Organistablaðið - 01.03.1995, Blaðsíða 6

Organistablaðið - 01.03.1995, Blaðsíða 6
 LAUGARDACUR 28. SEPTEMBER 08.30-11.20 Dagskrárumræður m.m. Rætt um dagskrá föstudagsins. 12.00 Tónleikar og/eða guðsþjónustur, Finnland og Island annast flutning. 14.30-15.45 Fyrirlestrar með sýnikennslu, kórar/orgel - Upprifjun frá dagskrá föstudagsins. 17.30 Barokktónleikar - einsöngvarar/einleikarar, kór og hljómsveit. Stjórnandi Andrew Parrott. 19.30 Tónleikar með norrænni samtímatónlist. Hljóðfæraleikarar og kórar frá þátttökulöndunum. 21.00 Hátíðarkvöldverður. Kórar, smærri hópar og einstaklingar annast tónlistarflutning. SUNNUDAGUR 29. SEPTEMBER 9.00 Karnord - guðsþjónusta með tónlist við texta eftir Margareta Melin. 11.00 Hámessa í Gústavsdómkirkju. Ný tónlist frá norrænu löndunum. Hvert land annast a.m.k. fjögur tónlistaratriði í messunni. KOSTNAÐUR Á TÓNLISTARMÓTINU: Innritunargjald er 900 sænskar krónur ef sótt er um fyrir 1. október 1995. Þeir sem sækja um síðar borga 1050 sænskar krónur. Með umsókn um þátttöku þarf að greiða 500 sænskar krónur, þó ekki fyrr en í janúar 1996, þegar svarbréf berst vegna umsóknar þinnar og nauðsynleg mótsgögn. Ef tryggja á þátttöku á mótinu og hótelrými þarf umsókn að berast fyrir 1. mars 1996. Umsóknareyðublað fyrir mótið er lagt inn í Organistablað 1. tbl. 1995, ásamt nauðsyn- legum upplýsingum. 6 ORGANISTABLAÐIÐ

x

Organistablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Organistablaðið
https://timarit.is/publication/787

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.