Skólablaðið

Árgangur

Skólablaðið - 01.03.1982, Blaðsíða 2

Skólablaðið - 01.03.1982, Blaðsíða 2
EDITOR DICIT Þegar leið að jólakosningu skóla- félagsins, varð ljóst, aó þáverandi ritnefnd sæti sennilega skólaárið á enda, því að ekki var vitað um nein mótframboð. Þetta þótti núverandi ri.tnefnd litt æskilegt. Það var helsta ástæða framboðs okkar. Þeir, sem eitt- "hvað fylgdust með framvindu mála, héldu, að hér væri um alvörulaust grín að ræða. Aldeilis ekki'. Við ætlum, að lesendur blaðsins verði sammála okkur eftir lestur alls blaósins. Öll kosningaloforð hafa verið efnd hingað til, og svei attan ' Þó hefur ritnefnd átt við sama vanda að etja sem fyrri ritstjórnir, þ.e.a.s. tregt innstreymi efnis, og vlrðist svo sem nemendur eigi í miklum erfið- leikum meó að virkja anda sinn (ef einhver er) með einhverjum hætti. Sem dæmi um andleysi og barbarisma nemenda má nefna þaó, að ritnefndar- kassinn var troðfullur af kókómjólk og karamellubréfum. Þó leyndist þar ein grein. Hvað er fólk aö hugsa? Hvað er fólk að gera? I hvað fer tími þess? Svarið vió þessu er „trivlelt" og sorglegt i senn: Nem- endur eyða öllum tima sinum i lær- dóm og annaó álika „fokk". Þeir hrein- lega drepa timann. Ótti við yfir- valdið og einkunnasýki á óæskilegu stigi er undirrót þessa vanaða vafsturs Hvað ætlar fólk lengi að stunda þetta óeðli? Nemendur, þið vaðið i villu og svima Þió takió skólann allt of alvarlega. Hann er ekki þess virði. Að sjálfsögðu verða menn að stunda námiö, ef þeir eru i skóla á annað borð, en i hófi þó ; Þió verðið að gefa ykkur tima til annars en þess eins aó læra námsefni skólans og þess á milli að búsa og böðlast i Sigtúni eóa öórum álika lágkúruplássum. Látið ekki skólann skerða sköpunar- frelsið og meina ykkur að gera það, sem ykkur langar til. Ritstjórn. EFNISYFIRLIT. CN CN co =t lO r- CD CM =t LO cn o > o CO =t CD > co CN co co i—1 CN CO c-- O =t co o- co i I- vH vH vH vH CN CN co co co CO co co =t =t =t -LO LO LO LO co co > > > CD CG 1 I 1 1 l O co CO CD lO r-1 tH ✓“v vl CO co c cn c C o •H rC C cn c cn C •H bO c O •H u U rd p cn i—1 'rd C i—1 P i—l X cn •H rd (D bO 'CD 1—1 G £ 'O £ > C 4h (D •H • H ■—i 0 :0 *o > (D CD w O 'O cn 'O rd i—1 W O +J rd •n bC • v_x c b£ > cn *o A C •H C •H C rd •H C c •H cn bC i—1 rd > u 0 rd *o 0 0 bO *o TJ cn C •H rd C U O C i—1 c cn '0 (D i—1 *G P (D rd rd +J +J rC rö C ►X i—1 X C •H X •H bO • •H •H O i—1 cd bO P *C 0 i—1 c (D O i—1 0 C xO P *o bC rd 'H 0 (D rd i—1 •H 0 W C C •H •H rd rC •H C C £ c > s •H •H Q •H C c P £ > bfl > 0 (X +J (D cn w > X *C P Þo bC (0 CD cn <d c +J O cn cn rd •H *o c (D o C •H fC £ +J c fd £ •H i—1 cn •H i—1 +> +J rd bO c c rd X i—l c O cn bG '0 cn c 1—1 •H U X rd rd 'C rd 'rd rd rd bO rd 'C (D Q cn cn 'O +J •H P O (D • 1-1 bO TJ P C +J *c *o rO +J *o A *C X *o 'O P cn £ X i—i £ X 'O •H c -C <D +J C (D c C +J rd *o c 'O *o *o 'O C 'O rd 'O ■—I C 'rd £• i—1 C (D •H •H "O 4-1 +j > •H £ > :0 'rd 'CD C •H (D •n 'H •H •n •H •n i—i •n rd +J £ 0 (D 'O 'H (D £ p w w < X < cn CO Q IX < > w W w > W w W X W X < cn w > C3 Z W Q c/ EFTIRTALDIR AÐILAR STYRKTU OTHAFU BLAÐSIMS: EGILL SKALLAGRIMSSON H.F. ^ HAMPIDJAN H.F. HAPPDRÆTTI^D.A.S. f PENNINN. CM
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Skólablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/782

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.