SunnudagsMogginn - 20.12.2009, Page 37

SunnudagsMogginn - 20.12.2009, Page 37
20. desember 2009 37 Kvöldvaka Svavar Knútur Eigin útgáfa Story Fragments Audio Improvement Eigin útgáfa Köld Sólstafir Eigin útgáfa Sum of all things Koi Eigin útgáfa La Ballade of Lady & Bird Lady & Bird Sena Surprise Lára Rúnarsdóttir Record Records Live Eivör Sena Sveitin milli sanda Hansa og Friðrik Karlsson Sena Ljómalind Spilmenn Ríkínís Smekkleysa Swordplay & Guitarslay Retrön Eigin útgáfa Ljósvaki EP Ljósvaki Eigin útgáfa Synchronised Swimmers Hafdís Huld Sena Ljótu hálfvitarnir Ljótu hálfvitarnir Eigin útgáfa Tapír Vonbrigði Eigin útgáfa Love For You All Ske Eigin útgáfa Terminal Hjaltalín Borgin Melchior Melchior Eigin útgáfa The Bloody Core Of It Me, The Slumbering Napoleon Brak Music From Soul Carpet Show Brak Tíu fingur og tær Ívar Bjarklind Eigin útgáfa Mæri Árni Heiðar Karlsson Dimma Tregagás Ragnheiður Gröndal Sena Not Your Housewife María Eigin útgáfa Verk eftir Elfrida Andrée Tríó Nordica Eigin útgáfa Olivier Messiaen: Tuttugu tillit til Jesúbarnsins Anna Guðný Guðmundsdóttir Eigin útgáfa Vinalög Friðrik Ómar og Jógvan Sena Partí á Ísland <3 Svanhvít Brak Voltaic Björk Smekkleysa Portrett Ingveldur Ýr Eigin útgáfa Von Mannakorn Sögur Vorið góða Þröstur Jóhannesson Eigin útgáfa Quadriplegiac Plastic Gods Eigin útgáfa Vultures Muck Eigin útgáfa Riceboy Sleeps Jónsi & Alex Smekkleysa We Are Shadows Leaves Eigin útgáfa Rokk og róleg lög DJ flugvél og geimskip Brak We Lost The Race Ourlives Kölski Segðu ekki frá (Með lífsmarki) Megas og Senuþjófarnir Borgin White Suit Getting Brown Jack London Eigin útgáfa Sexí Létt á bárunni Brak Without Sinking Hildur Guðnadóttir Touch Sing Along To Songs You Don’t Know múm Morr Witness the Weak Ones Gordon Riots Eigin útgáfa Sígrænir söngvar Björgvin Halldórsson & Hjartagosarnir Sena Það sem hverfur Sigurður Flosason Dimma Sjaldgæfir fuglar Gunnar Bjarni og Einar Már Eigin útgáfa Þorvaldur Þór Þorvaldsson Þorvaldur Þór Þorvaldsson Eigin útgáfa Skammdegisóður Huld Eigin útgáfa Þung er nú báran... Roðlaust og beinlaust Eigin útgáfa Smell The Difference TYFT Eigin útgáfa Sólskinið í Dakóta Baggalútur Borgin Stop! Handgrenade In The Name of Crib Death ‘nderstand? Sudden Weather Change Kimi Kuroi EP Kuroi Eigin útgáfa Kvika Tríó Agnars Más Magnússonar Dimma Kampavín Helgi Björns Sena Tríóið gerði fimm skemmtiþætti á upphafsári sjónvarpsins en sá sjötti og síðasti var ekki tekinn upp fyrr en 1974. Fyrsta stóra hljómplatan afhent Gylfa Þ. Gíslasyni, mennta- málaráðherra 1964. Flugfélag Íslands sá ástæðu til að hífa tríóið og bassaleikarann upp á stél flugvélarinnar. Savanna tríóið kemur fram í fyrsta skipti sem fullmótað skemmti- atriði í nýjum silkiskyrtum á nýársdag 1963. Myndin er tekin í Leik- húskjallaranum, en þetta fyrsta kvöld kom tríóið fram á fimm stöðum. Upptaka í sjónvarpssal. Savanna tríóið sá um fyrstu skemmtiþætt- ina í íslensku sjónvarpi. Fyrsti þátturinn var á dagskrá opnunar- kvöldið 30. september 1966. Björn plokkar banjóið og Þórir kroppar í langspilið í Ána- nausti, sérhönnuðu æfingahúsnæði Savanna tríósins í verk- smiðjukjallara í Kópavogi. Savannatríóinu var gert að gera sex skemmtiþætti fyrir sjónvarpið og var sá fyrsti sendur út sama kvöld og Sjónvarpið hóf útsendingar, 30. september 1966. Þættirnir urðu svo ekki nema fimm og var þráðurinn ekki tekinn upp á ný fyrr en átta árum síðar. Sjötti og síðasti þátturinn heitið Ugla sat á kvisti en þeir Jónas R Jónsson og Egill Eð- varðsson voru ábyrgir fyrir því að lokka tríóið inn í sjónvarpssal á nýjan leik. Þegar meðlimir Savannatríósins sneru aftur í sjón- varpið þetta ár, sem var 1974, tók Egill sig til og tók upp einslags örleikrit eða stuttmynd við gam- ansönginn „Bílavísur“, nokkurs konar myndband eig- inlega. Liðsmenn klæddu sig upp á af tilefninu; Þór- ir brá sér t.a.m. í kvenmannsföt, Björn lék bílstjóra og Troels lék gírugan karlskrögg, sveiflandi viskí- pela. „Það var mikið við haft og vandað til verka,“ rifjar Björn upp. „Það mætti kalla þetta fyrsta mynd- bandið sem var gert hér og það má nálgast þetta á vefnum, á Youtube.“ Fyrsta myndbandið? Atriði úr „myndbandinu“ við „Bílavísur.“

x

SunnudagsMogginn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: SunnudagsMogginn
https://timarit.is/publication/785

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.