Skólablaðið

Volume

Skólablaðið - 01.02.1972, Page 20

Skólablaðið - 01.02.1972, Page 20
tmréslmtm °g hðtineg Eins og menn væntanlega muna birtist f sfðasta skólablaði greinarstúfur um Vfetnam eftir Herbert nokkurn Tingsten ásamt stuttum inngangi þýð- andans, Hannesar Gissurarsonar. Ég hef f hyggju að ræða greinarkom þetta örlftið og meðfram framlag þeirra Þingsteins og Hannesar til heimsmenningarinnar. Doktor Herbert Tingsten er ein helzta skrautfjöðurin f hatti þeirra Svfa, sem aðhyllast borgaralegar lffsskoðanir. Vfst er um það, að hann á margt gott skilið, reit m.a. ágæta bók um hugmyndafræði nasismans og fasismans árið 1936. Var hann furðu glöggskyggn á þá hættu, sem af uppgangi þessara miður viðkunnalegu stjórnmálastefna stafaði. Eftir sfðara strfð verður andkommúnismi æ rfkari þáttur f stjómmála- skrifum T. og gott ef hann barðist ekki fyrir inngöngu Svfa f NATÓ. Sem ritstjóri "Dagens Nyheter" varði hann framlag USA til kalda strfðs- ins f gegnum þykkt og þunnt. M.a. sá hann sér ástæðu til að réttlaaa afskipti USA af innanrfkismálum Guatemala f byrjun sjötta áratugsins, en þar var umbótasinnuðum forseta, þjóðkjömum, velt úr sessi fyrir atbeina CIA, og viðtók einræðisstjóm fasista úr herforingjastétt. Nú er Þingsteinn orðinn gamall og blindur og hefur greinilega ekkert lært og engu gleymt, ef mið er tekið af Vfetnam greininni litlu. Aður en ég tek til við að gagnrýna málflutning Tingstens mun ég vfkja stuttlega að aðfaraorðum Hannesar. Eitt skemmtilegasta dæmi um geng- isfellingu vissra hugtaka f meðferð vissra manna er beiting Hannesar á hugtakinu "raunhæf afstaða". Með þessu á hann einungis við morgun- blaðskennd sjónarmið og sýnir þetta vel yfirlæti Hannesar og fullvissu um réttmæti eigin málstaðar. Hvað viðvfkur ummælum Hannesar um Vfetnamfundinn má benda á, að pilturinn var ekki mættur á téðan fund og er þvf tæplega fullfær um að úttala sig um framkvæmd hans. Ekki man ég til þess, að spurningum hefði verið vfsað frá á öðrum forsendum en þeim, að svar hefði áður komið fram. Nóg um Hannes að sinni. Við skulum nú kanna innihald hinna raunhæfu fullyrðinga sænska doktors- ins : "...þar sem ég álft Bandaríkin, ef þau eru vel hervædd og reiðubúin til varnar lýðræðisrfkja, hina einu tryggingu fyrir tilvist þess, sem ég hika ekki við að kalla hinn frjálsa heim." Ef meginuppistaða hins frjálsa heims eru bandalagsríki USA og ef skil- yrði frelsis er hefðbundið fulltrúalýðræði, er skemmtileg mótsögn f mál- flutningi Tingstens, þvf umrædd bandalagsrfki búa að tveim þriðju við óþingræðislegt stjómarfar. Atlaga USA að fulltrúalýðræðinu f Guatemala sýnir ljóslega hvern hug þau bera til þess konar stjómarhátta, ef hags- munir þeirra eru f veði. Nýlegt dæmi er stuðningurinn við herforingja- klfkuna f Pakistan. f sambandi við hina frómu ósk doktorsins um sem mesta hervæðingu vil ég spyrja, hvort hann telji ekki þeim fjármunum, sem f hana fara, betur varið f annað, nú þegar mengun og offjölgun ógna tilvist mannkynsins. Ummæli Tingstens um stjómarfar stalinismans f Sovét em orð að sönnu, en ég fæ þó ekki séð hvaða erindl þau eiga f vfetnampistil þennan, nema hann telji ráðamenn eystra þar bera ábyrgð á ólgunni f Indó-Kfna. Ef svo er, gerir doktorinn sig sekan um ótrúlegt ofstæki og hreint þekking- arleysi. Samkvæmt upplýsingum bandarfska vikuritsins Newsweek nemur samanlögð hernaðaraðstoð Rússa og Kfnverja við stjómina f Hanoi sjött- ungi af hernaðaraðstoð Bandaríkjanna við Saigonstjórnina, og er þá ekki talið með beint framlag Bandarfkjahers til bardaganna. Tingsten heldur þvf fram, að kanar séu að verja land gegn innrás og að umrætt land færist f lýðræðisátt fyrir tilverknað þeirra. Nokkrar mikilvægar staðreyndir gera fullyrðingu Tingstens innihaldslausa með öllu : Genfarsáttmálinn frá 1954 um Indó-Kfna kveður aðeins á um tfmabundna skiptingu Vfetnam f tvo hluta til bráðabirgða, eða þangað til 1956 að kosningar áttu að fara fram f öllu landinu. Eins og glögglega kemur fram f Pentagonskjölunum var það Dfem einræðisherra f S-Vfet- nam, sem kom f veg fyrir kosningahald með dyggri aðstoð USA. Þess má geta, að fyrsta grein stjómarskrár lýðveldisins Vfetnam (þ.e. S-Vfetnam) kveður skýrt á um, að Vfetnam sé eitt rfki og ódeilanlegt og að þessu ákvæði megi ekki breyta. Þannig getur þátttaka norðan- manna f bardögunum fyrir sunnan ekki skilgreinzt sem innrás, heldur aðeins sem uppreisnaraktfvitet. Þessi þátttaka norðanmanna virðist ekki hafa hafizt að neinu ráði fyrr en eftir að USA hóf loftárásir á N-Vfetnam f árslok 1964. Opinberar bandarfskar heimildir ásetluðu fjölda N-Vfetnamskra hermanna fMekóng- óshólmunum f ársbyrjun 1965 um 800 samanlagt. A sama tfma voru 50.000 bandarfskir hermenn f landinu. Nýlegar bandarfskar heimildir áætla fjölda N-Vfetnamskra hermanna f S-Vfetnam 87000 manns, en tala bandarfskra hermanna er nú um 150-200 þúsund og var yfir hálf milljón þegar "bezt lét". Ennfremur má þess geta, að f Pentagonskjölunum

x

Skólablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/782

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.