Skólablaðið

Volume

Skólablaðið - 01.02.1972, Page 26

Skólablaðið - 01.02.1972, Page 26
Igpina RÆMA var framleidd árið 1964 hjá Evergreen Theatre, Inc. , með Buster Keaton f aðalhlutverki. Stjórnandi var Alan Schneider. Hún fékk Prix Filmcritica-verðlaunin á kvikmyndahátfðinni f Feneyjum f október 1965 og einnig Special Jury Prize, á alþjóðlegri kvikmyndahátfð fyrir stuttar myndir, sem haldin var f Tours, f janúar 1966. Það sem hér er komið sligast ekki undan neinu sannleiksgildi, heldur er það eingöngu til að styrkja byggingarmátt og dramatfsk áhrif verksins. Til þess að falla inn f þessar aðstæður, er aðalpersónunni skipt f sjá- anda (S) og augnmið (A), sá fyrri eltir, sá sfðarnefndi flýr. Þetta er frumhandrit RÆMU. Engin tilraun hefur verið gerð til þess að samræma það kvikmyndinni, sem úr þvf varð. Eina umtalsverða frá- vikið frá frumhugmyndinni varðar atvikið á götunni, sem myndin hefst á. Það var f byrjun kvikmyndað, eins og ætíazt var til, en síðar kom f staðinn einfölduð gerð þess, þar sem einungis sjást hjónin, sem sfðar koma fram. Að öðru leyti fylgdi taka myndarinnar handritinu mjög ná- kvæmlega. Fyrstu tvo hluta ræmunnar sjáum við allt með augum S. S er kvik- myndavélin. En f þriðja hlutanum sjáum við herbergið og innbú þess bæði með augum S og A. Þetta skapar tæknilegt vandamál. Sjáaths. 8. Ræman skiptist f þrjá hluta. 1. Strastið (u.þ.b. 8 mih.). 2. Stiga- gangurinn (u.þ.b. 5 mín.). 3. Herbergið (u.þ.b. 17mih.). Ræman er algjörlega þögul að undanskildu "uss"-inu f fyrsta hluta. Andrúmsloftið er hjákátlegt og óraunverulegt. A ætti að valda hlátri allan tfmann með hreyfingum síhum. Varðandi óraunveruleika götuatrið- is (sjá aths.). Það verður ekki að fullu ljóst fyrr en f lok rærm'nmar að þessir tveir eru sá sami. Þangað til f lokin sést A með augum S að afran, innan 45° horns. Ergo : A f percipi + A skynjar að honum er veitt eftirför og verður óttasleginn, en aðeins þegar þetta horn verður stærra en 45°. A ekki f percipi : A f percipi : S reynir þvf að halda sig innan þessa "horns hlutleysi ins” allan eltinga leikinn og stækkar það aðeins (1 ) óviljandi f byrjun fyrsta hluta, þegar hann fyrst kemur auga á A, (2) óviljandi f byrjun annars hluta, þegar hann eltir A inn f fordyrið og (3) viljandi f lok þriðja hluta, þegar A er innikróaður f tvö fyrri skiptin flýtir hann sér að minnka hornið. ALMENNT Esse est percipi. D R Ö G Öll utanaðkomandi sjónsvið eru sniðgengin, - dýra, manna, guða ; sjálf- skynjunin blífur. Leitin að tilveruleysi á flótta undan utanaðkomandi sjónsviðum fellur um óumflýjanleika sjáifskynjunarinnar. 1. Strastið Þráðbeint. Hvorki hliðargötur né útskot. Tfmi : f kringum 1929. Snemma morguns að sumarlagi. Lftið verksmiðjuhverfi. Rólegt líf. Verkamenn á leið til vinnu. Allir fara f sömu átt, f tvenndum. Engar

x

Skólablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/782

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.