Organistablaðið - 01.04.1991, Qupperneq 31

Organistablaðið - 01.04.1991, Qupperneq 31
Á þessum disk er aö finna eftir talin verk: J.S. Bach: Tokkata og fúga í d moll BWV 565, Sónata No. 5 í C BWV 529. Franz List: Prelúdía og fúga yfir B A C H. Max Reger: Introduction og Passacaglia í d moll L. Boéllmann: Bæn og Tokkata úr Gotneskri svítu. Jóh. Brahms: Sálmforleikur yfir „Þaö aldin út er sprungið’’ Widor: Tokkata úr 5. symfoníunni í F dúr J. Alain: Litanies úr „Trois piérces” O. Messiaen: Dieu parmi nous úr „La Nativité du Seigneur” Peter Eben: Moto ostinato úr „Sunday Music” Upptakan er gerð í Fríkirkjunni í nóvember 1989. Hægt er aö panta diskinn hjá Pavel í síma 91-1 82 04 og kostar hann kr. 1.500,00 Friðrik Bjarnason - Tónsmíðar. Nýlega kom út bók meö öllum verkum Friðriks Bjarnasonar, fyrrum organista í Hafnarfjarðarkirkju. Bókin skiptist í eftirtalda kafla: Blandaöur kór, karlakór, einsöngur, skólasöngvar, hljóöfæralög, sálmalög, hátíöar- söngvar og stólvers, svo og orgelverk. Bókin er öll hin vandaðasta og er 344 blaðsíðu. Hún fæst í Bókasafni Hafnarfjaröar. íslensk þjóölög. Út er komin bók og snælda meö söng Þóröar Tómassonar í Skógum, en þar syngur hann íslensk þjóölög, bæöi veraldleg og sálma. Útgáfu þessa annaöist Smári Ólason, en hann vann bókina aö öllu leyti sjálfur. Lög þessi eru öll mjög gömul, og eru mörg þeirra ekki til skráö niður annars staðar. Bók þessa og snældu er hægt aö kaupa í Kirkjuhúsinu, í safninu í Skógum eöa hjá útgefanda. ORGANISTABLAÐIÐ 31

x

Organistablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Organistablaðið
https://timarit.is/publication/787

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.