Organistablaðið - 01.05.2000, Blaðsíða 26

Organistablaðið - 01.05.2000, Blaðsíða 26
Organisiablaðtð Orgel til kynningar í organistablaðinu Hér á eftir fylgir listi yfir þau orgel sem rit- nefnd hefur fundið í Organistablaðinu frá upphafi. Ritnefndinni er kunnugt um mörg orgel sem af einhverjum ástæðum hafa ekki verið kynnt, í seinni tíð aðallega vegna þess að útgáfan hefur verið í lamasessi. Á þessu viljum við gera bragabót og sendum því út eftirfarandi neyðarkall. Á undanförnum 15-20 árum hafa komið fjölmörg ný orgel í kirkjur landsins og einnig hafa nokkur orgel verið flutt á milli kirkna. Biðjum við þá organista sem eru við þær kirkjur sem ekki hefur verið getið um núverandi eða fyrrverandi orgel að hafa samband við rit- stjórn sem allra fyrst þannig að við getum tekið þau til kynningar. Sama á við orgel sem eru í eigu einstaklinga og tónlistarskóla. Kirkja/orgelið var áður Orgel, vígsluár/Flutt (fjuldi borða/raddir) Árg./tbl. Fríkirfgan í Hafnarfirði Walcker 1955 (11/10) 9/2 1 íaí'narf]arðarkirkja A.C. Zachariasen 1916 ((1/7) 14/1 Hafnaríjarðarkirkja E.F. Walcker 1955 (III/30) 2/1 Víðistaðakirlga í Hafnarfirði Frobenius & S0nner 1993 (11/11) 26/1 Garðakirkja á Álftanesi Steinmeier & Co 1970 & 1977 (11/13) 11 Vídalínskirkja í Garðabæ Uppl. vantar um orgelsmið og vígsluár (11/4) 26/2 Digraneskirkja í Kópavogi Björgvin Tómasson 1994 (11/19) 25/1 Kópavogskirkja Davies-Northamton 1964 (II/14M) 2/3 Kópavogskirkja P.G. Andersen & Bruhn 1996 (III/32) Kirkjuritið 1999/1 Áskirkja í Reykjavík P. Brun & Spn 1993 (11/18) 25/1 Bústaðakirkja / Réttarholtsskóli Walcker 1963 (11/11) / 1971 7/3 Bústaðakirkja í Reykjavík Th. Frobenius & Sonner 1990 (111/31) 22/2 Dómkirkjan í Reykjavík Rasmus 1840 (1/4) 9/3 & 17/1 Dómkirkjan í Reykjavík Christiansen 1904 (11/14) 16/3 Dómkirkjan í Reykjavík Th. Frobenius 1934 (III/26) 1/1 Dómkirkjan í Reykjavík Karl Schuke 1985? (III/31) 18/1 Ffladelfía í Reykjavík Steinmeyer & Co 1970 (1/5) 3/3 26

x

Organistablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Organistablaðið
https://timarit.is/publication/787

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.