SunnudagsMogginn - 13.12.2009, Blaðsíða 53

SunnudagsMogginn - 13.12.2009, Blaðsíða 53
13. desember 2009 53 Allar bækur 1. (1.) Brauð- og kökubók Hag- kaupa – Jóhannes Felixson / Hagkaup 2. (2.) Svörtuloft – Arnaldur Indriðason / Vaka-Helgafell 3. (3.) Vigdís – kona verður for- seti – Páll Valsson / JPV 4. (4.) Stórskemmtilega stelpubókin / A.J. Buchanan & M. Peskowitz / Vaka- Helgafell 5. (5.) Útkall við Látrabjarg – Óttar Sveinsson / Útkall 6. (10.) Týnda táknið – Dan Brown / Bjartur 7. (–) Ef væri ég söngvari – Ragnheiður Gestsdóttir / Mál og menning 8. (9.) Söknuður – Ævisaga Vilhjálms Vilhjálmssonar – Jón Ólafsson / Sena 9. (8) Horfðu á mig – Yrsa Sig- urðardóttir / Veröld 10. (10) Hjartsláttur – Hjálmar Jónsson / Veröld Ævisögur, handbækur og almennt efni 1. (1.) Brauð- og kökubók Hag- kaupa – Jóhannes Felixson / Hagkaup 2. (2.) Vigdís – kona verður for- seti – Páll Valsson / JPV 3. (3.) Útkall við Látrabjarg – Óttar Sveinsson / Útkall 4. (4.) Söknuður – Ævisaga Vil- hjálms Vilhjálmssonar – Jón Ólafsson / Sena 5. (5.) Hjartsláttur – Hjálmar Jónsson /Veröld 6. (8.) Sjúddirarí rei, end- urminningar Gylfa Ægissonar – Sólmundur Hólm Sólmund- arson / Sena 7. (9.) … og svo kom Ferguson – Bjarni Guðmundsson / Uppheimar 8. (6.) Snorri – Ævisaga 1179- 1241 – Óskar Guðmundsson / JPV 9. (–) Heimsmetabók Guinness 2010 / Vaka-Helgafell 10. (–) Kona þriggja eyja – Inga Dóra Björnsdóttir / Mál og menning Barna- og unglingabækur 1. (1.) Stórskemmtilega stelpu- bókin / A.J. Buchanan & M. Peskowitz / Vaka-Helgafell 2. (4.) Ef væri ég söngvari – Ragnheiður Gestsdóttir / Mál og menning 3. (2.) Disney-jólasyrpa 2009 / Edda 4. (5.) núll núll níu – Þorgrímur Þráinsson / Mál og menning 5. (6.) Skúli skelfir og jólin – Francesca Simon / JPV 6. (3.) Jólasveinarnir þrettán – Brian Pilkington / Mál og menning 7. (9.) Prinsessan á Bessa- stöðum – Gerður Kristný / Mál og menning 8. (7.) Skúli skelfir og hræði- legi snjókarlinn – Francesca Simon / JPV 9. (–) Gullgerðarmaðurinn – Michael Scott / JPV 10. (–) Lubbi finnur málbein – Eyrún Í. Gísladóttir & Þóra Másdóttir / Mál og menning Íslensk og þýdd skáldverk 1. (1.) Svörtuloft – Arnaldur Indriðason / Vaka-Helgafell 2. (4.) Týnda táknið – Dan Brown / Bjartur 3. (3.) Horfðu á mig – Yrsa Sigurðardóttir / Veröld 4. (5.) Karlsvagninn – Kristín Marja Baldursdóttir / Mál og menning 5. (2.) Loftkastalinn sem hrundi – Stieg Larsson / Bjartur 6. (6.) Enn er morgunn – Böðv- ar Guðmundsson / Upp- heimar 7. (9.) Auður – Vilborg Davíðs- dóttir / JPV 8. (8.) Hyldýpi – Stefán Máni / JPV 9. (7.) Harmur englanna – Jón Kalman Stefánsson / Bjart- ur 10. (10.) Sex grunaðir – Vikas Swarup / JPV Metsölulisti Morgunblaðsins Listinn byggist á upplýsingum frá Bókabúð Máls og menningar Laugavegi, Bókaversluninni Iðu í Lækjargötu, Hagkaupum Eiðistorgi, Kringlunni, Skeifunni, Holtagörðum, Spönginni, Smaáratorgi, Garðabæ, Njarðvík, Borgarnesi og Akureyri, Nettó Mjódd, Salavegi, Grindavík, Akureyri og Höfn, Strax Hófgerði, Búarkóri, Flúðum, Akranesi og Búðardal, Úrvali Hafnarfirði, Selfossi, Njarðvík, Borgarnesi, Ísafirði, Blönduósi, Dalvík og Akureyri, Krónunni Akranesi, Árbæ, Bíldshöfða, Breiðholti, Granda, Hvaleyrarbraut, Lindum, Mosfellsbæ, Reyðarfirði, Reykjavíkurvegi, Selfossi og Vest- mannaeyjum, Nótaúni Austurveri, Grafarholti, Hamraborg, Hringbraut og Nóatúni, Office 1 Skeifunni, Smáralind, Korputorgi, Hafnarfirði, Selfossi, Vestmannaeyjum, Egilsstöðum, Akureyri, Blönduósi og Ísafirði og Sunnlenska Bókakaffinu Selfossi. U pplagið í Rúnagaldri er forvitnilegt; ís- lenskir brúnstakkar, norrænn rúnaarfur, alþjóðlegir illvirkjar og fönguleg íslensk sjónvarpskona. Bókin byrjar líka vel, upphafskaflinn bendir til þess að það sé flókin flétta í vændum og uppákoman í kirkjugarðinum lofar mjög góðu, en svo fer að síga á ógæfu- hliðina. Framvindan er nefni- lega bæði ruglingsleg og órök- rétt og þótt það komi ekki alltaf að sök í spennubók þá þarf að skrifa af meiri íþrótt en Elías Snæland hefur tök á. Það er líka galli á bókinni að manni er eig- inlega sama um söguhetjuna og fjölskyldu hennar - hún nær aldrei að lifna almennilega við. Lesandi verður vissulega margs vísari um fornan menn- ingararf og bábiljur nasismans, en það hlýtur að vera hægt að koma því til skila á skemmti- legri hátt. Að því sögðu má hafa nokkuð gaman af bókinni, einkum æsi- legum eltingarleik í þýsku ölp- unum og neðanjarðarævintýri sem minni einna helst á amríska ævintýramynd. Lítill galdur Bækur Rúnagaldur bbnnn Skáldsaga eftir Elías Snæland Jónsson, Skrudda 2009. Árni Matthíasson LISTASAFN ÍSLANDSÞJÓÐMINJASAFN ÍSLANDS Laugardaginn 12. október kl. 13: Árni Björnsson kynnir gamla og nýja jólasiði Sunnudaginn 13. október kl. 14: Inga Dóra Björnsdóttir veitir leiðsögn um sýninguna Ása G. Wright – frá Íslandi til Trinidad Jólasveinarnir heimsækja Þjóðminjasafnið 12.-24. desember, alla daga kl. 11 Opið alla daga nema mánudaga 10-17. Aðangur ókeypis fyrir börn www.thjodminjasafn.is Söfnin í landinu LISTASAFN ASÍ 21. nóv. - 13. des. 2009 Jóhanna Helga Þorkelsdóttir Ljósflæði/Luminous Flux Halldór Ragnarsson Saxófónn eða kontór? Síðasta sýningarhelgi Opið 13-17 alla daga nema mánud. Aðgangur ókeypis Freyjugötu 41, 101 Rvk www.listasafnasi.is 7. nóv. 2009 - 3. jan. 2010 Úrvalið - Islenskar ljósmyndir 1866-2009 Hvar er klukkan? Davíð Örn Halldórsson Opið 11-17, fimmtudaga 11-21, lokað þriðjudaga www.hafnarborg.is sími 585 5790 Aðgangur ókeypis SVAVAR GUÐNASON 31.10. 2009 - 03.01. 2010 LAUGARDAGINN 12. des. kl. 14 - Falsað / Ófalsað Ólafur Ingi Jónsson forvörður fjallar um falsanir og Ragna Sigurðardóttir les úr bókinni Hið fullkomna landslag SUNNUDAGINN 13. des. kl. 14 - Leiðsögn Jón Proppe listfræðingur með leiðsögn um sýninguna SAFNBÚÐ LAGERSALA á listaverkabókum og gjafakortum 50-70% afsláttur af völdum bókatitlum Allir velkomnir! • ÓKEYPIS AÐGANGUR www.listasafn.is ÞJÓÐMENNINGARHÚSIÐ Sýningar opnar alla daga: Handritin - sýning á þjóðargersemum, saga þeirra og hlutverk. ÍSLAND::KVIKMYNDIR, 100 íslenskar kvikmyndir til að horfa á. Að spyrja Náttúruna - dýrasafn og aðrir munir í eigu Náttúrugripasafnsins. Þjóðskjalasafn Íslands - 90 ár í Safnahúsi. Merk skjöl úr sögu þjóðarinnar. Gögn frá valdatíma Jörundar hundadagakonungs fyrir 200 árum. Sýning Íslandspósts „Póst- og samgöngusaga - landpóstar, bifreiðar, skip og flugvélar“ ásamt frímerkjasafni Árna Gústafssonar. ÞJÓÐMENNINGARHÚSIÐ, Hverfisgötu 15, Reykjavík Opið daglega kl. 11.00 -17.00. www.thjodmenning.is Listasafn: Innistæða, íslensk myndlist í eigu Landsbankans, 1900-1990. Síðasta sýningarhelgi Bíósalur: Verk úr safneign Listasafns Reykjanesbæjar Bátasafn: 100 bátalíkön Byggðasafn: Völlurinn Opið virka daga 11.00-17.00 helgar 13.00-17.00 Aðgangur ókeypis reykjanesbaer.is/listasafn VÍKINGAHEIMAR Skipið Íslendingur og sögusýning - Söguleg skemmtun VÍKINGABRAUT 1 - REYKJANESBÆ Opið alla daga frá 11:00 til 18:00 Sími 422 2000 www.vikingaheimar.com info@vikingaheimar.com Klappastíg 44 – Sími 562 3614 Enskt Seville marmelaði Fyrir jólamorgunmatinn Jarðaberjasulta Góð í jólabaksturinn Sítrónu-Lime marmelaði Gott á ristað brauð og kex Piparrótarsósa Góð með Roast Beef og reyktum laxi Cranberry sósa góð með Kalkún, Villibráð og Paté Myntuhlaup Gott með lambakjöti Ómissandi með jólamatnum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

SunnudagsMogginn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: SunnudagsMogginn
https://timarit.is/publication/785

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.