Organistablaðið - 01.04.1991, Qupperneq 2

Organistablaðið - 01.04.1991, Qupperneq 2
ihHW '41 ”r) ÍÍh” i m mm fJfcui |W 1 l j lllP'-r I Frá samningafundi. Á myndina vantar Kristján Sigtryggsson sem tók myndina. KJARASAMNINGUR Félag íslenskra organleikara og sóknarnefndir Reykjavíkurprófastsdæmis gera meö sér svo- felldan KJARASAMNING um störf og kjör organ- leikara hjá söfnuðum prófastsdæmisins: 1. grein Starf og skyldur organleikara séu sem hérsegir: a) Aö ráöa og þjálfa fólk til starfa í kirkjukór eftir nánara samkomulagi viö sóknarnefnd og leika undir og stjórna almennum kirkjusöng viö allar guösþjónustur safnaðarins. b) Aö annast annan organleik viö guösþjónustur safnaöarins. c) Aö vera sóknarnefnd til ráöuneytis um tónleikahald og tónlistarlíf í söfnuðinum og um kaup hljóöfæra og viðhald þeirra. 2 ORGANISTABLAÐIÐ

x

Organistablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Organistablaðið
https://timarit.is/publication/787

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.