Skólablaðið

Árgangur

Skólablaðið - 01.02.1972, Blaðsíða 38

Skólablaðið - 01.02.1972, Blaðsíða 38
122 Þegax orðið þjóðernisstefna er sagt f heyranda hljóði er eins og stungið sé tftuprjóni f miðtaugakerfi fjölda manna. Með örskotshraði skýtur óhuggulegum myndum upp f heilabúum þeirra og taka þar að endurvarp- ast milli hinna einstöku taugastöðva, þar til allt systemið bergmálar : "Nasistar ! Fasistar ! Gyðingar ! Hitler ! Hitler vondi!" Þeir rfsa upp til handa og fóta þvf að siðgæðisvitund þeirra er misboðið. Aðrir og enn fleiri eru þeir, sem ekki eru gæddir eins sterkri sið- gæðisvitund en hafa til að bera djúpspaka og yfirgripsmikla heildarinn- sýn á sögulega þróun. Þeir brosa góðlátlega, sjúga upp f nefið og kyngja. Þvf að þeirra mati heyrir þjóðernisstefna fortfðinni til, hún er nokkurs konar steinrunnið nátttröll, sem dagað hefur uppi f hinum póli- tfska heimi. Ekki ætla ég mér þann hlut að leggja dóm á hinar ýmsu skoðanir manna á þjóðernisstefnu, heldur ætla ég að bregða upp nokkrum punktum, sem skýra hana og afstöðu hennar til hins óþjóðlega marxisma. Þjóðernisstefna og marxismi eru þær tvær stefnur, sem hvað ákafast hafa kveðið upp úr með nauðsyn breytinga á þjóðfélagsskipulaginu en stefnurnar eru ósamræmanlegar og andstæðar. Þær greinir ekki aðeins á um það hverju breyta skuli og að hverju beri að stefna, heldur grund- vallast þær á gerólíkum viðhorfum til lifs og eðli mannsins. Aðal- kjarni marxismans er hin efnalega söguskoðun, sem heldur þvf fram, ”að það sé eigi vitund manna, sem ákveði tilveru þeirra, heldur sé það þvert á móti félagsleg tilvera þeirra, sem ákveði vitundina" eins og Marx orðar það. Þetta þýðir að eðli mannsins skapist eingöngu og að öllu leyti af þeim þjóðfélagslegu aðstæðum, sem hann búi við. Ot frá þeirri grundvallarskoðun á mannlífinu skýrir Marx sögu umlið- inna alda, sem stéttabaráttu milli kúgaðra og kúgara. f hinu fjármagn- aða skipulagi greinir Marx tvær stéttir, auðmenn og öreiga, sem hljóta að heyja grimmúðlega baráttu. Réttlætingu þessarar miskunnarlausu stéttabaráttu finnur hann f arðráni þvf, sem verkalýðurinn sé beittúr af hálfu auðvaldsins. Til að rökstyðja þetta arðrán byggir Marx verð- mætiskenningu sfna. Samkvæmt henni ákveðst verð vörunnar af þeirri vinnu, sem f hana er lögð. Þvf beri verkamanninum fullt andvirði vör- unnar, og þar eð hann fær það ekki, sé hann arðrændur mismuninum. Þjóðfélagsbreytingar marxismans miða þvf fyrst og fremst að þvf að fyrirbyggja arðránið og afnema þannig stéttamótsetningarnar. Þaðhugsa marxistar sér að gera með þvf að afnema einkaréttinn og einstaklings - framtakið, en láta rfkið annast framleiðslu og dreifingu á öllum verð- mætum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Skólablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/782

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.