Skólablaðið

Árgangur

Skólablaðið - 01.02.1972, Blaðsíða 36

Skólablaðið - 01.02.1972, Blaðsíða 36
120 enn tnengun r nýútkomnu "De rerum natura" birtist athyglisverð grein eftir Kjartan Gunnarsson um mengun. Það er ekki ætlun míh að ritdæma blað þetta eða þessa grein, til þess er gáfum mínum of þröngar skorður settar. Eftirfarandi skrif mega heldur ekki skoðast sem "svar við grein Kjart- ans, heldur eru þau innlegg f umræður um þá mengun efnisheims og mannsanda, sem er nú á góðum vegi með að setja punkt aftan við sögu mannkyns og raunar alls lifandi. Augljóst er, meðal annars af þeim skýru og vel fram settu dæmum, sem Kjartan rekur f grein sinni, að við, sem nú nálgumst fullorðinsaldur alltof hröðum skrefum, eigum á hættu að verða síðasta kynslóð fullvax- inna og sæmilega heilbrigðra eintaka tegundarinnar homo sapiens. Þannig telja haffræðingar, að lEfi f sjónum verði með öllu lokið um næstu aldamót, ef svo heldur áfram sem nú horfir, og er þá augljóst að við þurrlendisbúar megum fara að ugga um áframhald tilveru okkar. Vafa- samt er, að barnabörnum okkar vinnist lff til setu á þeim skólabekk, sem við nú bælum ; kannski viðbúið að þras okkar Kjartans um smámuni og dægurmál muni taka fyrr enda en við eigum von á. Það flögrar að mér, að á herðar kynslóðar okkar leggist þungbærara hlass en við getum staðið undir. Með atómsprengjuna f lestinni bfður okkar að stýra skútunni gegnum mengaða stórsævi; allt eins gæti sú för endað að feigðarósum. Svo skarpskyggn sem Kjartan er á þá hættu, sem af mengun stafar, tekst honum miður upp við greiningu hinna raunverulegu orsaka. Þó tek- ur út yfir hinn fræga þjófabálk, þegar Kjartan reynir að benda á úrbóta- leiðir. Kjartani skal þó fyrirgefið fyllilega; það tekur tfma að uppgötva steinbarnið f maganum á sér og er aukheldur varla með þasgilegri til- finningum. Augljóst er, að aðalmengunarvaldarnir eru ýmiss úrgangur frá efnaiðnaði, svo og frá fyrirtækjum, sem framleiða eldsneytisþurfandi vélar og tæki. Jafnaugljóst er, að til að stöðva mengjnina verður að beita tveim að- ferðum ; draga úr eða stöðva óþurftarframleiðslu og/eða tempra mengun frá fyrrnefndum iðnaði. Hvort tveggja þýðir tap atvinnurekenda. Þegar vara er send á markaðinn, er þeim sem græða á henni mest f mun að hún seljist; f skammsýni sinni hugsa seljendur vörunnar ekki um það 1
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Skólablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/782

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.