Morgunblaðið - 12.02.2010, Side 42

Morgunblaðið - 12.02.2010, Side 42
Getur þú lýst þér í fimm orðum? Stjarna, feiminn, fyndinn, listamaður, góður. Ætlarðu að kíkja á Thriller? (spyr síðasti aðalsmaður Daníel Takefusa Þórisson) Nei. Syrgðir þú Michael Jackson? Já, við snöktum saman vinahópur. Ertu nokkuð skyldur tvífara þínum, sænska leikaranum Peter Stormare? Hmm … held ekki. Hvern myndirðu helst vilja ljósmynda? Vivienne Westwood eða Björk? Hvernig myndirðu ljósmynda þær? Veit ekki, eitthvað einlægt og heiðarlegt. Hver er uppáhaldsljósmyndarinn þinn? Erwin Olaf, Nan Goldin … Hvaða manneskju myndirðu helst vilja hitta? Virginiu Wolf. Nú fékkst þú sæta stráka til að sitja fyrir á myndunum sem þú sýnir í Ljósmyndasafni Reykjavíkur, hvað er það sem gerir strák sætan? Viðkvæmni, björt augu og vottur af staðal- ímynd. Er skemmtilegra að mynda stráka en stelpur? Alveg það sama. Hver er tilgangur lífsins? Njóta og læra. Hvað færðu ekki staðist? Pitsu. Býrðu yfir leyndum hæfileika? Já. Í hvaða sæti lendir Ísland í Evróvisjón? 16. IKEA eða Habitat? Alveg sama. Er G-strengurinn dauður, eins og Cosmopolitan heldur fram? Varla, notagildið er of gott. Er allt á suðupunkti í Viborg? Ég myndi segja hana malla. Hvert er besta ráðið við andremmu? Úps, ferskur og reglulegur matur, bursta tennur, tyggjó. Hvað óttastu mest? Dónalegt fólk. Hvað fær þig til að skella upp úr? Erna Dís Schweitz. Hvort er skemmtilegra að farða fólk eða ljós- mynda? Þar sem sköpunin er meiri. Nú hefurðu myndað Pál Óskar heilmikið, er hann svolítið myndarlegur? Meira en allt. Hvers viltu spyrja næsta viðmælanda? Hvað finnst þér um verðið í Bláa lónið? Óttast dónalegt fólk Aðalsmaður vikunnar, Oddvar Örn Hjartarson, er fjöllistamaður og opnar í kvöld ljósmyndasýninguna IKAE & Da Boyz í Ljósmyndasafni Reykjavíkur Oddvar Gletti- lega líkur Peter Stormare. Sími 462 3500 Þú færð 5 % endurgreitt í Borgarbíó Sími 551 9000 Þú færð 5 % e n d u r g r e i t t í Regnboganum Þú færð 5 % e n d u r g r e i t t í Regnboganum Percy Jackson / The Lightning Thief kl. 5:30 - 8 - 10:30 B.i. 10 ára It‘s Complicated kl. 5:30 - 8 - 10:30 B.i. 12 ára Nine kl. 5:30 - 8 - 10:30 LEYFÐ Skýjað með kjötbollum á köflum 2D kl. 5:50 LEYFÐ Julie and Julia kl. 8 - 10:30 LEYFÐ The Wolfman kl. 8 - 10 B.i. 16 ára PJ: The Lightning Thief kl. 8 - 10:10 B.i. 7 ára The Edge of Darkness kl. 5:50 B.i. 16 ára It‘s Complicated kl. 5:50 B.i. 12 ára The Wolfman kl. 8 - 10:30 B.i.16 ára Percy Jackson / The Ligtning Thief kl. 5:30 - 8 - 10:30 B.i.10 ára It‘s Complicated kl. 8 - 10:35 B.i.12 ára Mamma Gógó kl. 6 LEYFÐ Avatar 3D kl. 6 - 9 B.i.10 ára Nikulás litli kl. 6 LEYFÐ Fráskilin... með fríðindum HHH -T.V., Kvikmyndir.is HHH Washington Post SÝND Í SMÁRABÍÓI, HÁSKÓLABÍÓI OG BORGARBÍÓI SÝND Í SMÁRABÍÓI, HÁSKÓLABÍÓI, REGNBOGANUM OG BORGARBÍÓI SÝND Í SMÁRABÍÓI OG REGNBOGANUM SÝND MEÐ ÍSLENSKU OG ENSKU TALI SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI, REGN- BOGANUM OG BORGARBÍÓI TILNEFND TIL 3 GOLDEN GLOBE VERÐLAUNA SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI Nú með íslenskum texta SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI OG REGN- ÞAR Á MEÐAL BESTA LEIKKONA Í AUKAHLUTVERKI - PENÉLOPE CRUZ HEIMSFRUMSÝNING! HHH -H.S.S., MBL HHH T.V. - Kvikmyndir.is PERCY JACKSON LEGGUR Á SIG MIKIÐ FERÐALAG TIL AÐ BJARGA HEIMINUM FRÁ TORTÝMINGU GUÐANNA! HEIMSFRUMSÝNING! HHH „Flottur stíll, góðar brellur, afbragðs förðun og MIKIÐ blóð. Ég fékk semsagt allt sem bjóst við og gekk alls ekki út ósáttur.” T.V. -Kvikmyndir.is Þú færð 5% endurgreitt í Borgarbíói, Smárabíói og Regnboganum og Háskólabíói ef þú borgar bíómiðann m BRESKI tískuhönnuðurinn Alex- ander McQueen fannst látinn í íbúð sinni í London í gærmorgun, talið er að hann hafi framið sjálfsmorð. McQueen átti mánuð í fjörutíu og eins árs afmæli sitt og féll hann frá aðeins nokkrum dögum eftir að móð- ir hans lést og þremur árum eftir að besta vinkona hans, Isabella Blow, sem uppgötvaði hann á sínum tíma, tók eigið líf. McQueen var valinn hönnuður ársins í Bretlandi fjórum sinnum á árunum 1996-2003. Hann klæddi skærustu stjörnurnar og var þekkt- ur fyrir athyglisverða hönnun og óvenjulegar tískusýningar. McQueen ætlaði að opinbera nýja línu sína á tískuviku í London hinn 9. mars næstkomandi. Björk Guðmundsdóttir naut að- stoðar McQueens þegar myndir voru teknar fyrir umslag plötunnar Homogenic árið 1997. Látinn Alexander McQueen var uppábúinn þegar hann tók við bresku CBE-orðunni árið 2003. Reuters Karlatíska Haust- og vetrarlína McQueen var sýnd á tískuviku á Ítalíu um miðjan janúar síðastliðinn. McQueen látinn

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.