Skólablaðið

Årgang

Skólablaðið - 01.02.1972, Side 54

Skólablaðið - 01.02.1972, Side 54
138 Frjóangi og vaxtarbroddur menntunar og skáldskapar Amrfskar kvikmyndir Elsku vin. Skammvinn skrif. Þú ert bæði orðsmár og samþjappaður. En okkur Einari er kunnugt að þú hefur ekki séð amrfska mynd áratug- um saman. Taktu þér þvf f munn önnur viðfangsefni, þó kvikmyndin hafi löngum staðið þér nærri. Hverjum er hollast að túlka og skýra sinn eigin veruleik. Og hvað er ekki betur fallið til frásagnar en ferðir okkar bræðra f Kópavog eða þegar Billi beri brjálaðist og bráut gftarinn á brúnni kökkklökkur. Hawai sleppum við. Arnór - Rúsfnuland Þarna tekur Amór fyrir sögu stórveldis f sjötfu ár og kemur henni á framfæri f dásamlega knöppu formi. Eftir þvf sem okkur er bezt kunn- ugt af lestri fræðirita um þetta efni, er þama hvergi hnikað viður- kenndum sannleika hvorki stórum né smáum. Hafa skal þó það sem sannara reyndist og satt að segja er þetta heivftis buLL. Arnór - Lýðhvöt Veiviijaður skáidskapur sem þessi er sjaidgæfur Birgir Svan - Ljóð Þér fer þarna aftur. Meiningin er ágæt, en gæti þó verið beittari. Þarna er tifa notað f rangri merkingu og heldur er ósmekklegt að blanda viskfi f bióðið. Þú varst kominn f svo háan standard að svona hroðvirkni er ekki fyrirgefanieg. Myndin f seinna Ljóðinu er gamaikunn úr fyrri ljóðum þfnum og er orðin bæði ofnotuð og merkingarskinin. Hemingway - Indfánaþorp Geislabrot af sniLld NóbeLsins. Hugrakki, hvft maðurinn fer, þrátt fyr- ir kuida og torfærur, til hjáipar ungri fátækri indfánastúlku, sem ekki getur fætt barn sitt. Hve gott og fagurt. Bs hlýtur að horfa á skáidið f glýju gelgjuskeiðsins, annars væri þessi saga ekki þarna. Rómantíkin kringum karlmetmið afvegaLeiðir svo margar, sem ætla sér að kynnast ritverkunum eftir hann. Jðn Þór - Að morgni f þessu sambandi vil ég benda Jóni á, að sagan felst ekki f frumieika orðanna sjálfra, heLdur sambandinu á miLLi þeirra. Þessi smfð er^ undarlegur samsetningur. Nykurkálfurinn mun vera nýtt fyrirbæri f sög unni, þvf áður hefur ekki heyrzt að kálfur komi af dýri með hestsiagi. Það eru ýms furðutói þama en hver hvata Jóns liggur að baki verkinu, er mér ókunnugt. Eg vona að Jón taki sig á, hissi upp um sig, og skrifi sögu um fólk, sem iifir og hrærist f eigin iygavefjum. En er ekki of seint f rassinn gripið. Martf - Guantanamera Hógvær játning, sem Stefán hefur snarað. Þó þetta sé vel orðað og auðvelt aflestrar, vantar þetta eina sem gefur ljóði LCf. Það er vissu- Lega gaman að bjástra við þýðingar, en skemmtiiegra væri að sjá meira af eigin pródúkti Stefáns. Morgunsvæfur - Vekjarinn Lengi vel vissi eg ekki hvort verið var að gera grih. En þetta er vfst aivara. Boðberar frjálsrar hugsunar Jón Þór - Editor dicit Skemmtilegt flopp. TiltöLulega meiningarlaust, hvergi sagt neitt Ljótt. Það er ekki biandað neinni firringu eða stéttvfsi f grautinn, heldur ekki

x

Skólablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/782

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.