Ísfirðingur


Ísfirðingur - 15.12.1960, Blaðsíða 22

Ísfirðingur - 15.12.1960, Blaðsíða 22
22 ÍSFIRÐINGUR ísfirðingar Vestfirðingar Kexverksmiðjan Frón h.f. færir öllum viðskiptavinmn beztu óskir um gleðileg jól og gæfuríkt ngtt ár. Þökkum viðskiptin á líðandi ári. Um leið og verzlunin hefir breytt um nafn og stækkað um meira en helmin, bjóðum við yður nú allar tegundir af nýtízku húsgögnum á 300 fermetra gólffleti og eru húsgögnin frá stærstu og beztu húsgagnaverksmiðjum landsins. Komið og skoðið hið glæsilega úrval. Gott verð og greiðsluskilmálar við allra hæfi. ttúscaúnaOe’izliM ífsa^ai^ai (áður VALBJÖRK). JftUtsCbpcc’ LOFTVERKFÆRI og LOFTÞJÖPPUR eru öruggustu og hag- kvæmustu tæki sinnár tegundar, sem völ er á. Leitið upplýsinga hjá oss, ef yður vantar loftþjöppu eða loftverkfæri. EINKAUMBOÐ FYRIR: Jlilus Copco LANDSSMIÐJAN SIMI: 11680 — REYKJAVIK Bolvikingar og nágrannar Höfum úrval af allskonar ljósatækjum, svo sem ioft-, vegg- og gólflampa, einnig takmarkaðar birgðir af borðlömpum. Eig- von á blómalömpum frá Hollandi á næstunni. Nokkrar gerðir af flourskins-lömpum, rakaþéttum og venjulegum. Jóltrésseríur og perur í þær. Vestur-þýzkar eldavélar (Imperial), hringofna, þvottapotta (25—30 1.), þvottavélar, strauvélar, strokjám, ryk- sugur, vöfflujárn, brauðristar, katla, potta, pönnur, Philips rak- vélar o. fl. Ennfremur PFAFF saumavélar og TASSAP prjónavélar. Kennsla á vélarnar á staðnum. YIRKINN H.F. Hólastíg 2 - Bolungavík - Sími 66 Sendum um alian heim. Sendum um allan heim. Höfum ávallt fyrirliggjandi úrval íslenzkra muna, heppileg- um til gjafa innanlands og utan: SKARTGRIPEB úr silfri og hvaltönn. ULLARVÖRUR. VEFNAÐUR. GÆRUSKINN. TRÉSKURÐ. GESTABÆKUR, margar gerðir, o. m. fL Ennfremur útlendar gjafavörur í fjölbreyttu úrvali. SENDUM UM ALLAN HEIM. RAMMAGERÐIN Hafnarstræti 17 - Sími 17910 Sendum um allau heim. Sendura um allan heim. Við aukum stöðugt þjónustu okkar, og erum viðbúnir að halda því áfram. Sendum öllum landsmönnum beztu óskir um gleðileg jói og gæfuríkt nýtt ár með þökk fyrir viðskiptin á líðandi ári. SINDRI H.F. Reykjavík.

x

Ísfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísfirðingur
https://timarit.is/publication/790

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.