymbel 2—4 f Oboe 8’ Tremulant Pcdal: Subbass 16’ Pommer 8’ Choralbass 4’ Fagott 16’ Orgelið hefur elektriskan traktur og registratur. Það hefur venjulega normal- koppla, 3 fastar combinationir og eina frjálsa. II. man. er byggður sem svell- 'verk. í orgelinu er crcncendovals. Orgelhús og spilaborð eru úr eik. Prospektið er myndað af Prinzipal 8’ (tin-blýpípur).

x

Organistablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Organistablaðið
https://timarit.is/publication/787

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.