Organistablaðið - 01.04.1972, Blaðsíða 31

Organistablaðið - 01.04.1972, Blaðsíða 31
um eftir sr. Friðrik A. FriSriksson, fyrrum prófast og söngstjóra á Ilúsa- vik, hið fyrra, Prelúdía, var frumflutt þarna, en hið síðara, kórverkið Ákall, var upphaflega samið i tilefni 50 ára afmælis Húsavíkurkirkju 1957 og hefur oft verið flutt hæði í Húsavík- urkirkju og víðar. Þá voru frumflutt þarna tvö verk eftir Steingrím Matt- Iiias Sigfússon, hið fyrra Pater noster — l'aðir vor — var tileinkað kirkju- kórnum, en hið síðara kóralforspil við sálminn: Jesú, þín minning mjög sæt er, var leikiö í lok tónleikanna, eftir sama höfund vár á efnisskránni Can- tilena úr orgelsónötu nr. 1, sem Sig- urður Árnason lék á flautu með org- elinu. Onnur verk á efnisskránni voru Þjóðbært —■ antem — eftir J. II. Maunder, Jesús er mín æðsta gleði eftir J. S. Bach o. fl. Talsvert líf hefur verið í starfsemi kirkjukóranna i Þingeyjarprófasts- dæmi í vetur. Eftir kóramótið 26. febr. s.I. hafa sumir þeirra haft samsöng eða kirkjukvöld í heimasveit sinni. K. FÉLAG ÍSL. ORGANLEIKARA STOFNAÐ 17. JÚNl 1951 Stjórn: Formaður: Gústaf Jóhannesson, Sel- vogsgrunni 3, Rvk, sfmi 33360. Ritari: Jón Stcfánsson, Langholtsvegi 165, Rvk, simi 84513. Gjaldkeri: Jón G. Þórarinsson, IJáa- leitisbraut 52, Rvk, sími 34230. 0 K G A N I S 1 A B L A Ð I Ð. Útgefandi: Félag íslenzkra organleikara. hitnefnd: Gústaf Jóhannesson, Selvogsgrunni 3, Rvk, sími 33360, Kristján Sig- tryggsson, Álfhólsveg 147, Kópavogi, sími 42558, l’áll Halldórsson, Drápuhlíð 10, Rvk, sími 17007. - Afgreiðslumaður: Kristján Sigtryggsson. ORGANISTABLAÐIÐ 31

x

Organistablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Organistablaðið
https://timarit.is/publication/787

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.