Organistablaðið - 01.05.2000, Blaðsíða 18

Organistablaðið - 01.05.2000, Blaðsíða 18
OrganistaMaðið Fimmtudagur 14.9. 08.00-21.30/08.30-22.00 *Tónleikaferð til Tallin (021) - orgeltónleikar í dómkirkjunni - skoðunarferð um Tallin með kaffipásu - kórtónleikar í Kaarli kirkju - máltíðir um borð í ferjunum Hliðardagskrá í Helsingfors 12.00-12.30 13.00-17.00 14.00-17.00 18.00-20.30 21.00-22.00 Hádegistónleikar í dómkirkjunni * Orgelskoðunarferð I í umhverfi Helsingfors (022) *Útsýnisferð með rútu og leiðsögumanni (024) *Orgelskoðunarferð II í miðborg Helsingfors (023) Orgeltónleikar með Kalevi Kiviniemi í Berghalls kirkju (Klettakirkjan) Föstudagur 15.9. 10.00-11.10 11.30- 12.40 13.00-13.50 14.30- 15.20 15.45-17.15 18.30- 20.45 21.30- 22.45 21.30- 23.00 Opnunartónleikar með norrænni tónlist í Dómkirkjunni Móttaka hjá Helsingforsborg í ráðhúsinu Norskir tónleikar í Gamla kyrkan Sænskir tónleikar í Dómkirkjunni Umræðuflokkur I (Þátttaka tilkynnist fyrirfram) Kórumfjöllun með öllum þátttakendum og öllum þátttakandi kórum. Kynningu annast: Ann-Kristin Schevelew og Seppo Murto. Finnlandíuhúsið Norræn orgelrómantík með fimm norrænum organistum. Klettakirkjan * Einojuhani Rautavaara: Vigilia (konsertuppfærsla) (025). Kammerkór útvarpsins og einsöngvarar, stjórnandi Timo Nuoranne. Uspenskijkatedralen (Ortodox dómkirkjan) Laugardagur 16.9. 08.30-09.00 Laudes 09.30-11.30 Umræðuflokkur II 12.00-12.50 Danskir tónleikar í Dómkirkjunni 13.00-14.30 *Hádegisverður (026) 15.00-15.50 íslenskir tónleikar í Gömlu kirkjunni 18

x

Organistablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Organistablaðið
https://timarit.is/publication/787

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.