Morgunblaðið - 29.12.2009, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 29.12.2009, Blaðsíða 7
Skráðu þig á póstlistann á www.netto.is Mjódd - Salavegi - Hverafold - Akureyri - Höfn - Grindavík - Reykjanesbær Tilboðin gilda 29. - 30. desember eða meðan birgðir endast Birt með fyrirvara um prentvillur Humarhalar á spjóti Fyrir fjóra: 800g humarhalar 4 stk. maísstönglar 4 tómatar 1 agúrka 2 rauðar paprikur 1 rauðlaukur Chilipipar Ólífuolía Salt og pipar Hvítlaukur Aðferð: Humarinn tekinn úr skelinni og settur á grillspjót. Ferskur maís soðinn í vatni með salti og smjöri. Kælið hann örlítið og skerið maísbaunirnar af stilkinum. Tómatarnir skornir til helminga og kjarnhreinsaðir. Agúrkan skorin eftir endilöngu og kjarninn einnig tekinn úr. Agúrka, tómatar og paprika skorin í litla teninga, sett í skál og blandað með maís. Smakkið síðan til með chilipipar, rauðlauk, salti, pipar og ólífuolíu. Steikið humarinn á grilli eða á pönnu með smjöri og söxuðum hvítlauk. Humarveisla 1.598 kr/pk. Verð áður 1.998 kr/pk. SKELFLETTUR HUMAR 500g 38% AFSLÁTTUR 3.595 kr/pk. Verð áður 5.798 kr/pk. HUMAR Í ÖSKJU 2kg HUMAR Í POKA 1kg 30% AFSLÁTTUR 1.399 kr/pk. Verð áður 1.998 kr/pk. w w w .m ar kh on nu n. is

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.