SunnudagsMogginn - 29.08.2010, Blaðsíða 55
29. ágúst 2010 55
Japanski kvikmyndagerðar-
maðurinn Satoshi Kon lést á
fimmtudag, 46 ára að aldri.
Banamein hans var krabba-
mein. Kon gerði svonefndar
anime-myndir. Ein þekktasta
mynd hans er teiknimyndin
Guðfeður Tókýó, frumsýnd
2003, sem var stæling á frægri
mynd Johns Fords frá 1946, 3
Godfathers. Í mynd Kons voru
„guðfeðurnir“ útigangsfólk;
klæðskiptingur, strokustúlka og
aldurhniginn hjólreiðakappi,
sem finna ungbarn í ruslatunnu
á jóladag og hefja leit að for-
eldrum þess. Guðfeður Tókýó
var tilnefnd til Óskarsverð-
launa.
Síðasta mynd Kons var Papr-
ika, sem frumsýnd var 2006 og
hlaut ýmis verðlaun. Í kjölfar
hennar var Kon almennt talinn
með efnilegustu kvikmynda-
gerðarmönnum Japans. Í
kveðjubréfi sem dagsett er á
miðvikudag og birt var á vef-
setri hans að honum látnum
segist hann hafa fengið sjúk-
dómsgreininguna í maí og þá
talið að hann ætti hálft ár eftir
ólifað. Fljótlega elnaði honum
sóttin og þá ákvað hann að
draga sig í hlé frá umheiminum,
hætta tilraunum til lækninga og
halda heim til að deyja. Mynd úr Paprika, síðustu myndinni sem Satoshi Kon lauk við.
Satoshi Kon látinn
LISTASAFN ÍSLANDS
Söfn • Setur • Sýningar
27. ágúst – 24. október 2010
Að elta fólk og drekka mjólk
Húmor í íslenskri myndlist
Sýningastjóraspjall
sunnudag 29. ágúst kl. 15
Opið 12-17, fimmtudaga 12-21,
lokað þriðjudaga
www.hafnarborg.is
sími 585 5790
Aðgangur ókeypis
ÁR: málverkið á tímum
straumvatna
Sigtryggur Bjarni Baldvinsson
Þorvaldur Skúlason
Kaffistofa
leskró - barnahorn
OPIÐ: alla daga. kl. 12-18
AÐGANGUR ÓKEYPIS
www.listasafnarnesinga.is
Hveragerði
ÓNEFND KVIKMYNDASKOT, Cindy Sherman 16.5. - 5.9. 2010
EDVARD MUNCH 16.5. - 5.9. 2010
LESIÐ Í MYNDIR - FROSIN AUGNABLIK
SUNNUDAGSLEIÐSÖGN kl. 14, Dagný Heiðdal listfræðingur
ÁFANGAR, verk úr safneign 16.5. 2010 - 31.12. 2012
Hádegisleiðsagnir þriðjudaga og föstudaga kl. 12.10 - 12.40
Fríkirkjuvegi 7, 101 Reykjavík, sími 515 9600
OPIÐ daglega kl. 11-17, lokað mánudaga
Allir velkomnir!
www.listasafn.is
ÞJÓÐMENNINGARHÚSIÐ
Handritin – Saga þeirra og hlutverk um aldir.
ÍSLAND::KVIKMYNDIR 1904-2009. Þróun kvikmyndagerðar á Íslandi.
Um 100 íslenskar kvikmyndir, sem hægt er að skoða í fullri lengd.
„Íslendingar“. Ljósmyndasýning Sigurgeirs Sigurjónssonar og Unnar Jökulsdóttur.
Þjóðarsálin fönguð í myndum og texta.
Þjóðin og náttúran. Íslensk dýralífsmynd fyrir börn og fullorðna.
Myndgerð: Páll Steingrímsson.
Í ljósi næsta dags. Sýning um þýðingarstörf, skáldverk og baráttumál
Sigurðar A. Magnússonar, rithöfundar.
ÞJÓÐMENNINGARHÚSIÐ, Hverfisgötu 15, Reykjavík
Opið daglega kl. 11.00 -17.00. www.thjodmenning.is
VÍKINGAHEIMAR
Skipið Íslendingur og
sögusýning
- Söguleg skemmtun
VÍKINGABRAUT 1
- REYKJANESBÆ
Opið alla daga
frá 11:00 til 18:00
Sími 422 2000
www.vikingaheimar.com
info@vikingaheimar.com
„Úr hafi til hönnunar“
27.5. - 5.9. 2010
Næst síðasta sýningarhelgi!
Sýning á íslenskri og erlendri
hönnun úr íslensku sjávarleðri.
„Sýnishorn úr safneign“
Opið alla daga nema mánudaga
kl. 12-17.
Verslunin Kraum í anddyri og
kaffiveitingar.
Garðatorgi 1, Garðabær
www.honnunarsafn.is
LISTASAFN
EINARS JÓNSSONAR
v/Hallgrímstorg og Freyjugötu
Opnunartími safnsins
1. júní–15. sept.: 14:00-17:00
alla daga nema mánudaga.
Aðgangur ókeypis
á sunnudögum.
Höggmyndagarðurinn
við Freyjugötu alltaf opinn.
Sími: 551 3797,
netfang: skulptur@skulptur.is
Listasafn Kópavogs
- Gerðarsafn
Gerður og Gurdjieff
Lífshlaup Kjarvals og fleiri
úrvalsverk í einkasafni Þorvaldar
og Ingibjargar
Kaffistofa
Opið alla daga nema mánudag
frá 11:00 til 17:00
Aðgangur ókeypis
www.gerdarsafn.is
LISTASAFN
SIGURJÓNS ÓLAFSSONAR
á Laugarnesi
Opið daglega kl. 14–17
Lokað á mánudögum
Tónleikar alla þriðjudaga
kl. 20:30
Kaffistofa og safnbúð
www.LSO.is
sími 553 2906
Aðgangur ókeypis
Verið
velkomin
ÞJÓÐMINJASAFN ÍSLANDS
MINJASAFNIÐ Á AKUREYRI
Minjasafnið, Aðalstræti 58
FJÁRSJÓÐUR - tuttugu eyfirskir ljósmyndarar 1858-1965
Leiðsögumaður: Hörður Geirsson
Opið daglega 10-17 - www.minjasafnid.is
Nonnahús, Aðalstræti 54
Bernskuheimili barnabókarithöfundarins Nonna
Opið daglega kl.10-17 – www.nonni.is
Gamli torfbærinn Laufási, Grýtubakkahreppi
Upplifðu lifnaðarhætti Íslendinga í burstabæ kringum 1900!
Opið daglega kl. 9-18 – www.minjasafnid.is
Enginn aðgangseyrir fyrir 15 ára og yngri
LISTASAFN ASÍ
10. júlí til 29. ágúst
LITADÝRÐ
Verk úr eigu safnsins
Opið 13-17 alla daga
nema mánud.
Aðgangur ókeypis
Freyjugötu 41, 101 Rvk
www.listasafnasi.is
GEYSISSTOFA –
MARGMIÐLUNARSÝNING
Í nútímalegu margmiðlunar-
safni á Geysi er að finna
margskonar fróðleik um
náttúru Íslands.
OPIÐ: alla daga 10.00-17.00.
AÐGANGSEYRIR: 1.000 KR.
Afsláttur fyrir námsmenn,
eldri borgara og hópa
Geysir í Haukadal, sími 480 6800
www.geysircenter.is
Sögustaðir - Í fótspor W.G. Collingwoods
Myndir Einar Fals Ingólfssonar og W.G. Collingwoods
Sýningin er hluti af Listahátíð í Reykjavík
Klippt og skorið – um skegg og rakstur
Endurfundir – Fornleifasýning fyrir alla fjölskylduna!
Skemmtileg safnbúð og Kaffitár!
Opið alla daga 10-17. Aðgangur ókeypis fyrir börn.
www.thjodminjasafn.is – s. 530 2200