Skólablaðið

Árgangur

Skólablaðið - 01.03.1982, Blaðsíða 62

Skólablaðið - 01.03.1982, Blaðsíða 62
en náði ekki. Ég \»ák mér auðveldlega undan og mer létti.Hann slo á hnésbætur mínar með axarskallanum.Ég féil á gólfið, lamaður af kvölum. Bardagahugurinn hvarf.Ég reyndi að vellta mér í burtu.Hann snéri við,gekk til baka, í átt til dyranna. Ég hafði hryllilegan verk í hnénu og fanri hvernig hjartað hamaðist. „Reyndu þetta ekki aftur, kunningi , eða þú hefur verra af." Rödd hans hljómaði valdsmannslega eins og hann hefði öðlast sjálfstraustið aftur við að fá útras. Skapbreyting hans íetti á taugaspennu minni. Hann þreifaði inn fyrir úlpu sína. Guð minn góður. Mér datt skyndilega f hug, að hann hefði byssu, en hönd hans kom tóm til baka. Mér létti stórum og varp öndinni. „Sjáðu til, "sagði ég skynsamlega.„Við verðum að tala um þetta. Af hverju sleppir þú mér ekki? Ég labba út um dyrnar og þú sérð mig aldrei aftur. Þú getur verið farinn fyrir löngu þegar einhver finnur..'.'1 „Þegiðu. Þú ert farinn að reyna á þolinmæði mína". Hann leit út um smá gat á hurðinni. „Þú ferð ekki neitt." það fór hrollur um mig. £Ig gat heyrt óttalausan söng fuglanna fyrir utan hlöðuna.Rykið dansaði í mjóum sólargeilum sem bárusu „ gegnum gisið þakið. Sambandið við frelsið gaf mér sjálfstraust. Ég stóð upp með miklum sársauka. Hann leit til mín. ögnunin í hreyfingum hans olli titringi í hnjám mér. Hann starði á mig og þreifaði aftur inn fyrir úlpuna. Ég hreyfði mig dálítið. „Stoppaðu eða ég kála þér." Röddin var köld sem stál. £!g vætti varirnar. Ég varð að ná honum einhvern veginn, kannski með þvi að tala um Venjulega hluti. „Heyrðu, hefurðu áhuga á fótbolta?" spurði ég. „Vertu ekki vsona djöfulli vitlaus, vinur. Hvað ertu eiginlega? Djöfuls sál- fræðingur?" Hann nálgaðist mig. f nokkurra sentimetra fjarlægð frá mér stansaði hann og benti hranalega á limlest líkin.„Vesalings, vesalings djöfull. Svona djöfulli ungur." Andlit hans var grett, eins og hann barðist við sektarkennd. Ég færði mig aftur. „fg þekki dáldið til sálfræði. Kannski get ég hjálpað. Það hefur engann tilgang að byrgja þetta allt inn f sér Þetta verður á fá útrás og...." Ég leit á lókin. „Petta er árangurinn." Hann þreifaði inn í úlpuna aftur.„Segðu meira vinur," sagði hann hæglátlega. Ég vissi, að þessi undarlega hegðun stafaði af sálarflækjum. Auðvitað, þessi maður var vissulega óútreiknanlegur. „Sjáðu til," sagði ég vingjarnlega. |(Byrjum á upphafinu, æsku þinni. Segðu mér frá æsku þinni." Munnurinn herptist saman. „Aha" hugsaði ég, ég hef komið við viðkvæman blett. nFólk sem er sjúkt andlega, virkilega sjúkt, gerir sér sjaldnast grein fyrir því, að það þarf hjálp," sagði ég mjúklega Hann pikkaði í tennurnar með puttanum. „Er það svo, kunningi, svona einhver konar sambandsleysi við raunveruleikann, er það?" „Það ervheila málið," sagði ég ákafur. „Þeir hafa misst alla möguleika á...." £!g hrökklaðist að veggnum. Þetta var ekki árás. Hann staðnændist fyrir framan mig.Eg fann heitan andardrátt hans. „Hvað um tþessa krakka herna? Mlsstu þau sambandið 62
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Skólablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/782

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.