Morgunblaðið - 29.12.2009, Síða 42
42 Útvarp | Sjónvarp
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 29. DESEMBER 2009
Rás 2 99,9/90,1 Rondó 87,7Bylgjan 91,4/98,9Gull-Bylgjan 90,9Létt-Bylgjan 96,7 Fm 95,7X-ið 97,7Latibær 102,2Saga 99,4XA-Radio (aa-samtök) 88,5Reykjavík FM
101,5 Lindin (trú) 102,9Flass 104,5Boðun (trú) 105,5Halló Hafnarfjörður 97,2 Útvarp Akranes 95,0BBC (erl .evarp) 94,3Radio France (erl .evarp) 89,0 Útvarp Fáskrúðsfjörður
103.0 Útvarp Húsavík 103.0 Voice 987 98.7Rásfás 93.7Eyjar 104.7 UV104 104.0 Countrybær Skagaströnd100.7, Blöndós 96.7 Skagaútvarpið 95,0Skíðaútvarp Dalvík102.3
06.39 Morgunútvarp hefst.
06.40 Veðurfregnir.
06.50 Bæn. Séra Petrína Mjöll
Jóhannesdóttir flytur.
07.00 Fréttir.
07.03 Vítt og breitt. Umsjón: Pét-
ur Halldórsson.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.11 Morgunstund með KK.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Okkar á milli. Umsjón:
Guðrún Gunnarsdóttir.
09.45 Morgunleikfimi.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Söngvar blárrar jólasveiflu:
Jóla- og nýárslög. Lög tengd jól-
um og nýju ári þar sem gleðin
ríkir, sveiflan og bláar nótur.
Umsjón: Vernharður Linnet. (Aft-
ur á sunnudag)
11.00 Fréttir.
11.03 Samfélagið í nærmynd.
Umsjón: Hrafnhildur Halldórs-
dóttir og Leifur Hauksson.
12.00 Fréttayfirlit.
12.02 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir og auglýs-
ingar.
13.00 Raddir frá Tyrklands
ströndum. Umsjón: Steinunn
Harðardóttir. (Aftur annað kvöld)
14.00 Fréttir.
14.03 Breiðstræti. Þáttur um tón-
list. Umsjón: Ólöf Sigursveins-
dóttir. (Aftur á laugardag)
15.00 Fréttir.
15.03 Útvarpssagan: Vonir eftir
Einar H. Kvaran. Kristján Frank-
lín Magnús les. (2:3)
15.25 Þriðjudagsdjass: Flís. Tríóið
Flís leikur lög úr ranni Hauks
Morthens, af plötunni Vottur
(2005).
16.00 Síðdegisfréttir.
16.10 Víðsjá. Þáttur um menn-
ingu og mannlíf.
17.00 Fréttir.
18.00 Kvöldfréttir.
18.15 Auglýsingar.
18.16 Spegillinn. Fréttatengt
efni.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Endurómur úr Evrópu.
20.00 Leynifélagið.
20.30 Systurnar í Hringveri á
Tjörnesi. Viðtal Jónasar Jón-
assonar við systurnar Kristínu
og Fanneyju Geirsdætur. Áður
flutt í þáttunum Kvöldgestum.
22.00 Fréttir.
22.07 Veðurfregnir.
22.12 Orð kvöldsins. Þorvaldur
Halldórsson flytur.
22.15 Hvít jól. Fjallað um lög úr
jólakvikmyndum. (e)
23.05 Nína er enn í New York.
Ævar Kjartansson ræðir við Unu
Dóru Copley um slóðir hennar
og móður hennar Nínu Tryggva-
dóttur á Manhattan og einnig
við Guðrúnu Pétursdóttur æsku-
vinkonu Unu Dóru og Ólaf
Hannibalsson. (e)
24.00 Fréttir.
00.07 Sígild tónlist til morguns.
16.35 Leiðarljós
17.20 Táknmálsfréttir
17.30 Frumskógar Goggi
17.51 Arthúr
18.15 Skellibær
18.25 Fréttaaukinn: Jólin í
svart hvítu Fréttaskýr-
ingaþáttur í umsjón frétta-
stofu RÚV. (e)
19.00 Fréttir
19.30 Veðurfréttir
19.35 Kastljós
20.15 Læknamiðstöðin
(Private Practice)
21.00 Það er svo geggj-
að… Dagskrá í minningu
Flosa Ólafssonar. Sýnd
eru atriði úr sjónvarps-
þáttum sem hann átti hlut
að sem höfundur, leikstjóri
eða leikari um áratuga
skeið, meðal annars úr
Áramótaskaupum.
22.00 Tíufréttir
22.15 Veðurfréttir
22.25 Afarkostir (Hunter)
Bresk spennumynd í
tveimur hlutum. Tveimur
sjö ára drengjum er rænt
sama daginn en hvorum á
sínum stað. Barclay lög-
reglufulltrúi og samstarfs-
fólk hans reynir að hafa
uppi á þeim áður en mann-
ræninginn gerir alvöru í
hótunum sínum. Strang-
lega bannað börnum. (1:2)
23.20 Dauðir rísa (Waking
The Dead V) Breskur
sakamálaflokkur um Peter
Boyd og félaga hans í
þeirri deild lögreglunnar
sem rannsakar eldri mál
sem aldrei hafa verið upp-
lýst. (e) Stranglega bann-
að börnum. (12:12)
00.10 Kastljós (e)
00.45 Dagskrárlok
Íslenskt efni er textað á síðu
888 í Textavarpi.
07.00 Barnaefni
08.15 Oprah
08.55 Í fínu formi
09.10 Glæstar vonir
09.30 Heimilislæknar (The
Doctors)
10.15 In Treatment
10.50 Óleyst mál (Cold
Case)
11.45 Sleeper (Smallville)
12.35 Nágrannar
13.00 Eragon Sagan segir
frá ungum bóndasyni sem
skyndilega stendur
frammi fyrir því að vera sá
útvaldi, sá eini sem bjarg-
að getur þjóð sinni undan
illum drekakonungi.
14.40 Til dauðadags (’Til
Death)
15.05 Gáfnaljós (The Big
Bang Theory)
15.30 Barnaefni
17.08 Glæstar vonir
17.33 Nágrannar
17.58 Vinir (Friends)
18.23 Veður/Markaðurinn
18.30 Fréttir
18.47 Íþróttir
18.54 Ísland í dag
19.21 Veður
19.30 Simpson fjölskyldan
19.55 Tveir og hálfur mað-
ur (Two and a Half Men)
20.50 Gáfnaljós (The Big
Bang Theory)
21.15 Chuck
22.05 Hjartaknúsarinn
(The Heartbreak Kid)
Rómantísk gamanmynd.
Aðalhlutverk: Ben Stiller.
24.00 Óboðnir veislugestir
(Wedding Crashers)
01.55 Franska sambandið
(The French Connection)
03.35 Eragon
05.15 Tveir og hálfur mað-
ur (Two and a Half Men)
05.40 Fréttir og Ísland í
dag
18.05 Ævintýrið til Estorill
Sýnt frá einu stærsta pók-
ermóti í Evrópu en þangað
hélt hópur Íslendinga fyrr
á árinu. Meðal keppenda
voru bæði Auðunn Blöndal
og Gilzenegger ásamt
bestu pókerspilurum Ís-
lands.
18.30 Bestu leikirnir
(Fylkir – ÍBV 16.07.00)
19.00 Skills Challenge Í
þessari óvenjulega keppni
er keppt í hinum ýmsu
hliðum golfíþróttarinnar.
Teighögg, högg úr glompu
og högg úr karga eru með-
al þeirra skota sem kylf-
ingarnir þurfa að sína
hæfni sína í.
20.30 Skills Challenge
22.00 Box – Amir Khan –
Dimitry Salita
23.30 World Series of Po-
ker 2009 (Main Event:
Day 8)
08.10 A Christmas Carol
10.00 No Reservations
12.00 Grettir: bíómyndin
14.00 A Christmas Carol
16.00 No Reservations
18.00 Grettir: bíómyndin
20.00 Die Another Day
22.10 Girl, Interrupted
00.15 Little Man
02.00 Out of Sight
04.00 Girl, Interrupted
06.05 Casino Royale
08.00 Dr. Phil
08.45 Pepsi Max tónlist
16.40 Kitchen Nightmares
Gordon Ramsey heimsæk-
ir ómögulega veitingastaði
og hefur eina viku til að
snúa við blaðinu.
17.30 Dr. Phil
18.15 Fréttir
18.30 Still Standing Gam-
ansería um hjónakornin
Bill og Judy Miller og
börnin þeirra þrjú.
19.00 America’ s Funniest
Home Videos
19.30 Fréttir
19.45 The King of Queens
Gamansería um skötuhjú-
in Doug og Carrie Hef-
fernan.
20.10 According to Jim
20.35 Innlit / útlit
21.05 Top Design
21.55 Nurse Jackie
22.25 United States of
Tara
22.55 The Jay Leno Show
23.40 C.S.I: New York
00.30 The King of Queens
00.55 Nurse Jackie
01.25 Pepsi Max tónlist
17.00 The Doctors
17.45 Jólaveisla Jamies
Olivers
18.30 Seinfeld
19.00 The Doctors
19.45 Jólaveisla Jamies
Olivers
20.30 Seinfeld
21.00 Fréttir Stöðvar 2
21.25 Ísland í dag
22.10 Glee
22.55 So You Think You
Can Dance
01.05 K-Ville
01.50 Fréttir Stöðvar 2
02.50 Tónlistarmyndbönd
Fylgifiskur þess að eiga
stóra fjölskyldu og fjölda
vina er annasöm jól. Boðin
eru þrædd hvert á fætur
öðru og lítið fer fyrir títt
umtalaðri afslöppun uppi í
rúmi með bók og enn minna
fyrir sjónvarpsáhorfi. Eina
tónlistin sem fjölskyldan
hlustar á er sú sem barst inn
á heimilið í gjafapappír á
aðfangadag. Það gerðist þó
milli jólaboða á jóladag að
ég kveikti á útvarpinu á
meðan lappað var upp á
andlitið. Úr útvarpinu barst
djúp rödd sem söng um fem-
íniskar beljur. Ég brosti og
dillaði mér með. Átti auðvelt
með að detta inn í jóla-
tónleika Baggalúts sem Rás
2 útvarpaði. Gerði hvað ég
gat til að tefja veru mína
með snyrtivörunum, karl-
mannlegum rómi Karls Sig-
urðssonar og engilblíðum
tónum Guðmundar Páls-
sonar. Það er ekki hægt að
gera upp á milli radda þess-
ara manna. Þegar aðrir fjöl-
skyldumeðlimir voru farnir
að ókyrrast og líta á klukk-
una kom að því að ég neydd-
ist til að hlaupa úr baðher-
berginu og út í bíl þar sem
tónleikarnir héldu áfram.
Jóla la lag hljómaði og allir
farþegar tóku undir. Það er
sjaldheyrð jólatónlistin sem
ekki angrar þegar jólin
ganga loks í garð en Bagga-
lútsmönnum tekst vel upp
að skemmta jafnt börnum
sem fullorðnum.
ljósvakinn
Signý Gunnarsdóttir
Móðins Ekki er hægt að ganga að því vísu að ömmu líki við
jólatónlist Baggalúts en góð er hún engu að síður.
Jóla la lag á jóladag
08.00 Samverustund
09.00 David Cho
09.30 Ísrael í dag
10.30 Kvöldljós
11.30 Við Krossinn
12.00 Billy Graham
13.00 Um trúna og til-
veruna
13.30 The Way of the
Master Kirk Cameron og
Ray Comfort ræða við fólk
á förnum vegi um kristna
trú.
14.00 Jimmy Swaggart
15.00 Tissa Weerasingha
15.30 T.D. Jakes
16.00 Ljós í myrkri
16.30 Michael Rood
17.00 Nauðgun Evrópu
18.30 Global Answers
19.00 Samverustund
20.00 Um trúna og til-
veruna
20.30 Við Krossinn
21.00 Benny Hinn
21.30 David Cho
22.00 49:22 Trust
22.30 Áhrifaríkt líf
23.00 Að vaxa í trú
23.30 T.D. Jakes
24.00 Tissa Weerasingha
00.30 Global Answers
01.00 The Way of the
Master
01.30 Kvikmynd
sjónvarpið stöð 2 skjár einn stöð 2 sport
stöð 2 extra
stöð 2 bíó
omega
ríkisútvarpið rás1
Erik Vold 22.10 Losning julenotter 22.15 Extra-
trekning 22.25 Kveldsnytt 22.40 The Legend Of Zorro
NRK2
12.30 Lunsjtrav 13.30 Tekno 14.00 NRK nyheter
14.05 Jakten på Storbritannias gjerrigste person
14.30 Minnekonsert for Luciano Pavarotti 16.00 NRK
nyheter 16.05 Harry og Charles 16.55 Oddasat –
nyheter på samisk 17.00 Nyheter på tegnspråk
17.03 Dagsnytt 18 18.00 Å male med ord 18.45 For
det er for sent 19.45 Tort og kjolig 19.55 Keno 20.00
NRK nyheter 20.10 Genmanipulert mat 21.05
Mamma Mia – for en kveld! 22.15 Quisling – i Nan-
sens skygge 23.15 The Street
SVT1
12.55 Under solen 15.00 Rapport 15.05 Gomorron
Sverige 16.00 Bara blåbär 16.25 Mitt i naturen
16.55 Sportnytt 17.00 Rapport med A-ekonomi
17.10 Regionala nyheter 17.15 Minnenas television
18.20 Regionala nyheter 18.30 Rapport med A-
ekonomi 19.00 Allsång på Skansen 20.00 Collision
20.45 Kommissarie Lewis 22.20 Gilbert och George
SVT2
14.20 Räddad av djur 14.45 Miljöresan 15.10 Percy,
Buffalo Bill och jag 16.35 Nyhetstecken 16.45 Uut-
iset 17.00 Indien – ett land i förändring 17.55 Stuc-
katur 18.00 Kexi 18.30 London live 19.00 Förnuft
och känsla 20.00 Aktuellt 20.30 Romanifokets visa
21.00 Sportnytt 21.15 Regionala nyheter 21.25
Rapport 21.30 Gavin och Stacey 22.00 Männen ba-
kom prostitutionen 23.00 Alzheimers
ZDF
12.00 ZDF-Mittagsmagazin 13.00 heute – in Deutsc-
hland 13.15 Die Kinder-Küchenschlacht 14.00
heute/Sport 14.15 Tierisch Kölsch 15.00 heute – in
Europa 15.15 Alisa – Folge deinem Herzen 16.00
heute/Wetter 16.15 hallo deutschland 16.45 Leute
heute 17.00 SOKO Köln 18.00 heute 18.20 Wetter
18.25 Die Rosenheim-Cops 19.15 Troja 21.40 Troja
– Die wahre Geschichte 22.25 heute nacht 22.40
Spooks – Im Visier des MI5 23.35 Neu im Kino
23.40 American Gangster
ANIMAL PLANET
10.45 The Planet’s Funniest Animals 11.40 The Nat-
ural World 12.35 Lemur Street 13.00 Monkey Bus-
iness 13.30 Pet Rescue 13.55 Pet Passport 14.25
Wildlife SOS 14.50 Aussie Animal Rescue 15.20
Animal Cops Philadelphia 16.15 K9 Cops 17.10 Into
the Pride 18.10 Animal Cops Phoenix 19.05 Unta-
med & Uncut 20.00 K9 Cops 20.55 Animal Cops
Philadelphia 21.50 Animal Cops Phoenix 22.45 Into
the Pride 23.40 Untamed & Uncut
BBC ENTERTAINMENT
12.00 The Inspector Lynley Mysteries 13.30 Dalziel
and Pascoe 15.10 EastEnders 15.40 The Weakest
Link 17.10 Hotel Babylon 18.10 Hustle 19.50 Judge
John Deed 20.40 Waking the Dead 22.20 My Family
22.50 My Hero 23.50 The Inspector Lynley Mysteries
DISCOVERY CHANNEL
12.00 Everest: Beyond the Limit 13.00 Heart of the
Machine 14.00 Superweapons of the Ancient World
15.00 Man Made Marvels China 16.00 How Does it
Work? 16.30 How It’s Made 17.00 Overhaulin’
18.00 Miami Ink 19.00 Raging Nature 20.00 Myt-
hBusters 21.00 MacIntyre: World’s Toughest Towns
22.00 Weaponizers 23.00 Extreme Explosions
EUROSPORT
13.15 Ski Jumping 14.00 Winter sports 14.15 Ski
Jumping 17.15 Alpine skiing 18.00 UEFA Champions
League Classics 19.00 FIFA World Cup in South Af-
rica 21.00 Eurogoals One to One 21.15 Football
21.30 Eurogoals One to One 22.00 Xtreme Sports
22.15 Rally 22.45 Ski Jumping 23.30 Dancing
MGM MOVIE CHANNEL
12.50 Sweet Smell of Success 14.25 Great Balls Of
Fire 16.10 The Wizard of Loneliness 18.00 The World
of Henry Orient 19.45 Reversal of Fortune 21.35 A
Family Thing 23.25 Chastity
NATIONAL GEOGRAPHIC
10.00 Britain’s Greatest Machines 12.00 World War
II: The Apocalypse 18.00 Ice Age Meltdown 19.00
Alaska’s Extreme Machines 20.00 Nevada Mystery
Quakes 21.00 Extreme Universe 22.00 Death Of The
Earth 23.00 Border Security USA
ARD
13.10 Rote Rosen 14.00 Tagesschau 14.10 Sturm
der Liebe 15.00 Tagesschau 15.05 Skispringen:
Vierschanzentournee 17.50 Das Duell im Ersten
18.20 Das Quiz mit Jörg Pilawa 18.45 Wissen vor 8
18.50 Das Wetter 18.55 Börse im Ersten 19.00 Ta-
gesschau 19.15 2009 – Das Quiz 21.45 China – Die
große Mauer 22.00 China – Die große Mauer 22.30
Tagesthemen 22.45 Tagesthemen 22.58 Das Wetter
23.00 Gefangen zwischen Licht und Schatten – Half
Light 23.13 Das Wetter 23.15 Gefangen zwischen
Licht und Schatten – Half Light
DR1
12.00 Hammerslag 13.00 Slangen i Paradiset 14.30
Sanne Salomonsen – Hel igen 15.00 Little Manhatt-
an 16.30 Gurlis Jul 16.40 Nalle & Pip 16.45 Alfons
Åberg 17.00 Mille 17.30 TV Avisen med Sport 18.30
Bagom De vilde svaner 19.00 Sporlos 19.40 Nyt-
årets TV 20.00 TV Avisen 20.30 Wallander 22.00
Jagten på en morder 23.45 Tornado
DR2
12.15 Næste levende billede 12.20 Det lykkelige liv
– hvad er det? 12.50 Taggart 15.30 Bonderoven
16.00 Deadline 17:00 16.10 Hercule Poirot 17.00
Verdens kulturskatte 17.15 Den enojede falk 19.00
DR2 Premiere 19.30 Dokumania: Dr. Dante – Stjer-
nernes legeplads 20.20 Opfindelsen af Dr. Nakamats
21.00 So ein Ding 21.30 Deadline 21.50 En ny dag i
livet 23.35 Spooks
NRK1
10.25 Ut i nærturen 10.40 V-cup alpint 12.00 NRK
nyheter 12.05 Harry og Charles 12.55 Ski-
skyttershow 14.00 NRK nyheter 14.05 Beat for beat
15.05 Verdensarven 15.20 Hoppuka 17.30 Energi-
kampen 2009 18.00 Dagsrevyen 18.30 Julenotter
18.45 Dronninga fra Vaasa 19.10 Veret som var
19.45 Harry og Charles 20.35 Shakespeares skjulte
koder 21.30 Ikke bare Kulturuke – en feiring av Jan
92,4 93,5
stöð 2 sport 2
07.00 Wolves – Man. City
(Enska úrvalsdeildin)
11.45 Chelsea – Fulham
(Enska úrvalsdeildin)
13.25 Tottenham – West
Ham (Enska úrvalsdeildin)
15.05 Stoke – Birmingham
(Enska úrvalsdeildin)
16.45 Blackburn – Sunder-
land (Enska úrvalsdeildin)
18.25 Coca Cola mörkin
2009/2010
18.55 Mörk dagsins
19.35 Aston Villa – Liver-
pool (Enska úrvalsdeildin)
Bein útsending. Sport 3 kl.
19.55 Bolton – Hull
21.45 Bolton – Hull (Enska
úrvalsdeildin)
23.25 Everton – Burnley
(Enska úrvalsdeildin)
BANDARÍSKI leikarinn Charlie
Sheen var handtekinn föstudag-
inn sl. á dvalarstað fyrir skíða-
iðkendur í Aspen í Colorado,
grunaður um að hafa beitt eig-
inkonu sína ofbeldi. Sjúkra-
bifreið var kölluð á staðinn en
enginn var fluttur á sjúkrahús.
Sheen var leystur úr fangelsi
nokkru síðar gegn 8.500 dollara
tryggingu. Sheen kvæntist
Brooke Mueller Sheen í maí í
fyrra og eiga þau tvíbura sam-
an.
Sheen hefur áður komist í
kast við lögin, var handtekinn
fyrir þrettán árum fyrir að ráð-
ast á konu sem fullyrti að leik-
arinn hefði rotað hana. Þá er
Sheen einnig fyrrverandi við-
skiptavinur Hollywood-
maddömmunnar Heidi Fleiss.
Árið 1998 var Sheen lagður inn á sjúkrahús vegna ofneyslu eiturlyfja og
þaðan fór hann í meðferð við fíkn sinni. Einnig hefur leikarinn verið hand-
tekinn fyrir að aka bifreið undir áhrifum áfengis og annarra fíkniefna.
Charlie Sheen
handtekinn í Aspen
Reuters