Ísfirðingur


Ísfirðingur - 15.12.1960, Blaðsíða 23

Ísfirðingur - 15.12.1960, Blaðsíða 23
ISFIRÐINGUR 23 FERÐIST MEÐ „FÖXUNUMU INNAN LANDS OG MILLI LANDA Flugfélag íslands Læknaskipti Þeir samlagsmeðlimir, sem óska að skipta um heimilislækni frá næstkomandi áramótum, skulu tilkynna það til skrifstofu samlagsins fyrir 31. desember. Isafirði, 29. nóv. 1960. SJÚKRASAMLAG ISAFJABÐAR. F /V aupfélag Isfirðinga leggur áherzlu á, að í jólamánuðinum, ekki síður en á öðrum tima árs, fái viðskiptamenn þess sem allra mest af vörum fyrir hverja krónu. Við sendum starfsfólki okkar og viðskipta- mönnum beztu óskir um gleðileg jól og ánægju- legt n>rtt ár. Tömar flöskur lCaupjjélatj Qsjjidbi i\(ja Framvegis kaupum vér tómar flöskur, sem merktar eru ein- kennisstöfum vorum Á. V. R. í glerið. Flöskurnar skulu vera hreinar og óskemmdar. Einnig kaup- um vér tóm, ógölluð glös undan bökunardropum. Móttaka í Nýborg og í útibúum Áfengisverzlunar ríkisins á ísafirði, Siglufirði, Akureyri og Seyðisfirði alla virka daga frá kl. 9—12 og 13—18, laugardaga frá kl. 9—12. Fyrir hverja flösku verða greiddar kr. 2,00 og fyrir hvert glas kr. 0,50. 3. október 1960. Áfengisverzlun ríkisins. Sparisjóöur Bolungarvíkur Hafnargötu 37 - Bolungarvík STOFNAÐUR 1908. Sími 16 Óskar öllum Bolvíkingum og öðrum gleðilegra júla og gæfuríkrar framtíðar. Kertaljósin eru fögur, en þau geta einnig verið hættu- leg. — Foreldrar, leiðbeinið börnum yðar um með- ferð á óbirgðu Ijósi. Um leið og vér beinum þessum tilmælum til yðar, óskum vér yður öllum GLEÐILEGRA JÓLA.

x

Ísfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísfirðingur
https://timarit.is/publication/790

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.