Skólablaðið

Árgangur

Skólablaðið - 01.03.1982, Blaðsíða 37

Skólablaðið - 01.03.1982, Blaðsíða 37
EINÞÁTTUNGUR: „Visible chambre” Um höfundinn: Glrard Flex, er franskur leikritahöfundur, í ætt við fjarstæðu- leikhús Ionesco. Hann er 53 ára að aldri, og býr í París. Eftir hann liggja 8 leikrit-, og sægur einþáttunga. Þennan einþáttung, „Visible chambre" eða Sjáanlegt herbergi, samdi Flex 1963, þá nýkominn heim frá tveggja ára dvöl í Bandaríkjunum. Hefur inntaki leikritsins, oft verið líkt við ringulreið og sturlun bandarísks þjóð- félags sjöunda áratugsins, en aðrir séðu í því heimþrá Flex. Skal ósagt látið um það og er lesendanna að dæma. þýð . Persónur: Fjodr, Abenio, Étienne og Ienio. Svið: lítið hebergi þar sem allt er á rúi ' og stúi. Fjodr situr við eitt borð og vélritar, Abenio við annað, og Étienne og Ienio við hið þriðja. Ienio flettir og klipp- ir stafla af Newsweek blöðum. Fyrsti þáttur. Fjodr:Þú rt nú ljóti djöfuls auminginn Abenio: Líttu frekar í eigin barm. Fjodr: Éttu skí't. Étienne:Hvað er búið að segja? Ienio: Humm...? Fjodr slær Ienio bylmingshöggi. Ienio : Humr.. . . ? Abenio: Heyrðu lenio, farðu- og náðu í frönsku bókina þarna, það eru góðir brandarar í henni. Ienio: Tja... Étienne: Brandara Ienio. lenio: Tja, nei. Ienio flautar, tautar eitthvað og segir síðan: Já. Ienio: Étienne, hvernig færðu úr honum. Ienio klippir eintak af Newsweek £ ræmur, og segir: Æ, þetta er eitthvað fannsastöff, um Reagan og svoleiðis. Fjodr: Þetta er farið að verða eins og eintalsþáttur hjá Ienio. Étienne: Er hann alltaf að blaðra? Ienio hlær tryllingslegum hlátri. Étienne: Ienio, komdu með þetta. Ienio fnæsir. Abenio nagar neglur upp í kviku. Étienne: Jæja, Fjodr, lofðu okkur nú að heyra það. Ienio: Alltaf Nixon og Reagan og svona bullshit. Étienne: Lánaðu mér nú skærin, og þú Fjodr, lofðu okkur nú að heyra. Ienio: Ja, mikið helvíti. Étienne: Honda maður Honda, sérðu? Ienio: Usss. Étienne: Það verður gaman að sjá leikdóm- ana og svoleiðis. Við hættum ekki fyrr en eftir kortér. Ienio , hættu að rugla.' Abenio: Hvernig er það , getur þessi ofn ekki kveikt í teppinu, eða eitthvað svoleiðis. Étienne: Örugglega. --- Camel. Ienio: Auglýsing? Étienne: En Brésnef? á ekki að gæta jafnvægis? Ienio: Fannsi fellst aldrei á það. Ienio: Er það ekki bara, sei sei jújú. Benio: Er Ionesco ekki gott skáld? Ienio: Hörku skáld. Étienne: bull og þvæla, hann samdi þetta, en hvar Fjodr: 0'Turf klúðraði því. Étienne: Hvernig var með Flamm'able? Abenio: Bull og þvæla, bara allt. 37
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Skólablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/782

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.