Morgunblaðið - 20.02.2010, Síða 58

Morgunblaðið - 20.02.2010, Síða 58
58 Útvarp | SjónvarpLAUGARDAGUR MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 20. FEBRÚAR 2010 EINS og kunnugt er hefur manneskjan ótrúlega aðlög- unarhæfileika. Skyndilega getur hún lifað sig inn í að- stæður og hátterni sem aldrei hafði hvarflað að henni að hún gæti haft áhuga á. Þannig getur til dæmis manneskja sem fátt hefur vitað af tilvist snjó- bretta fyllst áhuga á snjó- brettakeppni á Ólympíu- leikum. Seint um kvöld, fyrir skömmu, var bein út- sending í sjónvarpi frá þessari keppni. Þar kepptu konur í undanúrslitum. Ein af þeim var nítján ára og norsk. Íslensku þulirnir héldu með henni og þá lá beinast við að maður gerði það líka. Þessi snjóbretta- íþrótt er mjög skrýtin og virðist að mesu leyti byggj- ast á því að detta ekki af brettinu. Norska stúlkan datt og það fannst manni leiðinlegt því hana hafði víst langað svo mikið til að vinna, eða það fullyrtu þul- irnir. Svo vann kanadíska stúlkan og allt var búið. Manneskjan getur greini- lega náð árangri á furðu- legustu sviðum, eins og þeim að standa á snjóbretti og ná almennilegum hraða. Það er náttúrlega bara gott að fólk nái árangri í því. Fólk á einmitt að vera dá- lítið skrýtið því það eru einmitt skringilegheitin sem gera mannlífið áhuga- vert. ljósvakinn Árvakur/Ómar Snjóbretti Keppnisíþrótt. Skringileg íþrótt Kolbrún Bergþórsdóttir Rás 2 99,9/90,1 Rondó 87,7Bylgjan 91,4/98,9Gull-Bylgjan 90,9Létt-Bylgjan 96,7 Fm 95,7X-ið 97,7Latibær 102,2Saga 99,4XA-Radio (aa-samtök) 88,5Reykjavík FM 101,5 Lindin (trú) 102,9Flass 104,5Boðun (trú) 105,5Halló Hafnarfjörður 97,2 Útvarp Akranes 95,0BBC (erl .evarp) 94,3Radio France (erl .evarp) 89,0 Útvarp Fáskrúðsfjörður 103.0 Útvarp Húsavík 103.0 Voice 987 98.7Rásfás 93.7Eyjar 104.7 UV104 104.0 Countrybær Skagaströnd100.7, Blöndós 96.7 Skagaútvarpið 95,0Skíðaútvarp Dalvík102.3 06.30 Árla dags. Úr hljóðstofu með þul 06.40 Veðurfregnir. 06.50 Bæn. Séra Halldór Reyn- isson flytur. 07.00 Fréttir. 08.00 Morgunfréttir. 08.05 Gatan mín: Um Hafnarstræti á Flateyri. Jökull Jakobsson geng- ur með Hirti Hjálmarssyni spari- sjóðsstjóra um Hafnarstræti á Flateyri. Frá 1971. 09.00 Fréttir. 09.03 Út um græna grundu. Náttúr- an, umhverfið og ferðamál. Um- sjón: Steinunn Harðardóttir. 10.00 Fréttir. 10.05 Veðurfregnir. 10.15 Kvika. Útvarpsþáttur helg- aður kvikmyndum. Umsjón: Sigríð- ur Pétursdóttir. 11.00 Vikulokin. Umsjón: Hall- grímur Thorsteinsson. 12.02 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 13.00 Sveitarstjórnarmál - kjörlendi kvenna: Mýtur, fyrirmyndir og við- horf til stjórnmála. Umsjón: Edda Jónsdóttir. (5:6) 14.00 Til allra átta. Umsjón: Sigríð- ur Stephensen. 14.40 Lostafulli listræninginn. Spjallað um listir og menningu á líðandi stundu. Umsjón: Jórunn Sigurðardóttir. 15.15 Vítt og breitt. Valin brot úr vikunni. 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Orð skulu standa. Spurn- ingaleikur um orð og orðanotkun. Liðstjórar: Davíð Þór Jónsson og Hlín Agnarsdóttir. Umsjón: Karl Th. Birgisson. 17.05 Flakk. Umsjón: Lísa Páls- dóttir. 18.00 Kvöldfréttir. 18.15 Auglýsingar. 18.17 Bláar nótur í bland: Hingað og þangað. Tónlist af ýmsu tagi með Ólafi Þórðarsyni. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Breiðstræti. Þáttur um tón- list. Umsjón: Ólöf Sigursveins- dóttir. (e) 20.00 Sagnaslóð: Ingivald Nikulás- son síðari þáttur. Umsjón: Birgir Sveinbjörnsson. Lesari: Bryndís Þórhallsdóttir.(e) 20.40 Mánafjöll. Umsjón: Marteinn Sindri Jónsson. (e) 21.10 Á tónsviðinu. Umsjón: Una Margrét Jónsdóttir. (e) 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Lestur Passíusálma. Úr seg- ulbandasafni: Séra Eiríkur Helga- son les. Áður flutt 1956. (18:50) 22.20 Hvað er að heyra?: Spurn- ingaleikur um tónlist. Liðstjórar: Steinunn Birna Ragnarsdóttir og Gautur Garðar Gunnlaugsson. Umsjón: Arndís Björk Ásgeirs- dóttir. (e) 23.15 Stefnumót: Matarleg músík. Umsjón: Svanhildur Jakobsdóttir. (e) 24.00 Fréttir. 00.05 Næturtónar. Sígild tónlist. til morguns 08.00 Barnaefni 10.13 Hrúturinn Hreinn (Shaun the Sheep) 10.50 Leiðarljós (e) 12.20 Kastljós (e) 13.00 Kiljan Umsjón: Egill Helgasona. (e) 13.50 Bikarkeppnin í körfubolta: Keflavík – Njarðvík, karlar Bein út- sending frá úrslitaleiknum í Subway-bikar kvenna. 16.00 Bikarkeppnin í körfubolta Bein útsending frá úrslitaleiknum í Subway-bikar karla. 17.55 Táknmálsfréttir 18.05 Vetrarólympíuleik- arnir – Samantekt Sam- antekt frá viðburðum gær- dagsins á vetrarólympíu- leikunum í Vancouver. 18.54 Lottó 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.40 Spaugstofan 20.10 Gettu betur: Verzl- unarskóli Íslands – Menntaskólinn við Hamrahlíð Spurn- ingakeppni framhalds- skólanema í beinni útsend- ingu. Spyrill er Eva María Jónsdóttir, spurningahöf- undur og dómari er Örn Úlfar Sævarsson. 21.15 Hinn sanni Dan (Dan in Real Life) Leikendur: Steve Carell, Juliette Bi- noche, Dane Cook, Dianne Wiest og John Mahoney. 22.55 Vetrarólympíuleik- arnir: Risastórsvig Keppni í risastórsvigi kvenna. 00.55 Vetrarólympíuleik- arnir: Skíðaganga Bein út- sending frá keppni í tvisv- ar sinnum 15 km skíðagöngu kvenna. 02.05 Útvarpsfréttir 07.00 Barnaefni 11.10 Njósnaraskólinn (M.I. High) 11.35 Ofurmennið 12.00 Glæstar vonir 13.50 Wipeout – Ísland 15.00 Sjálfstætt fólk Um- sjón: Jón Ársæll Þórðrson. 15.40 Logi í beinni Um- sjón: Logi Bergmann. 16.30 Auddi og Sveppi 17.10 Skemmtanaheim- urinn (ET Weekend) 18.00 Sjáðu Ásgeir Kol- beins kynnir hvaða myndir eru að koma út og hverjar aðalstjörnurnar eru. 18.30 Fréttir 18.49 Íþróttir 18.56 Lottó 19.04 Veður 19.10 Ísland í dag – helg- arúrval 19.35 Frelsum háhyrning- inn Villa (Fjölskyldubíó: Free Willy) Keikó er í að- alhlutverki en myndin fjallar um 12 ára gamlan strák sem eignast gáfaðan háhyrning að vini. 21.25 Erum við búin? (Are We Done Yet?) 23.00 Bernard og Doris (Bernard and Doris) Aðal- hlutverk leika Susan Sar- andon.og Ralph Fiennes. 00.45 Á valdi lostans (Eyes Wide Shut) 03.20 Orðstír (The Pre- stige)Aðalhlutverk leika: Christian Bale, Hugh Jackman, Michael Caine og Scarlett Johansson. um aldarmótin 1900 áttu sjón- hverfingarmenn sitt gull- aldarskeið og voru helsta skemmtun sem lýðurinn gat hugsað sér. 05.25 Sjáðu 05.55 Fréttir 09.00 PGA Tour Highlights (AT&T Pebble Beach Nat- ional Pro-Am) 09.55 Inside the PGA Tour 10.20 Spænsku mörkin 11.15 Meistarad. Evrópu (AC Milan – Man. Utd.) 12.55 Meistarad. Evrópu (Meistaramörk) 13.20 Meistarad. Evrópu 13.50 PGA Tour 2010 16.50 Veitt með vinum (Miðfjarðará) 17.20 Science of Golf Þjálfun í golfinu. 17.50 Ensku bikarmörkin 18.20 La Liga Report 18.50 Spænski boltinn (Barcelona – Racing) Bein útsending. 20.50 Franski boltinn (Lens – Mónakó) . 22.30 World Golf Cham- pionship 2010 01.30 UFC Live Events 02.15 UFC 110 Count- down Hitað upp. 03.00 UFC Live Events Bein útsending. 08.00 We Are Marshall 10.10 Broken Flowers 12.00 The Wiches 14.00 We Are Marshall 16.10 Broken Flowers 18.00 The Wiches 20.00 Köld slóð 22.00 What Happens in Ve- gas… 24.00 You Only Live Twice 02.00 Brokeback Mountain 04.10 What Happens in Ve- gas… 06.00 Dumb and Dumber 10.30 7th Heaven 11.10 7th Heaven 11.50 7th Heaven 12.35 Dr. Phil 13.15 Dr. Phil 14.00 Dr. Phil 14.40 Still Standing 15.00 High School Reu- nion Framleiðandi þátt- anna er Mike Fleiss, sá sami og stendur á bak við The Bachelor 15.45 What I Like About You 16.05 Rules of Engage- ment 16.30 How to Look Good Naked 17.20 Top Gear 18.15 Girlfriends 18.35 Game tíví 19.05 Accidentally on Pur- pose 19.30 The Courageous He- art of Irena Sendler 21.00 Saturday Night Live 21.50 Virgin Suicides 23.30 Djúpa laugin 00.30 Spjallið með Sölva – NÝTT! 01.20 Premier League Po- ker Programme 2007 15.50 Nágrannar 17.45 Gilmore Girls 18.30 Ally McBeal 19.15 E.R. 20.05 Wipeout – Ísland 21.00 Logi í beinni 21.45 Auddi og Sveppi 22.25 Gilmore Girls 23.10 Ally McBeal 23.55 E.R. 00.40 Auddi og Sveppi 01.20 Logi í beinni 02.05 Sjáðu 02.30 Fréttir Stöðvar 2 03.15 Tónlistarmyndbönd 08.00 Benny Hinn 08.30 Samverustund 09.30 Við Krossinn Gunnar Þorsteinsson svarar spurningum áhorfenda. 10.00 Jimmy Swaggart Tónlist og prédikun. 11.00 Robert Schuller 12.00 Lifandi kirkja 13.00 Michael Rood 13.30 Ljós í myrkri Sig- urður Júlíusson. 14.00 Kvöldljós Ragnar Gunnarsson. 15.00 Ísrael í dag Ólafur Jóhannsson. 16.00 Global Answers Jeff og Lonnie Jenkins. 16.30 David Cho 17.00 Jimmy Swaggart 18.00 Avi ben Mordechai 18.30 Way of the Master 19.00 Bl. íslenskt efni 20.00 Tissa Weerasingha 20.15 Tomorroẃs World 20.45 Nauðgun Evrópu 22.00 Áhrifaríkt líf 22.30 Helpline 23.30 Michael Rood 24.00 Kvikmynd 01.30 Ljós í myrkri Sig- urður Júlíusson. 02.00 Samverustund sjónvarpið stöð 2 skjár einn stöð 2 sport stöð 2 extra stöð 2 bíó omega ríkisútvarpið rás1 isen 20.20 Skal du med til fest! 20.30 Gnags på dannelsesrejse 21.30 Deadline 21.55 Debatten 22.35 En nat i Mississippi NRK1 11.00 OL hoydepunkter 17.00 OL direkte 18.00 Lør- dagsrevyen 18.40 Lotto-trekning 18.50 OL direkte 22.55 Kveldsnytt 23.10 OL studio NRK2 8.50 Fra Østfold 9.10 Fra Hedmark og Oppland 9.30 Fra Buskerud, Telemark og Vestfold 9.45 Fra Aust- og Vest-Agder 10.05 Fra Rogaland 10.25 Fra Hordaland og Sogn og Fjordane 10.40 Fra Møre og Romsdal 11.00 Oddasat – nyheter på samisk 11.15 Fra Nord- og Sør-Trøndelag 11.30 Fra Nordland 11.50 Fra Troms og Finnmark 12.10 Jazz jukeboks 13.35 Då folket valde Obama 15.30 Kunnskapskanalen 16.15 Trav: V75 17.00/22.35 OL direkte 22.30 Keno SVT1 7.35 Madonna i Malawi 9.00 I emirens tjänst 10.00 OS i Vancouver 17.00 Rapport 17.15 Olympiska vin- terstudion 18.00 OS i Vancouver 18.30 Rapport 18.45 Sportnytt 19.00 Melodifestivalen 2010 20.30 Rapport 20.35 OS i Vancouver SVT2 12.25 Värdshusträdgården 12.50 Vetenskapens värld 13.50 Det vita snittet 14.50 Debatt 15.20 Dina frågor – om pengar 15.50 Sissela och dödssynderna 16.20 Mozart för två pianon 16.50 Helgmålsringning 16.55 Kören med rösten som instrument 17.00 Ekvatorn 17.55 Bruksanvisning 18.00 Spår av brott 18.30 OS i Vancouver 20.35 Kärlekens raseri 22.15 Band of Brothers 23.15 OS i Vancouver ZDF 8.25 Air Bud – Vier Pfoten schlagen auf 9.45 heute 9.50 Die Küchenschlacht – Der Wochenrückblick 12.00 heute 12.05 wochen-journal 13.00 Wilsberg 14.30 Die Kinder-Küchenschlacht 15.15 Lafer!L- ichter!Lecker! 16.00 heute 16.05 Länderspiegel 16.45 Menschen – das Magazin 17.00 Olympia live 17.30 heute 17.45 Wetter 17.50 Olympia live ANIMAL PLANET 8.05 Miami Animal Police 8.55 Animal Cops Hou- ston 9.50 Vet on the Loose 10.15 Pet Rescue 10.45 The Planet’s Funniest Animals 11.40 K9 Cops 16.15 Xtremely Wild 17.10 Up Close and Dangerous 18.10 Crime Scene Wild 19.05 Untamed & Uncut 20.55 Animal Cops Miami 21.50 I’m Alive 22.45 Night 23.40 Untamed & Uncut BBC ENTERTAINMENT 8.00 EastEnders 9.00 Doctor Who 11.15 After You’ve Gone 11.45 Never Better 12.45 The Weakest Link 13.30 Monarch of the Glen 14.20 Jonathan Creek 15.10 Gavin And Stacey 15.40 Absolutely Fa- bulous 16.40 Strictly Come Dancing 18.40 Torchwo- od 19.30 The Fixer 20.20 The Green Green Grass 20.50 The Jonathan Ross Show 21.40 My Family 22.10 Two Pints of Lager and a Packet of Crisps 22.40 Primeval 23.30 The Mighty Boosh DISCOVERY CHANNEL 8.05 MythBusters 9.00 Wheeler Dealers 10.00 Brit- ish Biker Build-Off 10.30 Beetle Crisis 11.00 Americ- an Hotrod 13.00 X-Machines 14.00 Factory Made 15.00 Sci-Trek 16.00 Green Wheels 17.00 Ecopolis 18.00 Mega Engineering 19.00 Storm Chasers 20.00 Ultimate Weapons 21.00 Dirty Jobs 22.00 Black Gold 23.00 One Way Out 23.30 The Indest- ructibles EUROSPORT 7.25 Figure Skating 9.00 Cross-country Skiing 10.00 Alpine skiing 11.00 Winter sports 11.30 Cross- country Skiing 12.15/18.00 Alpine skiing 13.15/ 23.00 Ski Jumping 14.00 Winter sports 14.30 Cross-country Skiing 15.00 Ski Jumping 16.00 Fig- ure Skating 17.00 Winter sports 19.30 Ski Jumping 21.15 Cross-country Skiing MGM MOVIE CHANNEL 8.15 The Abominable Dr. Phibes 9.55 April Morning 11.35 Man Of The East 13.40 Invasion of the Body Snatchers 15.35 Moonstruck 17.15 Foxes 19.00 Peter’s Friends 20.40 Manhattan 22.15 Mystic Pizza NATIONAL GEOGRAPHIC 10.00 Icons of Power 11.00 Tudors From Above 12.00 World War II: The Apocalypse 18.00 Mystery 360 21.00 Brtain’s Greatest Machines 22.00 Ku Klux Klan 23.00 American Skinheads ARD 11.00 Tagesschau 11.03 Gefahr im Tal der Tiger 12.30 Das Traumhotel – Seychellen 14.00/16.00/ 16.50/17.54/19.00/23.05 Tagesschau 14.03 Die Neureuthers 14.30 Tim Mälzer kocht! 15.00 Die Schweiz von Innen 15.30 Europamagazin 16.03 ARD-Ratgeber: Geld 16.30 Brisant 16.47/21.08 Das Wetter 17.00 Sportschau 17.55 Sportschau 18.57 Glücksspirale 19.15 Der Zauber des Regenbo- gens 20.45 Ziehung der Lottozahlen 20.50 Tagesthe- men 21.10 Wort zum Sonntag 21.15 Das Böse unter der Sonne 23.15 Tod auf dem Nil DR1 9.00 Hannah Montana 9.25 Troldspejlet 9.45 Kika og Bob 10.00 Sign up 10.15 Tidens tegn 11.00 DR Update – nyheder og vejr 11.10 Troldspejlet 11.30 Boogie 12.15 Eureka 13.00 X Factor 14.00 X Factor Afgorelsen 14.30 Vinter OL 16.00 Vinter OL Studiet 16.20 For sondagen 16.30 Carsten og Gittes Venne- villa 16.50 Sallies historier 17.00 Held og Lotto 17.05 Geniale dyr 17.30 TV Avisen med vejret 17.55 SportNyt 18.05 Min Sport 18.30 De store katte 19.00 Kroniken 20.00 Kriminalkommissær Barnaby 21.40 Vinter OL Studiet 22.00 Vinter OL DR2 11.30 Danskernes Akademi 11.31 Dansk hygge 11.55 Gordon Inc 12.20 Danskernes forhold til deres hjem 12.40 Kokkener og kærlighed 13.20 Jeg vil anerkendes 13.30 Nyheder fra Gronland 14.00 OBS 14.05 Niklas’ mad 14.35 Tinas kokken 15.05 Dok- umania 16.30 Camilla Plum og den sorte gryde 17.00 Frilandshaven 17.30 24 timer vi aldrig glem- mer 18.20 Forliset 19.00 Savage Rose – musikalske blomster på folkets vej 19.20 Mig og mig og dig 19.35 Next Stop Moonjam, Nevada og Sovjet 19.50 Da der gik pop i musikken 20.00 TV-2 på indlands- 92,4  93,5 stöð 2 sport 2 09.00 Chelsea – Arsenal, 1997 (Classic Matches) 09.30 Arsenal – Liverpool 11.10 Goals of the Season 2006 (Goals of the season) 12.05 Premier League Pre- view 2009/10 12.35 Everton – Man. Utd. Bein útsending. 14.45 Arsenal – Sunder- land Bein útsending. Sport 3: Wolves – Chelsea, Sport 4: West Ham – Hull. 17.15 Portsmouth – Stoke Bein útsending. 19.30 Mörk dagsins 20.10 Leikur dagsins 21.55 Mörk dagsins ínn 19.30 Grínland Í umsjón nemenda Verzlunarskóla Íslands. 20.00 Hrafnaþing Fram- takssjóður Íslands og möguleg verkefni. 21.00 Græðlingur Gurrý skoðar hvernig á að draga timbur úr skógi 21.30 Tryggvi Þór á alþingi yfirvegaður 22.00 Maturinn og Lífið Umsjón: Fritz M Jörg- ensson. 22.30 Heim og saman Um- sjón: Þórunn Högnadóttir. Dagskráin er endurtekin allan sólarhringinn. LEIKKONAN Reese Wit- herspoon mun vera búin að fara á a.m.k. tíu stefnu- mót með Hollywood- umboðsmanninum Jim Toth. Witherspoon lauk tveggja ára sambandi við Jake Gyllenhaal á síðasta ári. Hún mun fara sér hægt í sakirnar núna með Toth og hefur hann ekki enn hitt börn hennar tvö, sem hún á með fyrrver- andi eiginmanni sínum, Ryan Phillippe. Vinur Toth hefur lekið í slúðurpressuna að Toth segi þau vera par og það sé alvara í þessu. Hann segir Toth tilbúinn að stofna fjölskyldu en hann þrýsti ekki á Witherspoon því hún sé nýkomin úr al- varlegu sambandi. Reuters Fyrrverandi Gyllenhaal situr sár eftir. Ástfangin Witherspoon við fjársöfnun. Ástfang- in á ný

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.