Morgunblaðið - 20.02.2010, Side 57

Morgunblaðið - 20.02.2010, Side 57
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 20. FEBRÚAR 2010 ANDKRISTNIHÁTÍÐ verður hald- in 9.-10. apríl nk., en þessar tón- listarhátíðir hafa verið haldnar reglulega undanfarin tíu ár, iðu- lega um jólaleytið. Í ár verður tíu ára afmælinu fagnað með stæl á Sódómu Reykjavík helgina 9.-10. apríl. Tvær erlendar sveitir munu koma fram, þar á meðal gríska svartþungarokkssveitin Rotting Christ sem hefur nokkuð mikið umleikis í þeim heimum. Hin sveit- in er pólska dauðarokkssveitin Hate. Tíu (hvað annað) íslenskar sveitir munu leika á hátíðinni og er um sannkallað stórskotalið í ís- lenskum málmi að ræða, en sveit- irnar eru Sólstafir, Sororicide, Be- neath, Atrum, Severed Crotch, Gone Postal, Svartidauði, Chao, Bastard og Gruesome Glory. For- sala aðgöngumiða er hafin á midi- .is Málmkenndir Rotting Christ frá Grikklandi. Rotting Christ spilar á Andkristnihátíð -www.andkristni.is -www.myspace.com/and- kristnihatid KYLFINGURINN Tiger Woods hélt blaðamannafund í Flórída í Bandaríkjunum í gær og baðst vot- eygur afsökunar á framferði sínu, sagðist hafa verið sjálfselskur. Hann væri fullur iðrunar. Fundinn hélt hann vegna frétta af framhjá- haldi sínu sem tóku að berast í nóvember síðastliðnum, hann hefði haldið framhjá eiginkonu sinni með fjölda kvenna. „Mörg ykkar hér eru vinir mínir. Mörg ykkar þekkja mig. Mörg ykkar hafa hvatt mig til dáða, unn- ið með mér og stutt mig,“ sagði Woods með móður sína sér við hlið. „Þið hafið öll góða ástæðu til að gagnrýna mig. Því vil ég segja við ykkur, hreint og beint, að mér þyk- ir afar leitt að hafa hagað mér með svo óábyrgum hætti og fyrir sjálfs- elskuna,“ sagði Woods ennfremur. „Ég var ótrúr. Ég átti í ást- arsamböndum. Ég hélt framhjá eiginkonu minni. Það sem ég gerði er óviðunandi og þetta er mér ein- um að kenna.“ Eiginkona Woods, Elin, var ekki viðstödd fundinn. Hann sagði þau Elin hafa rætt þann skaða sem hann hefði valdið. „Ég hélt að ég kæmist upp með hvað sem er ... ég hélt að ég hefði rétt á því að gera það sem mér sýndist,“ sagði Woods. Elin hefði aldrei lagt á hann hendur heldur þvert á móti sýnt mikinn styrk í erfiðleikunum. Hún ætti lof skilið. Woods sagðist einnig hafa geng- ist undir meðferð við kynlífsfíkn. Hann stefndi að því að snúa aftur á golfvöllinn en hvenær lægi ekki fyrir. Woods viðurkennir framhjá- hald og iðrast gjörða sinna Reuters Iðrun Woods baðst afsökunar á framhjáhaldinu og fékk koss frá mömmu. DENZEL WASHINGTON OG GARY OLDMAN ERU FRÁBÆRIR Í ÞESSARI MÖGNUÐU SPENNUMYND Í ANDA I AM LEGEND OG MAD MAX 7 Byggð á einni ástsæl- ustu sögu okkar tíma HHHH -ROGER EBERT SÝND Í ÁLFABAKKA OG AKUREYRI SVEPPI – BJÖRGVIN FRANS – GÓI FRÁBÆR TEIKNIMYND ÞAR SEM SVEPPI FER Á KOSTUM Í HLUTVERKI LEMMA Frá höfundi SHREK Sýnd með íslensku tali HHH „BÍÓMYND SEM UNDIRRITAÐUR GETUR MÆLT MEÐ...“ „SENNILEGA EINHVER ÖFLUGASTA BYRJUN SEM ÉG HEF SÉÐ...“ - KVIKMYNDIR.IS – T.V. HHHH „IT’S PROBABLY THE MOST PURELY FUN FILM EXPERIENCE I’VE HAD ALL YEAR. SEE IT AS SOON AS YOU CAN“ - WWW.JOBLO.COM HHHH -NEW YORK DAILY NEWS HHH „FYNDIN OG VEL LEIKIN“ - S.V. – MBL. Besti leikarinn, Robert Downey Jr. TILNEFND TIL 2 ÓSKARS- VERÐLAUNA SÝND Í ÁLFABAKKA OG AKUREYRI SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI OG AKUREYRISÝND Í ÁLFABAKKA OG SELFOSSI SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI, AKUREYRI, KEFLAVÍK OG SELFOSSI HHH - S.V. – MBL. HHH „RÆMAN ER MJÖG GRÍPANDI OG JÁ, GÓГ - Ó.H.T - RÁS2 Ashton Kutcher, Julia Roberts, Jessica Alba, Bradley Cooper, Jamie Foxx,Anne Hathaway, Jennifer Garner, Patrick Dempsey, Queen Latifah og fjöldi annarra þekktra leikara SUMIR ERU HEPPNIR Í ÁSTUM AÐRIR EKKI! FRÁBÆR, GAMANSÖM OG RÓMANTÍSK MYND EIN VINSÆLASTA TEIKNIMYND ALLRA TÍMA ER LOKSINS KOMIN Í ÞRÍVÍDD Sýnd með íslensku t ali SÝND Í ÁLFABAKKA OG AKUREYRI Frá höfundum Aladdin og Litlu hafmeyjunnar kemur nýjasta meistaraverk Disney “SANNKALLAÐ MEISTARAVERK” - FOX-TV “FÁRÁNLEGA FRÁBÆR” - ELLE MAGAZINE HHH „Flottur stíll, góðar brellur, afbragðs förðun og MIKIÐ blóð. Ég fékk semsagt allt sem bjóst við og gekk alls ekki út ósáttur.” T.V. -Kvikmyndir.is SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI, AKUREYRI, KEFLAVÍK OG SELFOSSI FRÁ SAMA LEIKSTJÓRA OG FÆRÐI OKKUR PRETTY WOMAN SÝND Í ÁLFABAKKA / AKUREYRI VALENTINE'S DAY kl. 3:30 - 5:30 - 8 - 10:30 L THE WOLFMAN kl. 8 - 10:20 16 DID YOU HEAR ABOUT THE MORGANS kl. 6 7 ALVIN OG ÍKORNARNIR 2 m. ísl. tali kl. 1:30 - 3:30 L PLANET 51 m. ísl. tali kl. 1:30 L BROTHERS kl. 10:20 12 VALENTINE'S DAY kl. 5:40 - 8 L TOY STORY 2 - 3D m. ísl. tali kl. 23D - 43D L PLANET 51 m. ísl. tali kl. 2 L PRINSESSAN OG FROSK. m. ísl. tali kl. 4 L BJARNFREÐARSON kl. 5:40 L THE BOOK OF ELI kl. 8 16 SHERLOCK HOLMES kl. 10:20 12 BROTHERS kl. 8 - 10:10 16 VALENTINE'S DAY kl. 5:30 - 8 L PLANET 51 m. ísl. tali kl. 1:30 - 3:30 L SKÝJAÐ MEÐ KJÖTBOLLUM Á KÖFLUM m. ísl. tali kl. 1:30 - 3:30 L EDGE OF DARKNESS kl. 10:20 16 IT'S COMPLICATED kl. 5:30 12 SPARBÍÓ 600krkr á allar sýningar merktar með appelsínugulu / KEFLAVÍK / SELFOSSI

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.