SunnudagsMogginn - 20.12.2009, Síða 53

SunnudagsMogginn - 20.12.2009, Síða 53
20. desember 2009 53 Um þessar mundir ber svo við að biðlisti bóka á náttborðinu leng- ist. Þessi atburður er árviss og tengist að sjálfsögðu jóla- bókaflóðinu. Hlemmarnir eftir Stieg Larsson taka einnig sitt pláss. Dægradvöl Benedikts Gröndal var tímabundið ýtt til hliðar af trílógíu Larssons, en Gröndal lætur sér það örugglega í léttu rúmi liggja. Á biðlistanum bíða síðan vonandi jafnspenntar og ég bækur Jóns Karls Helga- sonar og Huldars Breiðfjörð. Að- ferð Jóns Karls við að fanga sögu Ragnars í Smára hljómar mjög vel og virðist bæði spennandi og áhugaverð. Það verður ekki síð- ur gaman að lesa upplifun Huld- ars á okkar kæru og góðu vinum og frændum í Færeyjum í bók- inni Færeyskur dansur. Steinar Bragi er einnig í húsi og kominn á biðlistann með Himinninn yfir Þingvöllum og eiginkonan hefur lofað að lána mér Karlsvagn Kristínar Marju Baldursdóttur. Í jólapökkunum bíða síðan von- andi Alltaf sama sagan eftir Þórarin Eldjárn og Fluga á vegg eftir Ólaf Hauk Símonarson. Það er ekki síður spenna og áhugi yfir barnabókunum á mínu heimili enda finnst okkur feðgunum fátt skemmtilegra en að lesa saman góðar bækur. Hver er sterkastur er kærkomið framhald af hinni góðu bók Hver er flottastur, en þær fjalla um sjálfumglaðan úlf sem hefur háleitar hugmyndir um sjálfan sig. Við bíðum síðan spenntir eftir jólapökkunum og vonum að þar leynist ævintýrabókin Köttur út í mýri, enda treystum við engum betur en Silju Að- alsteinsdóttur til að velja skemmtileg ævintýri. Larsson ýtti Dægradvöl út Stefán hlakkar til að lesa um kynni Huldars Breiðfjörð af Færeyingum. Lesarinn Stefán Eiríksson lögreglustjóri í Reykjavík Listinn byggist á upplýsingum frá Bókabúð Máls og menningar Laugavegi, Bókaversluninni Iðu í Lækjargötu, Hagkaupum Eiðistorgi, Kringlunni, Skeifunni, Holtagörðum, Spönginni, Smaáratorgi, Garðabæ, Njarðvík, Borgarnesi og Akureyri, Nettó Mjódd, Salavegi, Grindavík, Akureyri og Höfn, Strax Hófgerði, Búarkóri, Flúðum, Akranesi og Búðardal, Úrval Hafnarfirði, Selfossi, Njarðvík, Borgarnesi, Ísafirði, Blönduósi, Dalvík og Akureyri. Allar bækur 1. (2.) Svörtuloft - Arnaldur Indr- iðason / Vaka-Helgafell 2. (3.) Vigdís - kona verður for- seti - Páll Valsson / JPV 3. (9.) Horfðu á mig - Yrsa Sig- urðadóttir / Veröld 4. (4.) Stórskemmtilega stelpu- bókin / A.J. Buchanan & M. Peskowitz / Vaka-Helgafell 5. (5.) Útkall við Látrabjarg - Ótt- ar Sveinsson / Útkall 6. (10) Hjartsláttur - Hjálmar Jónsson / Veröld 7. (-) Karlsvagninn - Kristín Marja Baldursdóttir / Mál og menn- ing 8. (6.) Týnda táknið - Dan Brown / Bjartur 9. (-) Snorri - Ævisaga 1179- 1241 - Óskar Guðmundsson / JPV 10. (4.) núll núll 9 - Þorgrímur Þrá- insson / Mál og menning Ævisögur, handbækur og almennt efni 1. (2.) Vigdís - kona verður for- seti - Páll Valsson / JPV 2. (3.) Útkall við Látrabjarg - Ótt- ar Sveinsson / Útkall 3. (5.) Hjartsláttur - Hjálmar Jónsson /Veröld 4. (8.) Snorri - Ævisaga 1179- 1241 - Óskar Guðmundsson / JPV 5. (1.) Brauð- og kökubók Hag- kaups - Jóhannes Felixson / Hagkaup 6. (-) Mannasiðir Gillz - Egill "Gillz" Einarsson / Bóka- félagið 7. (4.) Söknuður - Ævisaga Vil- hjálms Vilhjálmssonar - Jón Ólafsson / Sena 8. (6.) Súddirarí rei, endurminn- ingar Gylfa Ægissonar - Sól- mundur Hólm Sólmundarson / Sena 9. (9.) Heimsmetabók Guinness 2010 / Vaka-Helgafell 10. (7.) ...og svo kom Ferguson - Bjarni Guðmundsson / Upp- heimar Barna- og unglingabækur 1. (1.) Stórskemmtilega stelpu- bókin / A.J. Buchanan & M. Peskowitz / Vaka-Helgafell 2. (4.) núll núll 9 - Þorgrímur Þrá- insson / Mál og menning 3. (2.) Ef væri ég söngvari - Ragn- heiður Gestsdóttir / Mál og menning 4. (3.) Disney Jólasyrpa 2009 / Edda 5. (5.) Skúli Skelfir og jólin - Fran- cesca Simon / JPV útgáfa 6. (7.) Prinsessan á Bessastöð- um - Gerður Kristný / Mál og menning 7. (-) Stórhættulega strákabókin / Conn Iggulden & Hal Iggul- den / Vaka-Helgafell 8. (9.) Gullgerðarmaðurinn - Michael Scott / JPV 9. (8.) Jólasveinarnir þrettán - Bri- an Pilkington / Mál og menn- ing 10. (8.) Skúli skelfir og hræðilegi snjókarlinn - Francesca Simon / JPV Íslensk og þýdd skáldverk 1. (1.) Svörtuloft - Arnaldur Indr- iðason / Vaka-Helgafell 2. (3.) Horfðu á mig - Yrsa Sig- urðadóttir / Veröld 3. (4.) Karlsvagninn - Kristín Marja Baldursdóttir / Mál og menning 4. (2.) Týnda táknið - Dan Brown / Bjartur 5. (9.) Harmur englanna - Jón Kal- man Stefánsson / Bjartur 6. (5.) Loftkastalinn sem hrundi - Stieg Larsson / Bjartur 7. (7.) Auður - Vilborg Davíðs- dóttir / JPV 8. (8.) Hyldýpi - Stefán Máni / JPV 9. (6.) Enn er morgunn - Böðvar Guðmundssson / Uppheimar 10. (10.) Sex grunaðir - Vikas Swa- rup / JPV Metsölulisti Morgunblaðsins Gagnrýnendur The New York Times hafa valið tíu bestu bækurnar sem þeir fjölluðu um á árinu. Þeir tilnefndu fimm skáldsögur: Both Ways is the Only Way I Want It, eftir Maile Meloy, Chronic City, eftir Jonathan Lethem, A Gate at the Stars, eftir Lorrie Moore, Half Broke Hor- ses: A True-Life Novel, eftir Jeannette Walls, og A Short History of Women, eftir Kate Walbert. Í flokki fræðirita og bóka almenns eðlis, völdu gagn- rýnendurnir The Age of Wonder: How the Romantic Ge- neration Discovered the Beauty and Terror of Science, eftir Richard Holmes, The Good Soldiers, eftir David Finkel og Sarah Crichton, Lit: A Memoir, eftir Mary Karr, Lords of Finance: The Bankers Who Broke the World, eftir Liaquat Aha- med, og Raymond Carver: A Writer’s Life, eftir Carol Sklenicka. New York Times velur þær bestu Ævisögu Ray- monds Carver er hrósað. LISTASAFN ÍSLANDS ÞJÓÐMINJASAFN ÍSLANDS Laugardaginn 19. desember kl. 13: The Icelandic Yule Terry Gunnell kynnir íslenska jólasiði Fyrirlesturinn er á ensku Jólasveinarnir heimsækja Þjóðminjasafnið 12.-24. desember, alla daga kl. 11 Opið alla daga nema mánudaga 11-17 Aðangur ókeypis fyrir börn www.thjodminjasafn.is Söfnin í landinu 7. nóv. 2009 - 3. jan. 2010 Úrvalið - Islenskar ljósmyndir 1866-2009 Hvar er klukkan? Davíð Örn Halldórsson Opið 11-17, fimmtudaga 11-21, lokað þriðjudaga www.hafnarborg.is sími 585 5790 Aðgangur ókeypis SVAVAR GUÐNASON 31.10. 2009 - 03.01. 2010 SUNNUDAGSLEIÐSÖGN 20. des. kl. 14 - Svavar eða ekki Svavar Ólafur Ingi Jónsson forvörður með leiðsögn um sýninguna SAFNBÚÐ LAGERSALA á listaverkabókum og gjafakortum 50-70% afsláttur af völdum bókatitlum Veitingastaðurinn MARENGS á 2. hæð Hamingja með rjóma og annað góðgæti á boðstólum OPIÐ á Þorláksmessu og á milli jóla- og nýárs kl. 11-17 Allir velkomnir! • ÓKEYPIS AÐGANGUR www.listasafn.is ÞJÓÐMENNINGARHÚSIÐ Sýningar opnar alla daga: Handritin - sýning á þjóðargersemum, saga þeirra og hlutverk. ÍSLAND::KVIKMYNDIR, 100 íslenskar kvikmyndir til að horfa á. Að spyrja Náttúruna - dýrasafn og aðrir munir í eigu Náttúrugripasafnsins. Þjóðskjalasafn Íslands - 90 ár í Safnahúsi. Merk skjöl úr sögu þjóðarinnar. Gögn frá valdatíma Jörundar hundadagakonungs fyrir 200 árum. Sýning Íslandspósts „Póst- og samgöngusaga - landpóstar, bifreiðar, skip og flugvélar“ ásamt frímerkjasafni Árna Gústafssonar. ÞJÓÐMENNINGARHÚSIÐ, Hverfisgötu 15, Reykjavík Opið daglega kl. 11.00 -17.00. www.thjodmenning.is VÍKINGAHEIMAR Skipið Íslendingur og sögusýning - Söguleg skemmtun VÍKINGABRAUT 1 - REYKJANESBÆ Opið alla daga frá 11:00 til 18:00 Sími 422 2000 www.vikingaheimar.com info@vikingaheimar.com HEIMSHORNAFLAKK Sturla Friðriksson er ekki bara einn víðförlasti Íslendingur sem um getur heldur hafa fáir komið á jafnmarga framandi staði í veröldinni og hann. Hér rekur hann ferðaminn- ingar sínar sl. 60 ár, allt frá suðurskauti (en þar steig hann fæti fyrstur Íslendinga) til norðurpóls, hringinn í kringum jörðina og víðast hvar milli himins og jarðar.

x

SunnudagsMogginn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: SunnudagsMogginn
https://timarit.is/publication/785

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.