Morgunblaðið - 29.12.2009, Qupperneq 15

Morgunblaðið - 29.12.2009, Qupperneq 15
Á hverju ári sinnum við á annað þúsund hjálparbeiðnum af öllum gerðum frá einstaklingum, fyrirtækjum og opinberum aðilum. Meðal þessara fjölmörgu útkalla má nefna aðstoð vegna óveðurs, ófærðar, sjóslysa, flóða og skipsstranda, björgun búpenings auk fjölda annarra viðvika. Björgunarsveitir okkar fjármagna starfið með margvíslegum hætti en flugeldasalan er langmikilvægust og skiptir sköpum í rekstri okkar. Einkaaðilar hafa seilst inn á þessa aðalfjáröflun okkar í von um hagnað í eigin vasa. Þetta þykir okkur slæm þróun og hvetjum við fólk til þess að hugsa fyrst og fremst um eigið öryggi og kaupa flugeldana hjá okkur. Styddu þá sem eru tilbúnir að styðja þig – kauptu flugeldana af björgunarsveitunum! Hvaðerþinnflugeldasali tilbúinnaðleggjaásig fyrirþig? – berst fyrir lífi þínu fiú flekkir flugeldamarka›i björgunarsveitanna og vörur okkar á flessu merki. Sjálfboðaliðar Slysavarnafélagsins Landsbjargar aðstoða vegfarandur í aftakaveðri á Kaldaðarnesvegi á Suðurlandi. Aðalbakhjarlar Slysavarnafélagsins Landsbjargar eru:

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.