Morgunblaðið - 29.12.2009, Síða 38

Morgunblaðið - 29.12.2009, Síða 38
1 Icesave. Klúðrið er svo risavaxið að menn vitaekki lengur hvar hausinn er á því og hvar sporð- urinn. Ormurinn langi er búinn að gleypa á sér hal- ann. 2Átján holur Tigers Woods. Eða voru þær kannskifleiri? Ótrúlegt klúður hjá annars hæfileikaríkum íþróttamanni. Hann missti bara stjórn á pútternum. 3 Iceland Fashion Week. Fyrirsætur áttu að„ganga á vatni“ í Reykjanesbæ en þess í stað yfirgáfu hönnuðir og blaðamenn uppákomuna. 4Eiður Smári og Mónakó. Fyrstbekkurinn í Barcelona, svo bekk- urinn í Mónakó. Þá er nú betra að spila með KR. 5Turninn í Borgartúni. Alltof stórtglerskrímsli sem er nágrönnum til ama og stendur þar að auki hálfautt. 6 Loftslagsráðstefnan í Kaup-mannahöfn. Skilaði engu þó að ráðamenn keppist um að sannfæra heimsbyggðina um annað. Klúður ársins 1 3 5 7 8 4 6 2 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 29. DESEMBER 2009 JÓLAMYNDIN 2009 Missið ekki af þessari byltingarkenndu stórmynd frá James Cameron leikstjóra Titanic. TILNEFNINGAR TIL GO LDEN GL OBE VERÐLAUNA BESTA MYND - BESTI LEIKSTJÓRI - BESTA TÓNLIST - BESTA LAG BÍÓUPPLIFUN ALDARINNAR! SÝND Í SMÁRABÍÓI, HÁSKÓLABÍÓI, REGNBOGANUM OG BORGARBÍÓI 32.000 MANNS EFTIR AÐEINS 7 DAGA Þú færð 5 % endurgreitt í Borgarbíó Þú færð 5 % e n d u r g r e i t t í Regnboganum Sími 551 9000 Sími 462 3500 Alvin and the Chipmunks (enskt tal) kl. 4(600kr) - 6 - 8 - 10 LEYFÐ Alvin og Íkornarnir (ísl tal) kl. 4(600kr) - 6 - 8 - 10 LEYFÐ Avatar 2D kl. 3:20(600kr) - 6:45 - 10:10 B.i.10 ára Julie and Julia kl. 3(600kr) - 5:30 - 8 - 10:35 LEYFÐ Alvin og Íkornarnir kl. 4 - 6 - 8 LEYFÐ Avatar kl. 5 - 8 - 10 B.i. 10 ára Ava Ava Ava Alvin og Íkornarnir (ísl tal) kl. 1:30 (600kr) - 2:40 - 3:40 - 4:50 - 5:50 - 7 LEYFÐ Avatar 3D kl. 1(950kr) - 4:40 - 8 - 11:15 B.i.10 ára Avatar 2D kl. 1(600kr) - 4:40 - 8 - 11:15 B.i.10 ára Whatever Works kl. 8 B.i.7 ára A Serious Man kl. 10:10 B.i.12 ára Desember kl. 9 B.i.10 ára SÝND Í SMÁRABÍÓI, HÁSKÓLABÍÓI, XXXXX XX OG BORGARBÍÓIREGNBOGANUM O BORGARBÍÓI Þú færð 5% endurgreitt í Háskólabíó Þú færð 5% endurgreitt í Borgarbíói, Smárabíói og Regnboganum og Háskólabíói ef þú borgar bíómiðann með K SÝND MEÐ ÍSLENSKU OG ENSKU TALI

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.