Skólablaðið - 01.02.1972, Blaðsíða 9
tivines in the north); enlisting diplomatic and
editorial help from Norway, which has strong
ethnic ties to Iceland, and pointing out that Kefla-
vik (also the island’s main commercial airport)
generates 4% of Iceland's gross national product
Reykjavik’s original hard Úne now appears to be
softening.
skilyröum, sem greinu: t samningi þessum. f þessu skyní og með
varnir á svæði þvf, sem Norður-Atlantshafssamningurinn tekur til, fyrir
augum lætur fsland f té þá aðstöðu f landinu sem báðir aðilar eru
ásáttir um að sé nauðsynleg."
f þessum tveimur greinum er hemámssamningurinn og vera fslands f
NATO tengd órjúfanlegum böndum, bandalagið fer fram á það að herinn
fái hér aðstöðu og f augum ráðamanna NATO var það ekkert einkamál
fslenzkra ráðamanna hvort herinn kæmi eða ekki, fslenzk borgarastétt
og forsvarsmenn hennar innan rfkisstjórnarinnar urðu að beygja sig und-
ir vilja heimsauðvaldsins, og má f þvf tilviki minna á 40. grein Nato-
samningsins : "Aðilar munu hafa samráð sfn á milli, hvenær sem
einhver telur friðhelgi landsvæðis einhvers aðila, pólitfsku sjálfstæði eða
öryggi ógnað." Samkvæmt þessari grein hafa rfki NATO heimild til
íhlutunar um málefni hvers annars, ef þau eru ekki fullkomiega sátt við
þá þróun sem þar á sér stað. Ef Bandaríkjamenn töldu herstöð hér
mikilvæga, sem þeir eflaust gerðu, hefðu þeir beitt þessari grein, ef
fslenzk borgarastétt hefði haft þann siðferðisstyrk að neita þeim um
hernaðaraðstöðu hér, en til þess kom ekki, borgarastéttin var þegar
búin að missa meydóm sinn og tekin til við að hegða sér sem sannri
hóru sæmir, að selja sjálfa sig fyrir dollara. Nato, herinn og mann-
dómsleysi fslenzkrar borgarastéttar, er hin heilaga þrenning, sem eng-
inn fær sundur skilið, hvorki f ræðu né riti. Inngangan f NATO og
koma hersins hingað 1951 eru ekki nema tveir liðir f samfelldri sögu
smánar og niðurlægingu, hnignunarsögu fslenzkrar borgarastéttar, en
þetta var ekki upphafið. Upphafið átti sér stað 1946, þegar Alþingi
samþykkti með 32 atkvæðum gegn 19, eftir að tillaga um þjóðaratkvæði
hafði verið felld með 27 atkvæðum gegn 24, að veita Bandarfkjamönnum
sérstök réttindi á Keflavíkurflugvelli, það var þá að manndómur fs -
lenzkrar borgarastéttar brast um þvert og leiddi með sér niðurlæging-
una. Þau fullveldisafsöl, sem sfðar hafa átt sér stað, bæði f efnahags-
málum sem og f utanrfkismálum, eru ekki nema rökrétt og óhjákvæmi-
leg afleiðing uppgjafarinnar 1946.
A árunum 1945 - '46 leikur ekki nokkur vafi á þvf, að mjög mikill
hluti þjóðarinnar var andvfgur afsali landsréttinda, tilboði Bandaríkja-
manna 1945 um herstöðvarleigu til 99 ára var hafnað f samræmi við
ótvíræðan þjóðarvilja - og gengið til kosninga. Flestir frambjóðendurn-
ir hétu þvf beint eða óbeint að standa á móti frekari ásælni Bandarfkja-
manna, en einungis tveir lýsm yfir stuðningi við herstöðvar. En að
kosningum loknum kom f ljós að það eina sem gerzt hafði var það, að
Bandarfkjastjórn f samráði við fslenzka stjórnarherra hafði frestað
samningum fram yfir kosningar svo að þingmenn, sem fylgjandi voru
réttindaafsali gætu logið og svikið sig inn á þing, sem frelsishetur,
leikið þann leik lyga og svika, sem svo oft hefur verið leikinn síðan, af
fulltrúum landsölumanna. Meirihluti þeirra þingmanna, sem settist á
þing 1946 gerðust eiðrofar. Lýðræðisást þeirra var ekki meiri en svo
að þeir voru reiðubúnir til þess að ganga á bak orða sinna, strax og
þeir voru komnir inn á þing.
Að loknu stuttu hiki 1946 var brautin bein. 1949 þurfti borgarastéttin
ekki að sigrast á neinni blygðunarkennd, hvað þá heldur 1951 og þess
gerist ekki þörf núorðið að leggja niður fyrir sér hvaða stefnu borgara-
stéttin hefur f málum þjóðernis og sjálfstæðis : hún er ekki lengur nein
til, eins og sést á viðbrögðum hennar nú, þegar líkur eru á þvf að
fulltrúar "frelsis, lýðræðis og vestrænnar menningar" neyðist til að
hverfa héðan með morðtól sfn, sem þeir svo oft hafa beitt gegn þjóðum
sem hafa vogað sér að biðja um raunverulegt frelsi og raunverulegt lýð-
ræði. Nei, hitt er meira um vert að gera sér glögga grein fyrir þeim
aðferðum, sem forystumenn hennar beita við þjóðina. 1946 var tillagan
um þjóðaratkvæði felld og einnig 1949. Og þegar fulltrúaráð verkalýðs-
félaganna boðaði til fundar 30. marz 1940 var dreift flugmiða um bæinn
frá fulltrúum hernámsflokkanna, sem hljóðaði svo : "Reykvfkingar !
Kommúnistar hafa án þess að leita leyfis boðað til útifundar f dag og
skorað á menn að taka sér frf frá störfum. Við viljum þvf með skora
á friðsama borgara að koma á Austurvöll milli klukkan 12 og 1 og síð-
ar, til þess að sýna að þeir vilji að Alþingi hafi starfsfrið." Þessir
friðsömu borgarar fengu svo sfðar um daginn þær móttökur, að lögregl-
an var látin ráðast á þá með kylfubarsmfðum og sfðar gasbombum án
þess að þeir væru fyrst beðnir um að halda á braut. 1951 gerðirfkis-
stjómin upp á sitt eindæmi herverndarsamninginn við Bandaríkin, þáver-
andi utanríkisráðherra undirritaði hann án þess að samningurinn væri
borinn undir utanrfkismálanefnd og án þess að Alþingi væri kallað sam-
an. Já, hvflfka skrfpamynd hefur lýðræðið á fslandi ekki tekið á sig
sfðan 1945. Borgarastéttin og skósveinar hennar, sem mest gambra um
lýðræðisást, eru að fullu og öllu hættir að lfta á lýðræði sem stofnun
til að leita eftir skoðunum þjóðarinnar á málunum, heldur eingöngu
sem tæki til að nauðga samvizku hennar, ganga á bak orða sinna. Svf-
virðilegur, ofbeldisfullur, kolsvartur og blygðunarlaus áróður hennar
hefur það hlutverk að villa um fyrir almenningi og hvftþvo svikarana f
augum alþjóðar, eins og skrif Morgunblaðsins nú bera glöggt vitni um.