Skólablaðið

Árgangur

Skólablaðið - 01.02.1972, Blaðsíða 10

Skólablaðið - 01.02.1972, Blaðsíða 10
Og þvottaefnið sem notað hefur verið til að hylja svikin og fullveldis- afsölin og sveipa þau dýrðarljóma frelsisástar, ættjarðarástar og mann- úðar nefndist "Kommúnismi” eða fullu nafni "Rússarnir koma". undir járnhæl sinn tók Churchilí ekki "södd þjóð" eftir, rfsa ætíð upp aftur og með f reikninginn, að eftir strfðið var aðeins ein Bandarfkin. Allt frá þvf að NATO var stofnað og við tókum þar sæti innan um ný- lendukúgara og blóðsugur auðvaldsheimsins, hefur glumið f eyrum okkar Kommúnistar, kommúnistar, Rússarnir koma, það eina sem þið viljið er Sovét-fsland. T eyrum okkar hefur glumið goðsagan um þann illa vilja hinna rússnesku kommúnista, sem fyrir löngu hafa gefið heimsbylt- inguna upp á bátinn, - þvf miður - að leggja heiminn undir sig - að knýja þjóðir heimsins undir kúgun kommúnismans með vopnavaldi. f eyrum okkar hefur glumið goðsaga kaldastrfðsins. Hvernig var ástand- ið f rauninni f lok strfðsins ? Hverjir voru það sem stefndu að heims- yfirráðum ? Hvað stendur mikið eftir af goðsögunni eftir að hjúp lyg- innar hefur verið svipt af þvf sem raunverulega gerðist. Vitneskjan um það er nauðsynleg forsenda allra umræðna. f Teheran árið 1943 sagði Churchill : "Yfirráð heimsins verður að fela söddum þjóðum, sem óska einskis sér til handa annars en þess sem þær þegar eiga. Ef stjórn heimsins væri f höndum soltinna þjóða, vær- um við f sffelldri hættu. En enginn af okkur hefur ástæðu til að ásæl- ast meira en hann á. Afl okkar lyftir okkur yfir aðra. Við Ifkjumst rfkismönnum, sem lifa f friði f heimkynnum sfnum." Og eínnig mætti benda á samkomulagið, sem varð f Moskvu 1944, en um það segir Churchill f æviminningum sfnum : "Nú var kominn tfmi til að gera bisness, svo að ég sagði : Gerum út um deilumál okkar á Balkan- skaga. Hvað Bretland og Rússland varðar - hvað segðuð þér um að'fá 90% áhrifa f Rúmenfu, gegn þvf að við fengjum 90% áhrifa f Grikklandi og við skiptum svo til helminga f Júgóslavfu." Sjálfur hefur Churchill svo vitnað um það persónulega, að Stalfn hafi fylgt samkomulaginu út f æsar. En einu gleymdi Churchill, stjórn heimsins var falin söddum þjóðum, en stjórn þjóðanna verður að fela "söddum stéttum" til þess að auðvalds- rfki vesturheimsins ættu ekkert á hættu. Með þeim hætti einum er "friðurinn" tryggður - lögreglufriðurinn - og þó ekki til langframa, þvf auðvaldið kann sér ekkert hóf, það fær aldrei nægju siha og stefnir þrot- laust og tillitslaust að aukinni útþenslu og sprengir að lokum utan af sér sinn eigin ramma. Og þau öfl, sem "hinar söddu stéttir" knýja Strax f lok styrjaldarinnar mátti sjá þess ýmis merki, að Bandaríkin ætluðu sér ekki lftinn hlut f þessum heimi. Þau urðu gripin einhverjum trúboðstryllingi, blaðamenn, atvinnurekendur og stjómmálamenn Bandarfkj- anna fóru út meðal allra þjóða heims og skfrðu þær og veittu þeim blessun sfna f nafni dollarans, hins frjálsa framtaks og lýðræðisins - af amerfskri gerð. Ot um allar jarðir þustu þeir og buðust til að bjarga og vernda tfmanlegri og eilffri velferð manna - jafnvel fsland fékk sixm skerf af blessuninni. Þessir athafnasömu menn töldu s ig hafa fengið þá köllun, f nafni auðmagnsins, eins og gefur að skilja, að stjórna heimin- um - minna mátti ekki gagn gera, eða með orðum eins auðjöfra Standard Oil félagsins : "Það er skylda vor að hafa á hendi leiðsögu f vándamál- um heimsins - pólitfskum félagslegum og atvinnulegum, og vér verðum að rækja þessa skyldu f fyllsta skilningi þess orðs. Vér erum mesti framleiðandi f heimi, gjöfulasta auðsuppsprettan... og þess vegna verð- um vér að ákveða hraðann sjálfir, og f þessu fyrirtæki, sem kunnugt er undir nafninu heimur, verðum vér að taka á oss ábyrgð þess hluthafa, sem heifur meirihluta verðbréfanna f hendi .. . Og þessi skylda er oss ekki lögð á herðar um smndarsakir, þetta er skylda, sem vér megum aldrei velta af oss.” Og Trumann boðaði fagnaðarerindið af ekki minni ákafa, kvað með helgiglampa f augum : "Heimurinn bíður eftir leiðsögn vorri". Já, heimurinn er aðeins hlutafélag, þar sem Banda- ríkin eru stærsti hluthafinn og samicvæmt öllum reglum á stærsti hlut- hafinn ekki aðeins að hirða arðinn af verðbréfum síhum, heldur einnig að stjórna rekstri og stefnu félagsins - allt annað er óamrfskt og varðar við lög, og heimslögreglan hefur hingað til séð til þess að þessum lögum hafi verið framfylgt. Þannig hljómar heimsmynd Banda- ríkjamanna. Það var aldrei meining Trumans bandarfkjaforseta að það samkomulag, sem varð á milli stjórveldanna, eins og glöggt má sjá af orðum hans við ævisöguritara sinn meðan hann sat við samningsborðið f Potsdam og samþykkti allar kröfur Stalíhs : "Ef hún springur, og ég held hún springi, þá skal ég áreiðanlega taka f lurgixm á þessum strák- um." Ef hún springur - það var kjarnorkusprengja, sem reyndar var 1945 f Hirósfma og Nagasaki - og hún sprakk. Strákarnir - það voru Rússar. Truman var f raun sama, hvað hann skrifaði undir, hann beið einungis eftir þvf, að kjarnorkusprengja springi, sem og hún gerði, og þá skyldi kenna bölvuðum bolsunum að lifa. Þann 18. sept.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Skólablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/782

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.