Skólablaðið

Volume

Skólablaðið - 01.02.1972, Page 6

Skólablaðið - 01.02.1972, Page 6
heims sem ég þekkti ekki. ég vaxð að gæta múi. ein illa hugsuð hreyfing gat eins orsakað ást sem hatur. rödd hans skreið inn f eyru mih. ást hans fyllti mig ánægju og viðbjóði f senn. hann lét mig finna til, ég veit ekki. ég horfði f andlit hans og augun voru óvenju hrygg. mér fannst honum líða illa og vissi allt f einu að augu mfn voru eins, sfðan hurfum við okkur yrði ekki undankomu auðið við yrðum að standa kyrr eða liggja f leðju strætisins ég hafði staðið þar föl og leið ég gekk út um dyrnar sagði ekki neitt III. (EG) fffl (ÞO) Eg gekk hikandi upp skftugar tröppurnar. Hvar eru dymar ? Eg heyrði sjálf, hve rödd mín skjr.““fttjyr-ði~hann. það, maðurinn, sem... ( Ég hafði fundið hann. Robert Savage. ) A sama stað, ári seinna, fyrir innan dyrnar. Hann hlær, spyr, ég svara, stari f auguhans. ( Þá vissi ég, að ég hafði fundið hann. ) Á sama stað, mánuði seinna, ef til vill ekki alveg. Ég sit, bfð eftir honum, bíði ég leng- ur, kemur hann. Ég heyri hurð opnast. Hann gengur framhjá, nemur svo staðar. Eg mæti rannaskandi augum. Gretti mig ósjálfrátt framan f hann. Hvað annað get ég gert ? Tuttugu míhúmm seinna. - Eg send við borð, herptar varir, forðast að Ifta upp, veit að eftir smástund...... hann kemur, gengur beint til mfn, og finn nálægð hans og .... nei, ég má ekki lfta upp, hef áður séð, hvernig hann horf- ir út f bláinn. Ég er köld, róleg, veit lfka eftir hverju hann er að bíða. ( Ég veit það, skammast múi örlftið. Veit hann það Ifka ? Finnum við það bæði ? ) Daginn eftir. Dagana eftir. - Hann er hættur að ganga framhjá, fer á undan. Við sýnum hvort öðru kulda, þykjumst ekki sjá, erum samt reið og æst f nálægð hvors annars. Hvers vegna ? Viku seinna. - Hann brosir, virðist ruglaður. fsiim er bráðnaður, en nú mun ég ekki sjá hann fyxr en á sama stað eftir ár. Kannski segi ég þá : "Það var heimskulegt af mér að gretta (ÞO) fffl (EG) Ég horfði á hana ganga upp tröppurnar og standa þar, ráðvillta á svipinn, heyrði hana spyrja með skjálfandi rödd. Ég þagði. Hvað annað gat ég gert ? ( Gat hún hafa gert sér grein fyrir, hve skammt það var undan, sem hún leitaði að. ) A sama stað, ári seinna, fyrir innan dyrnar. Eg hlæ, spyr, en hún bara svarar og starir f augu mér, fráhrindandi. ( Líklega rann þá upp fyrir henni ljós. ) A sama stað, mánuði seinna, ef til vill meira. Þegar ég gekk inn um dyrnar, fann ég kaldan andardrátt leika um háls minn að aftan. Þegar ég sneri mér við f leit að skilningi, gretti hún sig. Hún hefði ekki þurft....... Tuttugu mfnútum seinna. - Þegar ég reyni að brjótast f gegn f annað sinn, stendur hún þarna eins og spanskgræn koparstytta og Iftur ekki einu sinni á mig. f rauninni hefði ég orðið glaður, ef hún hefði aðeins litið upp, grett sig. Ég hafði svo margt að segja henni, hefði látið augun tala. Hefur hún nokkurn tfma skilið mig? ( Ég veit það, skammast míh örlftið. Veit hún það lfka ? Finnum við það bæði ? ) Daginn eftir. Dagana eftir. - fhvert skipti sem ég geng framhjá, finnst mér ég heyra hana hvfsla : komdu ekki ég vil ekki sjá þig. Og þegar ég hitti hana af tilviljun, finnst mér hún gretta sig. Viku seinna. - Ég brosi, leita. Eg verð að fara, vil ekki missa hana, en hún má ekki vera að þvf að kveðja mig, segist þurfa að vökva blómin. Ég mun hitta hana á sama stað að ári. Kannski brosir hún þá til mih. V. árum saman hafði hann hvorki skoðað myndira- ar né lesið það sem stóð á blöðunum. VI. dag einn hugsaði hann eða opnaði skápinn. þegar hurðirnar opnuðust með ævagömlu ískri og lyktin furðulega gaus á móti honum, var honum öllum lokið. hann gat með mestu erfið- ismunum fleygt sér f fletið, síðan lá haim þar grafkyrr og hélt hann væri að deyja. hann sofnaði brátt og dreymdi, svaf þó ekki fastar en svo að hann vissi að hann var að dreyma-

x

Skólablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/782

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.