Skólablaðið - 01.11.1946, Blaðsíða 14

Skólablaðið - 01.11.1946, Blaðsíða 14
- 14 - :.•» *£=¦¦,'<„ :- & := %.....>sv" ...4| UtÍIIKHj C^'V% Í.*v' y& Krakkana í Mcnntó kannast flestir við, og kennurunun ekki vil eg gleyma. Þeir koma í fyrsta tíma, að góðum göralum sið, þo getur skeð, að nokkrir séu heima. Þeir liggja þa og láta sig dreyma. Um heima og geima. Um alla heima og geima. f morgunsöngnum mæta sumir vel, en mörgum verður hreint ekki um sel. Þeir skrópa sig í hel, Þeir skrópa sig heldur í hel. Busum kenna margir góðir menn, ma þar stundum líta nokkra í senn. Einn er sagður greiða vel sitt hár, svipur hans er talinn nokkuð þrár. En hann ku vera klár. Hann ku vera í kommufræði klár. Annar bekkur reynist breyzkur vera, þar bauka menn og hitt og þetta gera, Við töfluna þeim stundum tekst ao plata, í tímunum þeir skrifast á og pata, Og sumir gata. já, sumir snargata. í þriðja bekk vill enginn sýna asa, né ólátast hja Basa'. Hann kenna má þá" stóru kúnst að reikna, krakkana hann gerir í því leikna. í Kemíu þeir kura ekki spor. "Ja, nokkrir hlæja núna, og nokkrir hlæja í vor." Pegurstur fljóða skarinn • í fjórða bekk er núna. Þær gera varla heilann af lærdómi lúna, f fimmta bekk ef ferðu, fræga menn þar sérðu, Jafnan blað og blýant á þér berðu. Hrópaðu ekki í hátíðasalnum hás, - en komdu vio hjá Klásen. Komdu við hja kunningja okkar Klasen.

x

Skólablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/782

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.