Skólablaðið - 01.02.1972, Síða 5
89
horni milli veggja eitt og tvö) myndin var
stærri en var þakin tveimur pappfrsörkum
með skrifuðum textum. yfirskrift á annarri
örkiimi var (ÞO) fffl (EG) en á hinni (EG)
fifl (ÞO) . á hina myndina voru hengdar aðr-
ar myndir á misstórum pappfrsblöðum, tvær
stærstar, önnur af ófresku kvenandliti með
bleikt hár og afar illyrmislegan munnsvip, hin
af ógreinilegri veru. á vegg númer tvö var
ekkert hengt utan gluggans sem var varinn að
innan með tveimur tegundum gluggatjalda. nær
umheiminum var svonefnt vindutjald, sfðan
þunn, grænleit tjöld, sem ætfð voru fyrir
glugganum. á öðru þeirra héngu stafirnir GT
úr gullnum málmi. við vegg númer tvö, við
hlið höfðalagsins á rúminu og undir glugganum
stóð hrörlegt borð sem hægt var að vagga
fram og aftur vegna óstyrks á fótum. á borði
þessu var einungis ómerkt drasl utan vekjara-
klukku og ónýts glymskratta. á borðið var fest
liðugum lampa, sem hægt var að iða f allar
áttir á vel smurðum liðamótum. á fjórða vegg
hékk lftil mynd f ramma yfir ofninum. þessari
mynd hafði hann aldrei tekið eftir. skápurinn
dularfulli gein yfir honum (x), heljarmikill
skápur úr ljósbrúnum viði með tveimur stórum
hurðum á framhliðinni. hann hafði ekki verið
opnaður árum saman og þar sem erfitt var að
halda honum lokuðum, voru hurðirnar ramm-
lega negldar aftur. það var alltaf dimmt uppi
á skápnum, vitað var af ferðatösku þar. á vegg
númer þrjú hékk lengst til hægri (x) öflugt
húsgagn með þremur eða fjórum hillum og
fjórhólfuðum skáp, hvers hurð opnaðist að ofan
og niður og ummyndaðist f Iftið borð, sem nota
mátti ef setið var f stólræfli sem oftast var
staðsettur milli stóra skápsins og miðstöðvar-
ofnsins. vinstri hluti veggjarins 3 var alsettur
myndum og alls konar rituðu máli. mest bar á
þremur myndum, sem allar virtust við fyrstu
sýn ólöguleg litamynstur, en ef betur var að
gáð, komu f ljós á hverri þeirra daufar útlfn-
ur brjóstmyndar strætisvagnabflstjóra, að þvf
er virtist langt inni f veggnum sjálfúm.
á fjórðu myndinni var lýst f sex þrepum sam-
runa tveggja svartra depla á hvftum grunni.
þá komu nokkrar allómerkilegar andlitsmyndir,
en svo tvær svipaðar : ungur maður og kona f
faðmlögum, bakgrunnur : óreglulegt Litahaf.
á þessar myndir var skrifað hér og þar með
smáu letri, t.d. :
eini vinur minn
og þegar hann teygði út handlegginn
greip hann f tómt
talaðu þegjandi
nei enginn hvergi ekkert
hann kom of seint
friður hugans
hver nótt hver morgunn
gráttu barn
o.fl. einnig voru f hópnum tvær ljósmyndir
önnur af háum fossi hin af útlíhum andlits sem
beint var upp f ljósan himin. þá var mynd af
smástrák sem hallaði sér upp að klettavegg.
á þá mynd var letrað stórum stöfum : þú ert
grimm og ekkert getur breytzt. einnig voru
smámiðar lfmdir hér og þar á vegginn. undir
myndinni af fossinum : frá sjónarhóli ókunna
mannsins. undir andlitinu f himninum : farin til
himna með fullan pakka af vindlingum og tóm-
an eldspýtustokk. einhvers staðar : óp f myrkr-
inu verðaðfinnaendanlegaþýðingulífsogástar.
nokkrir fleiri. að lokum má nefna sérkennilega
veggskreytingu, ellefu útklippta stafi úr þunnum
pappfr, sem mynduðu á erlendu máli heitið
"OKUNNI MAÐURINN". fyrstu stafirnir voru
smáir og ffnlegir en er aftar dró, tóku þeir
að afskræmast unz sfðasti stafurinn var nærri
óþekkjanlegur. á hvern staf var letraður rugl-
ingslegur texti, sem erfitt var að lesa. þó
mun hann hafa hljóðað eitthvað á þessa leið :
T : fmyndaðu þér persónu sem fmyndar sér
fmyndaða sál innan lfkama aimarra þó að
þessi fmyndaða sál sé f hennar eigin
Ifkama
H : vertu eins og ég lifðu ekki löum annarra
lifðu eigin lCfi
E : heldurðu ekki við yrðum hrædd hvort við
annað ef andlit okkar breyttust allt f einu ?
þekktum við hvort annað ?
S : ég held að róbert gamli sé bráðnaður niína
en hann mun aftur hlaða utan á sig fsskel-
inni sem enginn kemst inn um það stendur
eitt rautt blóm 1 vasa á borð
T : inu míhu beint fyrir framan mig síðustu
orðin: til hamingju með afmælið gættu
blómsins vel
R : ég öfundaði þig vegna fullkomnunar sem
náttúran hafði neitað mér um ég vildi ætíð
eitthvað án þess að vita hvað það varog án
þess að hafa gert nokkuð til að eiga það
skilið
A : það er langt sfðan mér skildist að allir
eiga sér leyndarmál sem aldrei verða
sögð gefðu þess vegna aldrei of mikið
biddu aldrei um neitt
N : einmana draumbarn dreymdu um hvað sem
þig lystir en mundu að draumar þfnir geta
ekki rætzt feldu þvf drauma þfna og segðu
þá engum búðu þig brynju þagnarinnar svo
þu særist ekki
G : ef þú hugsar um persónu dag sem nótt og
ert einungis hamlngjusamur með sömu
persónu þá elskar þú hana hann er ekki
þungur hann er bróðir minn ha ha ha ha ha
E : elskaðu aldrei ókunnuga þvf að guð mun
þér ekkert senda ha ha ha
R: ókunni maðurinn, blóð líls mfns, innan