Skólablaðið

Árgangur

Skólablaðið - 01.02.1972, Síða 33

Skólablaðið - 01.02.1972, Síða 33
ara hluta, skrifstofu og starfsmanns 2-3 daga 1 viku, eru aliar meiri háttar framkvæmdir á vegum L. T. M. ógerlegar. Nú kunna menn að spyrja hvert hlutverk stjómar L. f. M. skuli vera. Eg álft, að stjórn L.Í.M. sé það þung f vöfum og fjölmenn að hún geti aldrei orðið annað en stefnumótandi aðili milli landsþinga- Sérstaklega er erfitt fyrir stjórn L.Í.M. að starfa að nokkru gagni á sumrin, þegar stjórnarmenn eins og flestir aðrir nemendur eru f vinnu víðs vegar um iand. Ef við víkjum nú nokkuð frá L. f. M. Hvað gerur _þú þá sagt okkur um skólastjórnirnar, en þú átt einmitt sæti f skólastjórn M.R. ? Stofnun skólastjórnanna tel ég stórt skref f réttlætisátt. f skólastjórnun- um gefst nemendum, kennurum og rektor kostur á að skiptast á upplýs- ingum og skoðunum um lffið og starfið f skólunum og taka f sameiningu ákvarðanir þar að lútandi. Að múiu áliti er það rangt, sem fram hefur verið haldið, að skólastjómirnar séu einungis smábiti fyrir okkur að japla á, heldur þá tel ég, að sú stefna, sem fram kemur f ákvæðum laga og reglugerðar um þetta mál sé mjög heillavænleg og muni án efa leiða til aukinna áhrifa nemenda á næstu árum, og ekki hvað sfzt verða til þess að auka skilning milli nemenda og kennara. Nú hefur þú Kjartan starfað mjög að bóksölumálunum. Hvað álítur þú að sé brýnast að gera f þvf efni á næstunni ? f sumar tókst nokkur samvinna milli menntaskólanna og bóksölu stúdenta. Bóksala stúdenta annaðist innfluming á nokkrum erlendum námsbókum, se sem af óviðráðanlegum ástæðum urðu mun færri en til stóð. Næsta skref f þessu máli hlýtur að vera að framfylgja samþykkt síðasta landsþings um að L. f. M. muni án efa leiða til aukinna áhrifa nemenda á næstu árum, og ekki hvað sfzt verða til þess að auka skilning milli nemenda og kenn- ara. Nú hefur þú Kjartan starfað mjög að bóksölumálunum. Hvað álftur þú að sé brýnast að gera f þvf efni á næstunni ? f sumar tókst nokkur samvinna milli menntaskólanna og bóksölu stúdenta. Bóksala stúdenta annaðist innfluming á nokkrum erlendum námsbókum, sem af óviðráðanlegum ástæðum urðu mun færri en til stóð. Næsta skref f þessu máli hlýtur að vera að framfylgja samþykkt síbasta iandsþings um að L. f. M. leiti eftir aðild að Bóksölu stúdenta og þannig verði allur innflutningur á námsbókum með tfmanum f höndum nemenda. Varðandi innlendu bækurnar er við ramman reip að draga þar sem hin öflugu og eigingjörnu samtök bóksaia eru annars vegar. Þau munu vafalaust reyna að bregða fæti fyrir þessa starfsemi hvar sem þvf verður við komið og hafa reyndar nú þegar sýnt það f verki. Eg hef að vfsu hugmynd, sem kynni að geta slegið mesta vindinn úr bóksölunum f þessu máli, en það er að Háskóli fslands stofni bókaforlag, er taki að sér útgáfu aliranáms- bóka f landinu, a.m. k. fyrir æðri skóla. 117 Þú hefur opinberlega á fundum f M.R. hvatt til félagslegra þrýstiaðgerða gegn yfirstjórn menntamála f landinu. Hvers vegna gerirðu þetta Kjartan ? Það sem fyrst og fremst hefur opnað augu mfn og margra annarra manna fyrir nauðsyn róttækra aðgerða, er ófremdarástandið f húsnæðismálum M.R. Það er etv. ekki nógu sterkt til orða tekið að segja ófremdar- ástand, heldur má segja, að fullk. neyðarástand rfki, ástand sem stofnar öllu starfi f skólanum, jafnt félagsstarfi sem námi f stórkostlega hættu, eykur mjög deyfð og áhugaleysi nemenda, er kennurum mikill fjötur um fót og á vafalaust ekki hvað minnstan þátt f námsleiða. Reynsian hefur sýnt, að málefnaleg og kurteisleg barátta f svona máium ber mjög tak- markaðan árangur og virðist jafnvel fremur vera neikvæð en jákvæð. Hins vegar virðast yfirvöld taka mun meira mark á þvf sem hingað til hefur verið litið á frekju og hefur oft verið líkt við Æskulýðsfylkingar- óeirðir og skrflslæti. f þessu sambandi má t.d. vfsa á aðgerðir Kennaraskólanema á undanförnum árum. Að þessu öllu athuguðu hef ég þvf sannfærzt um, að vilji valdamenn ekki hlfta skynsamlegum fortölum, þá verður tvfmælalaust að sýna þeim f tvo heimana. Hvaða áiit hefur þú á blaði þvf, er gefið var ,út af ritnefnd Skólablaðs M.A. og bar heitið Litli Muninn. T Eg las blað þetta og bjóst við að sjá þar hlutlausar og sannar frásagnir af landsþinginu og skoðunum þeirra manna, er það sátu. En annað kom f ijós. Eg var harmi sleginn yfir þeim ógrfmuklædda iygaáróðri og óhróðri um einstaka þingfulltrúa, sem einkenndi blað þetta. Vissuiega má segja, að nafn blaðsins Litli Muninn, sé vel við hæfi, þvf aðhugur sá, er að baki blaðinu liggur, sýnist mér vera bæði iftill og iilur og bera bæði greinarhöfundum og öðrum aðstandendum blaðsins ófagurt vitni. Málflutningur blaðsins tel ég að leggi mun þyngri lóð á vogarskál sundr- ungar en sameiningar og er svo sannarlega illt til þess að vita. Hvað viltu segja um þessi mál almennt, að lokum ? Að lokum vil ég segja, að sá áhugi, setn menntaskólanemar hafa sýnt málefnum sfnum og skóla súium á undanförnum árum er mjög lofsverður, en hins vegar er verra til þess að hugsa, að innan skólanna séu til menn, sem þegar á ungaaldri starfa óheiðarlega að framgangi áhugamála sinna. Slíka menn ber að einangra og gæta þess vandlega að þeir verði aldrei færir um að rjúfa þá einingu og þann samstarfsvilja, sem Landssamband- inu var ætlað að efla og mun vissulega efla, standi menn sameinaðir um grundvallarhugsjónir heilbrigðs félagsstarfs.

x

Skólablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/782

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.