Skólablaðið

Volume

Skólablaðið - 01.02.1972, Page 11

Skólablaðið - 01.02.1972, Page 11
95 var tekið fyrir allar vörusendingar til Rússa á grundvelli Láns- og leigulaganna. Beiðni Rússa um lán f Bandarfkjunum til þess að hefja endurreisnina "týndist" f utanrfkismálaráðuneytinu og nokkru sfðar lagði það bann við útflutningi vélaverkfaera og þungaiðjutæka til Rússa. Og það var ekki að ástæðulausu, sem Bandaríkjamenn stefndu að heims- yfirráðum og tóku að magna upp stríðsáróðurinn. Jafnskjótt og sjá mátti fyrir endalok styrjaldarinnar, tók að votta fyrir ugg og ótta hjá bandarfskum auðmönnum, þeim duldist ekki, að bandarfska auðvaldið yrði nú að ganga undir próf, er réði úrslitum um tilverurétt þess, - og þannig tilverurétt hins kapftalfska heims - þeir sáu fram á nýja viðskiptakreppu, strfðinu hafði ekki tekizt að lækna erfðarsjúkdóm auð- valdsins, kreppuna, einungis fresta henni um nokkur ár. f júnfmánuði 1947 skrifaði innanrfkisráðherra Bandarfkjanna J. A. Krug f American Magazine : "Ef vér verðum að þola aðra alvarlega atvinnukreppu ... , þá munu atvinnuleysi, armóður og örvænting hrekja fleiri Ameríku- meim inn f herbúðir kommúnismans en Stalfn, Marx og Komintern hafa náð á sitt band með röksemdum og fortölum." Og Bandaríkjamenn áttu um tvo kosti að velja, til þess að leysa efnahagsmál sih, sem strfðs- lokin báru þeim á hendur. Annar var sá að auka innanlandsmarkaðinn með stórfelldum félagslegum umbótum og taka upp viðskipti við Rússa og önnur austurevrópuríki. Hinn kosturinn var sá, að halda styrjaldar- framleiðslunni áfram, eins og ekkert hefði f skorizt, eins og strfð stæði enn yfir. Bandarfkin vödlu síðari kostinn. Yfirstétt Bandaríkj- anna kaus þá leiðina, sem henni þótti greiðfærari og gróðavænlegri - að veita flóði framleiðslu sinnar, sem hún hafði enga stjórn á lengur, inn f birgðaskemmur styrjaldar, f hina botnlausu hft kalda stríðsins, nýlendukúgunar og hervæðingar. En var hinn kosturinn f rauninni nokkurn tfma fyrir hendi ? Já, ef við lftum á efnahagslegar aðstæður þessara stórvelda, sést að efnahagsleg samvinna þeirra á milli var auðveld. A fyrstu árunum eftir heims- styrjöldina var þetta sérstaklega greinilegt. Bandarfkin komu tvfefld að framleiðslumætti út úr stríðinu. Iðnaður þeirra nam 60% af allri iðn- aðarframleiðslu auðvaldsheimsins. Aftur á móti voru iðnaðarhéruð Rússa f rústum, þeim var Iffsnauðsyn á að fá stórvirkar vélar, eim- reiðar, járnbrautarvagna.olfuvinnslutæki til að rétta við stóriðju sfna, og þeir báðu Bandarfkin um aðstoð og buðust til að greiða f hráefnum, sem Bandarfkjamenn skorti, þeir voru jafnvel fúsir til þess að haga hráefnaviimslu sinni f samræmi við þarfir Bandarfkjanna. A grundvelli slfkrar efnahagssamvinnu hefði verið unnt að tryggja friðsamiega sam- búð þessara stórvelda. Þetta var sú leið sem Rosvelt hafði hugsað sér, en þeir valdamenn, sem tóku við af honum, ætluðu sér annað og meira. Þeir stefndu að heimsyfirráðum Bandarfkjanna f orðsins fyllsm merkingu. Þeir ætluðu sér að knýja allan heiminn undir veldissprota Bandaríkjanna og beizluðu framleiðslumátt sinn og fjármálavald f þjónustu þess mark- miðs. Strfðsmaskfnan var komin f gang - ekki strfðsmaskúia Rússa - heldur Bandarfkjamanna. Fyrsta skrefið f þá átt að fylkja Evrópuríkj- unum um stefnu sfna var Marshallaðstoðin, sem hafði þann tvíþætta til- gang að leysa að einhverju leyti þau framleiðsluvandamál, sem banda- rfska auðvaldið átti við að glfma og þjóna sem tæki Bandarfkjamanna, til þess að hlutast til um viðskiptalú annarra ríkja, komast fyrir fram- leiðsluleyndarmál þeirra, seilast til pólitfskra áhrifa og þröngva þeim f hemaðarbandalag við sig. Nato og Marshallhjálpin eru samborin syst- kyn. Nato sameinaði rfki Vestur-Evrópu f hernaðarbandalag gegn Rúss- um og alþýðulýðveldunum - Marshallstefnan dró þau inn f viðskiptastrfð Bandarikjamanna við hinn sósfalfska heim. Þetta viðskiptastrfð hófst með þvf, að brotin voru ákvæði Ibtsdamssátt- málans um skaðabætur Þjóðverja til Rússa. Það var yfirlýstur vilji sigurvegaranna f Potsdam, að Þjóðverjar skyldu greiða Rússum 10 mill- jarða sem örlitlar skaðabætur fyrir þau hermdarverk, er þeir höfðu unnið. Skaðabætur þessar skyldu greiddar f verksmiðjum, vélum og vélaútbúnaði, sem flutt yrðu frá Þýzkalandi til Ráðstjórnarrfkjanna. Þegar Bandarfkin og Bretar rufu þessi ákvæði, þá var grundvellinum kippt undan lifvænlegum friði f Evrópu. En þrátt fyrir bjartar vonir, dugði Marshalláætlunin ekki til að bjarga bandarfsku framleiðsluskipulagi frá hruni, sjúklingurinn hjamaði ekki við af svo veiku meðali, það þurfti önnur og áhrifarfkari ráð til þess að bjarga hinu bandarfska framleiðsluskipulagi frá erfðasynd auðvaldsins - allsnægtakreppunni. Samdrátturinn hófst um haustið 1948 og stóð allt fram á vor 1950. Um ieið og kreppuboðamir tóku að gera vart við sig greip Bandaríkjastjóm til hins klassfska úrræðis að stórauka heraaðar- útgjöld og hóf um leið ofsalegasta vfgbúnað, sem um getur f annálum nokkurs ríkis. A árunum 1937-1938 námu hernaðarútgjöld Bandarfkjanna 8$ á mann, en árið 1952, einu ári eftir komu hersins hingað, vom hernaðarútgjöldin orðin 400$ á hvern ibúa og gieyptu 70% af öllum út- gjöldum fjárlaganna. Hin bandarfska friðardúfa var orðin grá fyrir

x

Skólablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/782

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.