Skólablaðið

Ukioqatigiit

Skólablaðið - 01.03.1982, Qupperneq 51

Skólablaðið - 01.03.1982, Qupperneq 51
Vestur-Þjóðverjar, sem eru i fremstu víglínu, efla ekki hernaðarmátt sinn - hví ættu Bandaríkjamenn þá að gera það? Viðvíkjandi þriöja heiminum: Ihlutun Bandaríkjamanna í E1 Salvador er í raun mjög viðkvæmt mál. Þeir vonast trúlega til aó hræða alþýðuna án þess þó aó senda flotann á staðinn. I raun og veru er spurningin um íhlutun annars staðar. A meóan talað er um að senda nokkra tugi ráðgjafa til E1 Salvador, eru 250 tækniráðunautar sendir til Ómans aó taka þátt i stríðslelkjum. Allur beinist þessi áhugi i eina átt, þ.e. að magna viðsjár á alþjóðavett- vangi, auka hergagnaframleiðslu og skapa grundvöll og stuðning vió ihlutun, hvar sem þurfa þykir. Einnig verður að koma almenningi i eins konar móðursýkisástand, er yrði til þess, að hann styddi hinn óhóflega kostnað - tæknilega af hálf- fasískum fjárlögum. Með fullri virðingu fyrir E1 Salvador væri bandarisk ihlutun nú sambærileg við íhlutunina í Vietnam 1960, þá hafði ekki nokkur maður áhuga á striðinu í Víetnam. Nú aftur á móti er mikil ólga og áhyggjur út af málefnum E1 Salvadors og Mið-Ameriku. Almenningur er reynsl- unni ríkari og hefur breytt verulega sióan á 7. og 8. áratugnum, svo mjög, að nú á frumstigi málsins hefur alda mótmæla risið jafnhátt og varð frekar seint í Indókxna, er styrjöldin var oróin mjög hörð. Spurningin nú er, hvort almenningur getur hrundið þeirri tilraun yfirvalda að fylla vinnulýðinn og fátæklingana þjóðernisrembingi, til aó þeir umberi þá aóför, sem gerð er að þeim. Sterkar líkur eru á þvi, aó þessu verði hrundið, það gæti haft veruleg áhrif, ekki aðeins á utanríkisstefnuna, heldur einnig á bandariskar rikisstofnanir, -nokkuó sem friðarhreyfingin (gegn Vietnamstrióinu) gat aldrei gert. Grein þessi var Þýdd af serfræðingi vorum í bandarískri utanríkisstefnu. Grein- arþýðandi Fannar Jónsson, hefur mí nýverið tekið við starfi erindreka Institute for International Defense Information, og ætti því að vera hnútum kunnugur. Guðmundur lætur sig kirkjumál varða. (er hann að tala við Drottin?) Athugasemd. Vegna hugleiðingar Karls Th. Birgis- sonar, fyrrv. ritstjóra, um Helga Hoseas- son vil ég koma eftirfarandi á fram- færi: Helgi vill, að skirnarsáttmáli hans verói ónýttur. Það er þó ekki hægt. Búið er að skxpa hann, og athöfn- in verður ekki aftur tekin. BÖrnum eru gefnar gjafir, þótt ung séu. Foreldrar- nir varóveita gjafirnar, uns barnið getur notað þær. Siðan ræður barnió, hvort það vill eitthvað með gjöfina hafa. Engu að siður er búið aó gefa gjöfina, þótt barnið þiggi hana ekki endilega. Eins er um skirnina farið. Samkvæmt kristnum skilningi er hún gjöf Guðs. Sumir þiggja þessa gjöf, aórir ekki. Greinilegt er, aó Helgi vill ekki þiggja þessa gjöf, en athöfnin sjálf veróur ekki tekin aftur af mannavöldum. Það er þvi ekki rétt að tengja bar- áttu Helga, baráttu fyrir trúfrelsi. Þaó er misskilningur. Helgi getur verió II „trúleysingi , þrátt fyrir það aó hann hafi eitt sinn verið ausinn vatni. Ég vona, að Karl Th. skilji þetta betur en Helgi Hóseasson. Guðmundur Jóhannsson. 51
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Skólablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/782

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.