Organistablaðið - 01.05.2000, Blaðsíða 30

Organistablaðið - 01.05.2000, Blaðsíða 30
Organlsiablaðið Orgel Breiðholtskirkju í Reykjavík er smíðað af Björgvin Tómassyni. Orgelið var smíðað veturinn 1997-1998 og sett upp sumarið 1998 og vígt 20. septem- ber sama ár. Orgelið hefur tvö hljómborð og fótspil, 18 sjálfstæðar raddir og eina framlengingu í fót- spili. Orgelið hefur mekanískt spilaborð og rafstýrða raddstillingu, kúplingar II/I, I/ped., Il/ped., bæði hand- og fótstýrðar. Þá hefur orgelið 192 setzerkombinationer í þremur rásum, tveimur læstum og einni opinni. Björgvin annaðist sjálfur inntónun. Raddskipan I. hljómborð, aðalverk. Prinzipal 8' Koppelflauta 8' Oktava 4' Gemsuhorn 4' Blokkflauta 2' Mixtúra IV Trompet 8' Tremulant II. hljómborð, svellverk. Gedeckt 8 Salizional 8 Rórflauta 4 Nasard 2 2/3' Prinzipal 21 Terz 13/51 Óbó Tremulant Fótspil Subbassi Oktavbassi Bourdon Kóralbassi Fagott 16' 4' 16' 30

x

Organistablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Organistablaðið
https://timarit.is/publication/787

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.