Skólablaðið

Volume

Skólablaðið - 01.03.1958, Page 3

Skólablaðið - 01.03.1958, Page 3
5. tbl. Marz 1958 33. árg„ Það er gleðilegt til þess að hugsa, að elzta málfundafél. landsins skuli hafa þróast meðal menntaskolanema. Það sýnir, að þeim hefur skilizt það fljótt, að það þarf æfingu og áræði til að standa upp ur mislitum hópi, án þess að í hnjá- liðum marri, og mæla af munni fram einföld en kjarnmikil orð án þess að vefjast tunga um tönn og hugsunin staðni og tjá þannig skoðun sína með fashreinni fram- komu. í upphafi vega, og allt fram á þriðja tug aldarinnar, var Framtíðin undir- staða alls fólagslíf skólans. Innan hennar arma skapaðist allt og fór fram, er nefnist skáldlegt, listþroskandi, heilsubætandi og fjöraukandi. Aðalhlutverk hennar fyrr og síðar hefur þó ætíð verið fágun málandans og þróun hans í mælsku. Minnumst þess á þessu stórcifmæli, að meirihluti nulifandi studenta hefur

x

Skólablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/782

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.