Morgunblaðið - 20.02.2010, Side 53

Morgunblaðið - 20.02.2010, Side 53
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 20. FEBRÚAR 2010 Leikhúsin í landinu www.mbl.is/leikhus Uppselt Örfá sæti laus FarandsýningU Ö F Íslenski dansflokkurinn 568 8000 | midasala@borgarleikhus.is Endalaus - Febrúarsýning2010 (Stóra sviðið) Sun 21/2 kl. 20:00 Sun 28/2 kl. 20:00 Sun 7/3 kl. 20:00 Hafnarfjarðarleikhúsið 555 2222 | theater@vortex.is Ufsagrýlur (Hafnarfjarðarleikhúsið) Lau 20/2 kl. 20:00 Sun 28/2 kl. 20:00 Fös 5/3 kl. 20:00 Lau 13/3 kl. 20:00 Landnámssetrið í Borgarnesi 437 1600 | landnamssetur@landnam.is BRÁK eftir BrynhildiGuðjónsdóttur (Söguloftið) Sun 11/4 kl. 16:00 Sun 18/4 kl. 16:00 Fös 23/4 kl. 20:00 Fös 30/4 kl. 20:00 Tvær Grímur 2008 - Besta leikkonan - Besta handritið Gunni Þórðar - Lífið og lögin (Söguloftið) Lau 20/2 kl. 17:00 Lau 27/2 kl. 17:00 Fös 5/3 kl. 20:00 Lau 13/3 kl. 17:00 Lau 27/3 kl. 17:00 Ö Fim 1/4 kl. 20:00 Fös 9/4 kl. 20:00 Jón Gnarr. Lifandi í Landnámssetri (Söguloftið) Fös 26/2 kl. 20:00 Lau 6/3 kl. 20:00 Fös 12/3 kl. 20:00 Lau 20/3 kl. 20:00 Fös 26/3 kl. 20:00 Lau 3/4 kl. 20:00 Lau 10/4 kl. 20:00 Íslenska óperan 511 4200 | midasala@opera.is Hádegistónleikar Óp-hópsins með Hrólfi Sæmundssyni Þri 23/2 kl. 12:15 Miðaverð aðeins 1.000 kr. ! Vetrarferðin eftir Franz Schubert - Jóhann Smári Sævarsson og Kurt Kopecky Sun 28/2 kl. 20:00 Aðeins þessi eina sýning! Aida - Ástarþríhyrningurinn- Elín Ósk, Jóhann Friðgeir og Hörn Hrafnsdóttir Fös 5/3 kl. 20:00 Aðeins þessi eina sýning! Algjör Sveppi - Dagur í lífi stráks Sun 21/2 11. sýn. kl. 13:00 Ö Sun 21/2 12. sýn. kl. 16:00 Lau 27/2 kl. 13:00 Ö Fimm stjörnur í Fréttablaðinu! Hellisbúinn Sun 21/2 kl. 21:00 Fim 4/3 kl. 20:00 Lau 27/3 kl. 20:00 Vinsælasti einleikur allra tíma! ROKKHÁTÍÐIN Aldrei fór ég suður verður haldin í áttunda sinn á Ísafirði um páskana, eða 2. og 3. apríl næst- komandi. Á heimasíðu hátíðarinnar segir að upplýsingaráðherra Aldrei fór ég suður hafi ákveðið að svala þorsta al- mennings og tilkynna tólf atriði sem verða í boði á hátíðinni í ár. „Að öðr- um ólöstuðum hlýtur endurkoma ís- firsku gruggsveitarinnar Urmuls að vekja mesta lukku, sérstaklega meðal síðhærðra heimamanna,“ segir á vef hátíðarinnar. Þá eru aðstandendur virkilega ánægðir með að geta boðið öðlingana í Hudson Wayne aftur velkomna, en hljómsveitin steig fyrst allra á svið á Aldrei fór ég suður fyrir hartnær sex árum. Á listanum má einnig sjá uppi- standshópinn Mið-Ísland og gamla vini hátíðarinnar eins og Hjaltalín, Bloodgroup, Morðingjana, Diktu, Ólöfu Arnalds og hina barngóðu Pollapönkara. Fram koma ísfirskar dægurlagakempur eins og Rúnar Þór (Péturs Geirs). Hátíðarhaldarar eru líka ánægðir með að geta boðið upp á sveitaballa- tónlist Sólarinnar frá Sandgerði með Kidda Casio í framlínunni. Þetta verður í fyrsta skipti sem Sólin kem- ur fram opinberlega en hún er þekkt- ust úr Vaktaseríunum. Í þáttunum fór Halldór Gylfason með hlutverk Kidda og Ólafur Ragnar var umboðs- maður sveitarinnar um tíma. Heimasíða hátíðarinnar er á slóð- inni aldrei.is. Morgunblaðið/Ómar Hjaltalín Mætir á Ísafjörð í byrjun apríl og flytur fagra tóna. Urmull og ellefu aðrir á Aldrei fór ég suður Hudson Wayne Leikur á hátíðinni Aldrei fór ég suður. Morgunblaðið/Golli Atriðin tólf sem kynnt hafa verið: Urmull Bloodgroup Hjaltalín Sólin frá Sandgerði Morðingjarnir Rúnar Þór Dikta Mið-Ísland Pollapönk Ólöf Arnalds Hudson Wayne LEITINNI að Sollu stirðu er lokið. Hún fannst í Verslunarskóla Ís- lands, heitir Unnur Eggertsdóttir og er 17 ára. Áheyrnarprufur fóru fram um síðustu helgi og sóttu mörg hundruð stúlkur um að fá að klæðast kjólnum bleikröndótta. Unnur er ekki alls óvön því að standa á sviði en hún kemur fram í Thriller, söngleik Verslunarskól- ans, sem er sýndur í Loftkast- alanum. Hin nýja Solla kemur síðan fram á Latabæjarhátíðinni í lok mars og á fleiri tilfallandi skemmtunum. Morgunblaðið/Heiddi Kát Unnur „Solla Stirða“ Eggerts- dóttir brosir sínu breiðasta. Sautján ára versl- unarskólamær er Solla stirða GJAFAKORT ÞJÓÐLEIKHÚSSINS ÞJÓÐLEIKHÚSI SÍMI: 551 1200 • WWW.LEIKHUSID.IS Ð Brennuvargarnir (Stóra sviðið) Mið 24/2 kl. 20:00 Aukas. Fim 4/3 kl. 20:00 Mið 17/3 kl. 20:00 Aukas. "Besta leiksýning ársins!" Mbl. IÞ. Aukasýning 4. mars komin í sölu! Oliver! (Stóra sviðið) Sun 21/2 kl. 15:00 Sun 7/3 kl. 19:00 Lau 27/3 kl. 15:00 Sun 21/2 kl. 19:00 Sun 14/3 kl. 15:00 Lau 27/3 kl. 19:00 Sun 28/2 kl. 15:00 Sun 14/3 kl. 19:00 Sun 28/3 kl. 15:00 Sun 28/2 kl. 19:00 Sun 21/3 kl. 15:00 Sun 7/3 kl. 15:00 Sun 21/3 kl. 19:00 Fjórar stjörnur! Mbl. GB Gerpla (Stóra sviðið) Lau 20/2 kl. 20:00 4.k Fös 5/3 kl. 20:00 7.k Lau 13/3 kl. 20:00 Fim 25/2 kl. 20:00 Aukas. Lau 6/3 kl. 20:00 8.k Fim 18/3 kl. 20:00 Fös 26/2 kl. 20:00 5.k Fim 11/3 kl. 20:00 Fös 19/3 kl. 20:00 Lau 27/2 kl. 20:00 6.k Fös 12/3 kl. 20:00 Lau 20/3 kl. 20:00 Fjórar stjörnur! Mbl. I.Þ Fíasól (Kúlan) Lau 13/3 kl. 15:00 Frums. Sun 28/3 kl. 15:00 Sun 18/4 kl. 15:00 Sun 14/3 kl. 13:00 Mið 7/4 kl. 17:00 Fim 22/4 kl. 13:00 Aukas. Sun 14/3 kl. 15:00 Lau 10/4 kl. 13:00 Fim 22/4 kl. 15:00 Aukas. Lau 20/3 kl. 13:00 Lau 10/4 kl. 15:00 Lau 24/4 kl. 16:00 Lau 20/3 kl. 15:00 Sun 11/4 kl. 13:00 Sun 25/4 kl. 13:00 Sun 21/3 kl. 13:00 Sun 11/4 kl. 15:00 Sun 25/4 kl. 15:00 Sun 21/3 kl. 15:00 Mið 14/4 kl. 17:00 Sun 2/5 kl. 13:00 Lau 27/3 kl. 13:00 Lau 17/4 kl. 13:00 Sun 2/5 kl. 15:00 Lau 27/3 kl. 15:00 Lau 17/4 kl. 15:00 Sun 28/3 kl. 13:00 Sun 18/4 kl. 13:00 Sprellfjörug sýning um gleðisprengjuna ómótstæðilegu! Hænuungarnir (Kassinn) Þri 23/2 kl. 20:00 Fors. Fös 5/3 kl. 20:00 Fös 12/3 kl. 20:00 Fim 25/2 kl. 20:00 Fors. Lau 6/3 kl. 20:00 Lau 13/3 kl. 20:00 Lau 27/2 kl. 20:00 Frums. Fim 11/3 kl. 20:00 Bráðfyndið verk eftir einn af okkar ástsælustu höfundum! 568 8000 – borgarleikhus.is – midasala@borgarleikhus.is Faust (Stóra svið) Lau 20/2 kl. 20:00 10.K Lau 6/3 kl. 20:00 Sun 28/3 kl. 20:00 Fim 25/2 kl. 20:00 Lau 13/3 kl. 20:00 Sun 11/4 kl. 20:00 Ný auka Fös 26/2 kl. 20:00 Sun 14/3 kl. 20:00 Fim 15/4 kl. 20:00 Ný auka Fös 5/3 kl. 20:00 Lau 20/3 kl. 20:00 Sun 18/4 kl. 20:00 Ný auka í samvinnu Borgarleikhússins og Vesturports Fjölskyldan - ágúst í Osagesýslu (Stóra sviðið) Lau 27/2 kl. 19:00 Fös 12/3 kl. 19:00 Fim 4/3 kl. 19:00 Lau 27/3 kl. 19:00 síð. sýn Sýningin er þrír þættir, hver 1 klst að lengd. Sýningin snýr aftur næsta haust. Góðir íslendingar (Nýja svið) Lau 20/2 kl. 20:00 Fös 26/2 kl. 20:00 síð. sýn Snarpur sýningartími, sýningum líkur 26. febrúar Skoppa og Skrítla á tímaflakki (Litla svið) Sun 21/2 kl. 12:00 Lau 6/3 kl. 14:00 Lau 20/3 kl. 12:00 Sun 21/2 kl. 14:00 5.K Sun 7/3 kl. 12:00 Lau 20/3 kl. 14:00 Lau 27/2 kl. 12:00 Sun 7/3 kl. 14:00 Sun 21/3 kl. 12:00 Lau 27/2 kl. 14:00 Lau 13/3 kl. 12:00 Sun 21/3 kl. 14:00 Sun 28/2 kl. 12:00 Lau 13/3 kl. 14:00 Sun 28/3 kl. 12:00 Sun 28/2 kl. 14:00 Sun 14/3 kl. 12:00 Sun 28/3 kl. 14:00 Lau 6/3 kl. 12:00 Sun 14/3 kl. 14:00 Harry og Heimir (Litla sviðið) Lau 20/2 kl. 19:00 Fös 5/3 kl. 19:00 Lau 13/3 kl. 22:00 Fös 26/2 kl. 19:00 Lau 6/3 kl. 19:00 Lau 27/2 kl. 19:00 Lau 13/3 kl. 19:00 Sýningum lýkur í mars Fjölskyldan ,,Besta leiksýning árins“ Mbl, GB Faust HHHH IÞ, Mbl Leikfélag Akureyrar Miðasölusími: 4 600 200, netfang: midasala@leikfelag.is 39 þrep (Samkomuhúsið) Lau 20/2 kl. 19:00 Lau 27/2 kl. 19:00 Lau 6/3 kl. 22:00 Aukas. Fim 25/2 kl. 19:00 Fös 5/3 kl. 19:00 Fös 12/3 kl. 19:00 Ný sýn Fös 26/2 kl. 19:00 Lau 6/3 kl. 19:00 Lau 13/3 kl. 19:00 Ný sýn Munaðarlaus (Rýmið) Lau 20/2 kl. 19:00 Aukas Aðeins nokkrar sýningar verða í Rýminu á Akureyri Stórfréttir í tölvupósti

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.