Skólablaðið - 01.11.1946, Blaðsíða 7

Skólablaðið - 01.11.1946, Blaðsíða 7
I. skólafundur ársins 1946 mun eiga það fyllilega skil- ið, að vera skráður með ifflOi. rauðu letri á" spjöld skóla4\M(( sögunnar. Slíkt ofbeldi, brot a fundarsköpum og fölsun á atkvæðatölum mun vera einsdæmi í hinni löngu og viðburða- ríku skólasögu. Stærstan þatt í þessu eiga in- spector og scriba scholae, og hafa þeir á heldur ógeðslegan hátt sýnt sitt rétta innræti. k fundinum munu haf verið um 350 manns, á að gizka. Samt þóknaðist inspector ekki að birta nema atkvæBi um 170 manna, þegar scriba var kosinn, og urðu síðar aðrar atkvæðatölur eftir því. Fundurinn hófst með því, að hinir tilvonandi gangaverðir (o.fl.) fengu verulega æfingu í starfi sínu, sam- kvæmt boði Bjarna Braga. Var það í því folgið, að ryðja frá ræðustólnum þeim mönnum, er hættulegir voru taldir 6,bekkjar klíkunni, Toku þeir ser srf,. síðan sjálfir stöðu við.púltið og f munu líklega hafa átt sinh stóra . þátt í sjónleysi því, er heltók N^ Bjarna Braga í hvert skipti sem hann taldi atkvæði andstæðinga sinna. Svo fór fram hin alræmda ritstjóra- kosning. írni Guðjónsson hafði fengið þvílíka útreið £ inspectorskosningunum, að einsdæmi eru. Fekk hann, að verðleikum, aðeins um 35 atkvæði. Einhverja úrbót varð að finna handa honum fyrir þessa hrotta- legu og smánarlegu útreið, og varð rit- stjorastaðan fyrir valinu. X móti honum var í framboði Rögnvaldur Jonsson, maður, sem hafði stuðning mikils hluta 5. bekkj- ar, nær því alls 4. bekkjar og 2. bekkmr Bjarni Br. hafði þó verið svo forsjáll , að boða I. bekk (sem fylgdi Rögnval.di) til fundar "í löngu farímínutíaiujn!1, án þess þó að geta þeas, að við frím. á morgnana væri att. Varo pað til þess, að nær því enginn 1. bekkingur B, - Svo er kosið, og Bjarni lætur Rögnvald hafa 67 atkvæði. (Það var ein- kennandi, að atkvæði komm- únistaklíkunnar stóðu allt- 'af á tug eða hundraði, en annarra manna á 8 - 7 eða öðrum tolum). Og til að kóróna hið glæsilega sköpun- arverk sitt, birtir Bjarni ekki atkvæðatölu Irna G.? ldur rennir augunum yfir helm- fundarmanna, og kveður upp þann Salómonsdóm, að þarna seuþegar 70 atkvæði, þ.e.a.s. 3 manna meirihluti. Þetta er skýlaust brot á öllum fund- arsköpum. Bjarni Bragi hefur líklega ekki komizt í stærðfræðid. án þess að kunna að telja, en honum hefði verið vorlcunnarlaust að telja öll atkvæðin, því að þó* svo hefði farið að rétt talning hefði leitt í Ijos minna atkvæðamagn en hinn retti öldi atkvæða Rögnvalds var, fði honum virzt lett verk að bæta því við, sem .írna vant- aði til þess að ná í ritstjóra sætið. ar á fundinum er kosið £ sels- nefnd. Inspector virðist hafa ætlað sér að koma Einari Joh. (6. bekk) að, svo að þegar hann var borinn upp a fund- inum, gefur Bjarni honum "milli 60 og 7^ atkvæði", eins og hann orðaði það. Þegar farið var að skipa í nefndina, voru tveir menn með yfir 70 atkvæði, (atkvæði annars þeirra voru reyndar ekki talin), Haraldur Guðjónsson með 65 -Og Einar með "milli 60 og 70", En af gæzku sinni og örlæti gaf inspector honum þá það sem vantaði til þess að fella Harald, og var Einar svo settur í nefndina með 70. atkv. Einar Joh» hefur bví engan rétt til þess að sit.ja í nefndinni, heldur er það Haraldur Guð.jons'g, sem var löglega kosinn í það sæti. Þessi og aðrar nefndarskipanir (sels- og ritnefnd)bera það ljóslega með sér, að í þær voru skikkaðir þeir, sem B.B.J.

x

Skólablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/782

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.