SunnudagsMogginn - 20.12.2009, Qupperneq 45
20. desember 2009 45
Landnámssetrið í Borgarnesi
437 1600 | landnamssetur@landnam.is
Stormar og styrjaldir - Sturlunga Einars Kárasonar
(Söguloftið)
Lau 9/1 kl. 17:00
Fös 22/1 kl. 20:00
Sun 31/1 kl. 16:00
Mr. Skallagrímsson eftir Benedikt Erlingsson
(Söguloftið - sýningum lýkur í vor)
Mán28/12 kl. 20:00 U
síðasta sýn.
Tvær Grímur 2007 - Besti leikari - Besta handritið
Uppáhald jólasveinanna (Hvíta sal og skála)
Sun 20/12 kl. 12:00
Pönnukakan hennar Grýlu eftir Bernd Ogrodnik
(Söguloftið)
Sun 20/12 kl. 14:00 U
uppáhald jólasveinanna kl 12:00
Brúðarræninginn (Söguloftið)
Fös 15/1 kl. 21:00 U Lau 30/1 kl. 20:00
Íslenska óperan
511 4200 | midasala@opera.is
Ástardrykkurinn
Fös 15/1 kl. 20:00
næstsíðasta aukas.
Lau 23/1 kl. 20:00
síðasta aukas.
Munið gjafakortin - gefið Ástardrykk í jólagjöf!
Hellisbúinn
Mið 30/12 ný aukas. kl. 20:00 Lau 9/1 ný aukas. kl. 19:00
Vinsælasti einleikur allra tíma!
Íslenski dansflokkurinn
568 8000 | midasala@borgarleikhus.is
Endalaus - Febrúarsýning2010 (Stóra sviðið)
Fim 4/2 frums. kl. 20:00
Sun 7/2 kl. 20:00
Sun 14/2 kl. 20:00
Sun 21/2 kl. 20:00
Sun 28/2 kl. 20:00
Sun 7/3 kl. 20:00
Leikhúsin í landinu
www.mbl.is/leikhus Uppselt Örfá sæti laus FarandsýningU Ö F
Eftir Snorra Snorrason
Í
Alþýðublaðinu 13. nóvember 1936 er viðtal
við einn af merkustu brautryðjendum ís-
lenskra flugmála, eldhugann Agnar Kofo-
ed-Hansen. Hann var þá nýkominn heim
frá Hollandi, þar sem hann átti fund með hr.
Plesmann, forstjóra konunglega hollenska flug-
félagsins KLM, sem var þekktur fyrir stórhug og
bjartsýni. Plesmann forstjóri tjáði Agnari að KLM
myndi hefja farþegaflug til Íslands frá Amst-
erdam með viðkomu í Edinborg, um leið og góð-
ur flugvöllur væri fyrir hendi á Íslandi. Reyndar
voru Hollendingar svo ákafir, að þeir höfðu þá
þegar selt farseðla til Íslands í eina stóra flugvél,
en fluginu var frestað, þegar skeyti barst frá um-
boðsmanni þeirra á Íslandi um að þar væru engir
flugvellir.
En sumarið 1937 sendi hollenska flugfélagið full-
trúa sinn, hr. Obermann, fyrrum landstjóra á
Sumatra, til Íslands til þess að kanna möguleika á
flugferðum milli landanna. Fór hr. Obermann
austur á Rangárvelli og leist mjög vel á sandana
við Hellu. Hann var kvæntur íslenskri konu,
hafði komið hingað fyrst 1912 og þá fallið fyrir
íslenskri fegurð, og skal nú engan undra.
Um jólin 1936 fær Agnar Kofoed jólakort frá for-
stjóra KLM sem hér birtist. Er myndin úr stjórn-
klefa flugvélar félagsins, Douglas DC-2, en vitað
er að KLM átti þá þegar nokkrar slíkar flugvélar,
og nú er ein af þessum flugvélum flughæf, varð-
veitt á safni í Hollandi. Haustið 1934 var efnt til
kappflugs frá Bretlandi til Ástralíu. Kappflugið
vann sérsmíðuð bresk flugvél, en ein Douglas
DC-2-flugvél KLM, sem þátt tók í þessari
keppni, varð aðeins nokkrum klukkustundum á
eftir þeirri fyrstu til Melbourne, og var flugtím-
inn rúmar 90 klst. Sú sem varð þriðja í keppn-
inni var Boeing 247, og annar flugmannanna var
Clyde Pangborn, en hann kom til Íslands um
1950 og skrifaði þá nafn sitt í afmælisdagabók
höfundar.
Jólakveðja frá Hollandi 1936
Hann var kvæntur íslenskri
konu, hafði komið hingað
fyrst 1912 og þá fallið fyrir
íslenskri fegurð, og skal nú
engan undra.
Föstudagur
Marsibil Saemundardottir sendir
aldrei jólakort en elskar vini sína
samt mjög mikið...
Fimmtudagur
Anna Margret Sigurbergsdóttir
Það er greinilega í tísku að vera
með jól í nafninu sínu. Það virkar
ekki hjá mér nema kannski ...
Hver hlakkar til jólAnna?!
Kristrún Heimisdóttir útrás-
arbullið byrjaði á Stoke (via De-
Code) og endar á Formúlu 1 –
algjörlega gargandi karlhormóna-
rugl.
Miðvikudagur
Hallgrímur Ólafsson af hverju
heita sumir Úlfur og aðrir Úlfar?
Gæti ég þá kannski heitið Hall-
grímar?
Inga Lind Karlsdóttir var búin að
gleyma því hvað það er góð tilfinn-
ing að vera búin í prófum.
Kári Sturluson furðar sig á því að
sveitarfélag með 2.500 íbúa
(Álftanes) nái að steypa sér í 7,5
milljarða skuldir ...
Mánudagur
Thorey Vilhjálmsdottir langar í
golf, ætla að fá mér rauðvínsglas
og lesa golfblað eða kannski
spjalla um golf við Rikka, rómó
ekki satt!
Sigga Víðis Jónsdóttir – mögu-
lega versti lagatexti sögunnar:
Where nothing ever grows, no
rain nor rivers flow, do they know
it́s Christmas time at all? ha ha
ha
Bergljót Arnalds finnst að það
ætti að setja kvóta á neikvæðar
fréttir ...
Sunnudagur
Selma Björns Vinni vinni vinni
vinni........
Fésbók vikunnar flett
568 8000 – borgarleikhus.is – midasala@borgarleikhus.is
HHHHH JVJ, DV
Næstu sýningar sjá á heimasíðu Borgarleikhússins
www.borgarleikhus.is
Snarpur sýningartími -
síðasta sýning 10. janúar
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ
eftir Áslaugu Jónsdóttur
Sýnin
gar m
illi
jóla o
g nýá
rs
Sun. 2
7. des
. kl. 1
5
Þri. 2
9. des
. kl. 1
5
Mið.
30. d
es. kl.
15
Hringdu í síma 551 1200 eða smelltu þér á leikhusid.is