Morgunblaðið - 12.02.2010, Síða 46

Morgunblaðið - 12.02.2010, Síða 46
46 Útvarp | Sjónvarp MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 12. FEBRÚAR 2010 Rás 2 99,9/90,1 Rondó 87,7Bylgjan 91,4/98,9Gull-Bylgjan 90,9Létt-Bylgjan 96,7 Fm 95,7X-ið 97,7Latibær 102,2Saga 99,4XA-Radio (aa-samtök) 88,5Reykjavík FM 101,5 Lindin (trú) 102,9Flass 104,5Boðun (trú) 105,5Halló Hafnarfjörður 97,2 Útvarp Akranes 95,0BBC (erl .evarp) 94,3Radio France (erl .evarp) 89,0 Útvarp Fáskrúðsfjörður 103.0 Útvarp Húsavík 103.0 Voice 987 98.7Rásfás 93.7Eyjar 104.7 UV104 104.0 Countrybær Skagaströnd100.7, Blöndós 96.7 Skagaútvarpið 95,0Skíðaútvarp Dalvík102.3 06.39 Morgunútvarp hefst. 06.40 Veðurfregnir. 06.50 Bæn. Sr. Halldór Reynisson. 07.00 Fréttir. 07.03 Vítt og breitt - að morgni dags. Umsjón: Hanna G. Sigurð- ardóttir. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Morgunfréttir. 08.05 Morgunstund með KK. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05 Óskastundin. Óskalagaþátt- ur. Umsjón: Gerður G. Bjarklind. 09.45 Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdóttur. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Sagnaslóð: Ingivald Nikulás- son fræðimaður. Umsjón: Birgir Sveinbjörnsson. Lesari: Bryndís Þórhallsdóttir. (Aftur annað kvöld) 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. Um- sjón: Hrafnhildur Halldórsdóttir og Leifur Hauksson. 12.00 Fréttayfirlit. 12.02 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.00 Á réttri hillu: Um útlitið. Um- sjón: Guðrún Gunnarsdóttir. 14.00 Fréttir. 14.03 Einhver mun minnast vor. Brot af listasögu kvenna. Ásgerður Júníusdóttir. (2:6) 15.00 Fréttir. 15.03 Útvarpssagan: Konan á bensínstöðinni eftir Bernhard Schlink. Þórarinn Kristjánsson þýddi. Anna Kristín Arngrímsdóttir. (3:3) 15.25 Líf, en aðallega dauði – Fyrr á öldum. Hugleiðingar og sögur að hætti Auðar Haralds. (e) (4:8) 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Fimm fjórðu. Djassþáttur Lönu Kolbrúnar Eddudóttur. 17.00 Fréttir. 17.03 Víðsjá. Menning og mannlíf. 18.00 Kvöldfréttir. 18.15 Auglýsingar. 18.16 Spegillinn. Fréttatengt efni. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Endurómur úr Evrópu: Silje Nergaard á tónleikum í Parg. Tón- leikahljóðritanir frá Sambandi evr- ópskra útvarpsstöðva. 20.00 Leynifélagið. Brynhildur Björnsdóttir og Kristín Eva Þór- hallsdóttir halda leynifélagsfundi fyrir krakka. 20.30 Söngfuglar: Bergþóra Árna- dóttir. Guðrún Gunnarsdóttir. (e) 21.10 Hringsól: Í Freiburg í þýska- landi. Magnús R. Einarss. (e) 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Lestur Passíusálma. Úr seg- ulbandasafni: Sr. Sigurbjörn Ein- arsson les. Upptaka frá 1946. Gunnar Stefánsson flytur formála. (11:50) 22.20 Litla flugan: Gömlu dans- arnir. Lana Kolbrún Eddudóttir. (e) 23.00 Kvöldgestir: Pétur Guð- jónsson fyrri þáttur. Jónas Jón- asson. 24.00 Fréttir. Sígild tónlist. 16.00 Leiðarljós (e) 17.30 Táknmálsfréttir 17.40 Bjargvætturinn (Captain Flamingo, Year) 18.05 Tóta trúður (11:26) 18.30 Galdrakrakkar (Disney Wizards of Wa- verly Place) (9:13) 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.10 Útsvar: Fjarðabyggð – Garðabær Spurn- ingakeppni sveitarfélag- anna. í 16 liða úrslitum. Umsjónarmenn eru Sig- mar Guðmundsson og Þóra Arnórsdóttir. 21.05 Glerbarnið (Child Of Glass) Drengur sér vofu kreólastúlku og verður að hjálpa henni að leysa gátu, annars gæti hún ásótt hann alla ævi. Leikstjóri er John Erman og meðal leikenda eru Katy Kurtzman, Steve Shaw og Olivia Barash. 22.45 Samsærið (The Manchurian Candidate) Í miðju Persaflóastríði er hermönnum rænt og þeir heilaþvegnir í skuggaleg- um tilgangi. Denzel Wash- ington, Liev Schreiber, Jon Voight og Meryl Streep. (e) Stranglega bannað börnum. 00.55 Heimsbikarmót á skíðum (Alpine Magazine) Samantekt frá síðustu um- ferð í alpagreinum. 01.25 Leikar með tilgang (Games with a Purpose) Áhrif Ólympíuleika á sam- félag mótshaldaranna. (e) 02.00 Vetrarólympíuleik- arnir í Vancouver: Setn- ingarhátíð Bein útsending. 05.00 Dagskrárlok 07.00 Barnatími Stöðvar 2 08.15 Oprah 08.55 Í fínu formi 09.10 Glæstar vonir 09.30 Heimilislæknar (The Doctors) 10.15 Lærlingurinn (The Apprentice 11.05 Chuck 11.50 Blaðurskjóðan (Gos- sip Girl) 12.35 Nágrannar 13.00 Til dauðadags (’Til Death 13.25 Heimilið tekið í gegn 14.15 Ljóta-Lety (La Fea Más Bella) 16.00 Barnatími 17.08 Glæstar vonir 17.33 Nágrannar 17.58 Simpson fjölskyldan 18.23 Veður Markaðurinn, veðuryfirlit og það helsta í Íslandi í dag. 18.30 Fréttir 18.47 Íþróttir 18.54 Ísland í dag 19.11 Veður 19.20 Auddi og Sveppi 20.00 Wipeout – Ísland Hér er á ferðinni bráðfjör- ugur skemmtiþáttur fyrir alla fjölskylduna. 21.00 Logi í beinni Lau- fléttur og skemmtilegur þáttur með spjallþáttakon- ungnum Loga Bergmann 21.50 Kæri sáli (Analyze This) 23.30 Enginn nema Si- natra (Strictly Sinatra) 01.05 Sjóliðinn (The Mar- ine) 02.35 Sögustrákarnir (The History Boys) 04.25 Wipeout – Ísland 05.15 Til dauðadags (’Til Death) 05.40 Fréttir / Ísland í dag 18.00 PGA Tour Hig- hlights (Northern Trust Open) 18.55 Inside the PGA To- ur 2010 Skyggnst á bak við tjöldin í PGA móta- röðinni í golfi. 19.20 Atvinnumennirnir okkar (Hermann Hreið- arsson) Hermann sýnir á sér nýja hlið. 20.00 La Liga Report Hit- að upp fyrir leiki helg- arinnar í spænska bolt- anum. Helstu viðureignir umferðarinnar skoðaðar. 20.30 Fréttaþáttur Meist- aradeildar Evrópu Skyggnst á bak við tjöld- in og viðtöl tekin við leik- menn og þjálfara. 21.00 FA Cup Preview Show 2010 (Upphitun) 21.30 UFC Live Events (All About Survival) 22.15 World Series of Po- ker 2009 (Ante Up For Africa) 23.05 Poker After Dark 08.00 Yours, Mine and Ours 10.00 Buena Vista Social Club 12.00 The Chronicles of Narnia: Prince Caspian 14.25 Yours, Mine and Ours 16.00 Buena Vista Social Club 18.00 The Chronicles of Narnia: Prince Caspian 20.25 Zoolander 22.00 No Country for Old Men 24.00 From Russia with Love 02.00 Prizzi’s Honor 04.05 No Country for Old Men 08.00 Dr. Phil 08.45 Pepsi MAX tónlist 12.00 Game tíví 12.30 Pepsi MAX tónlist 16.25 What I Like About You Aðalhl. Amanda Bynes og Jennie Garth. 16.50 7th Heaven 17.35 Dr. Phil 18.20 One Tree Hill 19.05 Still Standing 19.30 Fréttir 19.45 The King of Queens 20.10 Fyndnar fjöl- skyldumyndir Kynnir er Þórhallur “Laddi“ Sigurðs- son. (2:12) 21.00 Djúpa laugin Bein út- sending. Umsjón: Ragn- hildur Magnúsdóttir og Þorbjörg Marínósdóttir. 22.00 30 Rock Aðal- hlutverkin leika Alec Baldwin og Tina Fey. 22.25 High School Reunion 23.10 Leverage 24.00 The L Word 00.50 Saturday Night Live 01.40 Fréttir 01.55 The King of Queens 17.00 The Doctors 17.45 Supernanny 18.30 Daily Show: Global Edition 19.00 The Doctors 19.45 Supernanny 20.30 Daily Show: Global Edition 21.00 Fréttir 21.25 Ísland í dag 21.50 NCIS 22.35 Fringe 23.20 Breaking Bad 00.20 Auddi og Sveppi 00.55 Logi í beinni 01.40 Fréttir Stöðvar 2 02.30 Tónlistarmyndbönd ÉG horfi á Himinbláma og já mér finnst það vera góðir þættir. Sumum finnst Him- inblámi hallærislegt sjón- varpsefni en ekki mér, ég sit límd við skjáinn á sunnu- dagskvöldum, spennt að fá að vita hvað gerist næst í lífi norsku eyjarskeggjanna. Einhver sagði við mig eitt sinn, þegar ég lofsamaði þættina, að það gæti varla verið spennandi að horfa á þátt um líf venjulegs fólks sem gæti þess vegna búið á Stokkseyri eða í Grímsey. En hvað er spennandi? Hið venjulega, hversdagslega líf er nefnilega spennandi ef litið er þannig á það. Hvers- dagslífið er líka bara yndis- legt og hvers vegna má ekki búa til sjónvarpsþátt um það eins og óraunverulegt has- arlíf rannsóknarlögreglu- manns. Það litla í hversdagslífi hverdagslegs fólks getur nefnilega verið stórt og spennandi. Eins og þegar Rakel, æskuást Roys, fluttist aftur til eyjarinnar og Roy karlinn, sjómaðurinn harði, háði mikið tilfinningastríð í kjölfarið, eða ráðríki Brynj- ars, sem þykist stundum eiga eyjuna með tilheyrandi árekstrum við aðra eyjar- skeggja. Ég hlakka til að sjá Him- inbláma á sunnudaginn og fá botn í það hvað varð um Kim; drukknaði hann eða lét hann sig bara hverfa? ljósvakinn Roy Er stundum undarlegur. Heillandi Himinblámi Ingveldur Geirsdóttir 09.00 Tissa Weerasingha 09.30 Samverustund 10.30 In Search of the Lords Way 11.00 Jimmy Swaggart 12.00 Bl. íslenskt efni 13.00 Við Krossinn 13.30 Way of the Master 14.00 Michael Rood 14.30 David Wilkerson 15.30 Robert Schuller 16.30 Tissa Weerasingha 17.00 Hver á Jerúsalem? 18.00 Tónlist 18.30 David Cho 19.00 Við Krossinn 19.30 Tomorroẃs World 20.00 Avi ben Mordechai 20.30 Michael Rood 21.00 David Wilkerson 22.00 Trúin og tilveran 22.30 Lifandi kirkja 23.30 Way of the Master 24.00 Freddie Filmore 00.30 Kvöldljós 01.30 Kall arnarins 02.00 Tónlist sjónvarpið stöð 2 skjár einn stöð 2 sport stöð 2 extra stöð 2 bíó omega ríkisútvarpið rás1 14.10 Aktuelt 16.10 Urix 16.30 Kystlandskap i fugleperspektiv 16.35 Jon Stewart 17.05 OL direkte 19.05 Vebjorn og Da Vincis bro 19.55 Keno 20.10 Danske mord 20.45 Europa – en reise gjennom det 20. århundret 21.20 2. verdenskrig – bak lukkede dorer 22.15 Recount SVT1 11.50 I huvet på Anja Pärson 13.15 Landet runt 14.00 Antikrundan 15.00Rapport 15.05 Gomorron Sverige 15.55 Små grytor har också öron 16.25 Plus 16.55 Sportnytt 17.00 Rapport med A-ekonomi 17.10 Regionala nyheter 17.15 Olympiska vinter- studion 17.30 OS – tanken bakom 18.00 Kult- urnyheterna 18.15 Regionala nyheter 18.30 Rapport med A-ekonomi 19.00 Olympiska vinterstudion 19.30 På spåret 20.30 Skavlan 21.30 Erin Brocko- vich 23.40 Sverige! SVT2 11.30 Vem vet mest? 12.00 Världen 12.50 Under- verk i världen 13.00 På väg mot ett yrke 13.30 Flytta hemifrån 14.00 Family Foster 14.40 Dom kallar oss artister 15.10 Landet Brunsås 15.40 På resa i Est- land 16.20 Nyhetstecken 16.30 Oddasat 16.45 Uutiset 17.00 Expedition Nya Guinea 17.55/21.25 Rapport 18.00 OS i Vancouver 19.00 Vem vet mest? 19.30 Containerdykarna 20.00 Aktuellt 20.30 Vär- dshusträdgården 20.50 Slut på cola 21.00 Sportnytt 21.15 Regionala nyheter 21.35 Kulturnyheterna 21.45 Big Love 22.40 Succéduon med Anders och Måns 23.10 Sissela och dödssynderna ZDF 11.15 drehscheibe Deutschland 12.00 Mittagsma- gazin 13.00 heute – in Deutschland 13.15 Die Küc- henschlacht 14.00 heute/Sport 14.15 Tierische Kumpel 15.00 heute – in Europa 15.15 Alisa – Folge deinem Herzen 16.00 heute/Wetter 16.15 hallo deutschland 16.45 Leute heute 17.00 SOKO Wien 18.00 heute 18.20 Wetter 18.25 Forsthaus Falke- nau 19.15 Mainz bleibt Mainz, wie es singt und lacht 23.00 heute nacht 23.15 aspekte 23.45 Miami Vice ANIMAL PLANET 12.35 Lemur Street 13.00 Monkey Business 13.30 Pet Rescue 13.55 Vet on the Loose 14.25 Wildlife SOS 14.50 RSPCA: On the Frontline 15.20/20.55 Animal Cops Miami 16.15/20.00 Night 17.10/ 22.45 Earthquake 18.10/21.50 Animal Cops Phoe- nix 19.05/23.40 Untamed & Uncut BBC ENTERTAINMENT 12.10/23.20 After You’ve Gone 12.40/23.50 Ga- vin And Stacey 13.10 Doctor Who 14.40/19.00/ 20.55 Sensitive Skin 15.10 The Inspector Lynley Mysteries 16.00 Hotel Babylon 16.55 Primeval 17.45 The Weakest Link 18.30 Absolutely Fabulous 19.30 New Tricks 20.20 Rob Brydon’s Annually Re- tentive 21.30 The Jonathan Ross Show 22.20 Only Fools and Horses 22.50 Lead Balloon DISCOVERY CHANNEL 12.00/19.00 Time Warp 13.00 Dirty Jobs 14.00 Future Weapons 15.00 Mega Builders 16.00 How Do They Do It? 16.30 How It’s Made 17.00 Over- haulin’ 18.00 Fifth Gear 20.00 MythBusters 21.00 Street Customs 2008 23.00 Rampage! EUROSPORT 12.00/14.00 Tennis 13.45 Cycling 15.45 Football 16.15 Eurogoals Flash 16.30 Winter sports 17.00/ 21.55 Ski Jumping 19.00 Alpine skiing 21.45 Sail- ing 22.45 Olympic Games 23.15 Xtreme Sports 23.45 Winter sports MGM MOVIE CHANNEL 13.25 Benny & Joon 15.00 Buona Sera, Mrs.camp- bell 16.50 State of Grace 19.00 Last Tango in Paris 21.10 The Mod Squad 22.45 Diggstown NATIONAL GEOGRAPHIC 12.00 Monster Moves 13.00 How it Works 14.00 Tu- dors From Above 15.00 Carrier 16.00/21.00 Air Crash Investigation 17.00 Sea Patrol Uk 18.00 Ext- reme Universe 19.00 Mystery Files 20.00 Vesuvius: Countdown To Eruption 22.00 Seconds from Dis- aster 23.00 Underworld ARD 12.00 ZDF-Mittagsmagazin 13.00/14.00/15.00/ 16.00/19.00 Tagesschau 13.10 Rote Rosen 14.10 Sturm der Liebe 15.10 Nashorn, Zebra & Co. 16.15 Brisant 17.00 Olympia live 19.15 Nora Roberts – Verschlungene Wege 20.45 Tatort 22.15 Tagesthe- men 22.28 Das Wetter 22.30 Olympia Nacht DR1 12.00/ Aftenshowet 2. del 12.30 Seinfeld 12.50 Rygepauser 13.00 Rabatten 13.30 Drabet i Kakt- ushuset 14.00 Nyheder 14.10 Boogie 15.55 Chiro 16.05 Ni-Hao Kai Lan 16.30 Sigurd og Symfonior- kesteret 17.00 Aftenshowet 17.30/20.00 Avisen 18.00 Disney Sjov 19.00/20.30 X Factor 20.30 X Factor 20.55 Det Nye Talkshow – med Anders Lund Madsen 21.40 Final Call 23.10 Fakers DR2 12.35/23.45 Daily Show 13.00 Dansk. Akademi 13.01 Mennesket bag den sociale skæbne 13.20 Natlæger 14.05 Tro, helbred og sygdom 14.30 Dokt- or Gud 15.00 De opdagelsesrejsende 15.15 Nash Bridges 16.00/21.30 Deadline 16.30 Bergerac 17.25 Historien om 17.35 Stalin, Hitler og Vesten 19.00 Sherlock Holmes 19.50 Normalerweize 20.00 Bingoland 20.25 Lige på kornet 20.50 Mit liv som Tim 21.00 Mitchell & Webb 22.00 Claires knæ NRK1 12.10 Urix 12.30 Året med den danske kongefami- lien 13.30 Norsk for nybegynnere 14.00/16.00 Nyheter 14.10 Dynastiet 15.00 Derrick 16.10 Her- skapelige gjensyn 16.40 Oddasat – nyheter på sam- isk 16.55 Nyheter på tegnspråk 17.00 Forkveld 17.40 Distriktsnyheter 18.00 Dagsrevyen 18.40 Norge rundt 19.05/21.25/22.15 OL 2010 19.55 Nytt på nytt 20.25 Skavlan 22.00 Kveldsnytt 23.15 Leonard Cohen – I’m Your Man NRK2 12.00/13.00/14.00/15.00/17.00/20.00 Nyhe- ter 12.05 Distriktsnyheter 12.20 Fra Nordland 12.40 Fra Troms og Finnmark 13.05 Genmanipulert mat 92,4  93,5 stöð 2 sport 2 17.00 Aston Villa – Man. Utd. (Enska úrvalsdeildin) 18.40 Everton – Chelsea (Enska úrvalsdeildin) 20.25 Coca Cola mörkin Flottustu mörkin og til- þrifin í Coca-Cola deild- inni. 20.55 Premier League World Enska úrvalsdeildin skoðuð frá ýmsum hliðum. 21.25 Arsenal – Liverpool (Enska úrvalsdeildin) 23.10 Premier League Re- view Rennt yfir leiki helg- arinnar í ensku úrvals- deildinni og allt það helsta úr leikjunum skoðað. ínn 19.00 Í kallfæri Umsjón: Jón Kristinn Snæhólm. 19.30 Grasrótin Umsjón: Ásmundur Einar. 20.00 Hrafnaþing Jón Kristinn Snæhólm, Hallur Hallsson og Guðlaugur Þór Þórðarson. 21.00 Eldhús meistaranna Umsjón: Magnús Ingi Magnússon mat- reiðslumeistari. 21.30 Grínland Í umsjón nemenda Verzlunarskóla Íslands. 22.00 Hrafnaþing . Dagskráin er endurtekin allan sólarhringinn. LEIK- og söngkonan Jennifer Lopez segist ekki geta hugsað sér að vera einstæð móðir. Lopez, sem er fjörutíu ára, á tveggja ára tvíbura, Max og Emmu, með eiginmanni sínum Marck Ant- hony. Hún trúir ekki að hún geti hugsað um börnin sín ein því stressið sem fylgir móðurhlut- verkinu sé svo krefjandi. „Ég þekki fólk, bæði vinnu- félaga og vini, sem eru ein- stæðir en ég veit ekki hvort ég gæti það. Ég treysti það mik- ið á maka minn,“ segir Lop- ez. Hún dáist samt að ein- stæðum mæðrum. „Ég held að það þurfi meiriháttar persónu til að geta þetta. Mér finnst fallegt að það sé hægt að finna styrk til að gera þetta einsamall og gott að valið sé til staðar.“ Lopez birtist næst á hvíta tjaldinu í rómantísku gam- anmyndinni The Back-Up Plan. Móðir Jennifer Lopez á tvíbura. Dáist að einstæðum mæðrum

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.