Skólablaðið

Ukioqatigiit

Skólablaðið - 01.03.1982, Qupperneq 67

Skólablaðið - 01.03.1982, Qupperneq 67
stendur stöðugur í ve'röld hverfulleikans. Hann er vitið í og að baki tilverunnar, sem stjórnar öllu gegnum allt með óhagg- anlegum lögmálum sínum. Ef þessu væri ekki þannig farið, mundi hreyfingin leiða til óskapnaðar. En vegna þess að hreyfingunni er stjórnað af alheimslegum vitsmunum, "logos", ríkir þess í stað heimssamræftii, jafnvægi og fegurð. Sál mannssins er neisti þessa heimsanda og getur aðein lifað vegna tengsla sinna við þessa uppsprettu sína og alls lífs. Grísk söguheimspeki. Herakleitos fjallar ekki um myndun nýrra menningar'og samfélagsforma, en fyrsta vísi að þessum snara þætti í heimspeki Hegels og marxista er að finna í sögu- heimspeki kirkjuföðurins Ágústínusar (354-430). Áður en grein er gerð fyrir henni og miklu gildi hennar fyrir sögu- heimspeki Hegels og þar með marxista, er gagnlegt að athuga- söguheimspeKj. Gnkk^a til samanburðar. Söguheimspeki Aristótelesar (384-322) teng- ist guðfræði hans mjög náið. "Guð Aristó- telesar er ekki skapari veraldar. Hann er ekki heldur forsjón hennar. Guð Aristótel- esar horfir aðeins inn £ sína eigin leynd- ardóma, þekking hans er sjálfsþekking, við- fangsefni hugsana hans er aðeins hans eigin veruleiki. Hann kemur ekki til jarðarinnar, jörðin verður að koma til hans. Hann er algjörlega óháður og greindur frá efninu og jarðneskri náttúru. Og samt, segir Ar- istótejes, er hann frumorsök allra hluta, tilvera hans hefur áhrif á alla hluti, og allt er innblásið af anda hans. Tilveru Guðs reynir Aristóteles að sanna rökfræði- lega með hinni svokölluðu "Kosmólógísku" röksemd: Allt í tilverunni er á hreyf- ingu. Þessi hreyfing er getur ekki att sér neitt upphaf í tíma, og hún getur ekki heldur hætt. Hún er því eilíf. Þess’i eilífa og látlausa hreyfing verður ekki skýrð á annan veg en til sl jafn- eilíf orsök, eitthvert afl, sem alltaf er virkt og viðheldur hreyfingunni. Þessi orsök hreyfingarinnar hlýtur sjálf að standa kyrr og vera óhagganlegur grund- völlur, - því að ef hún hreyfðist, þyrfti eitthvað annað að valda hreyfingu hennar og við værum jafnnær um orsök hreyfing- arinnar. Þessi orsök er Guð.Aristótel- esar, hinn eilífi friður, sem veldur þó öllu umróti veraldarinnar. Guð hreyfir veröldina ekki með orku sinni; ef svo væri, gæti hann hvorki verið algjörlega Platón kyrrstæður né hreint form laust við allt efni. Og ef hann væri ekki kyrrstæður, segir Aristóteles, myndi. hann breytast; en allar breytingar gætu aðeins orðið til hins verra, þar sem guð er hin æðsta fullkomnun. En á, hvern hátt getur þá hinn kyrrstæði guðdómur valdið hreyfing- unni ? Til að svara þessu bregður Aristó- teles upp líkingu af fagurri mynd, sem vekur þrá manna og knýr þá til athafna. Fagrir og góðir hlutir vekja t.d. þrár manna og langanir og setja þá á hreyf- ingu, þótt það, sem þrána vekur, standi kyrrt. "Form" setur efni sitt á hreyf- ingu af sömu orsökum, - og Guð er hið æðsta form veraldarinnar og veröldin "efni" þess. Og hér er komið að innsta kjarna í "metafýsik" Aristótelesar, sem hann sjálfur nefndi guðfræði: - Guð hreyfir tilveruna einmitt með bví að vera hin æðstu gæði hennar, sem allt þráir og allt stefnir til." Guð er aðgerðarlaus (passiv) meginregla, og ekkert nýtt getur komið frá honum. „Efni og form eru eilíf og ósköpuð. Efnið, sem hlutirnir eru gerðir úr, eyðist ekki þrátt fyrir allar breyting ar, sem á því verða, og það líður ekki undir lok, þótt það endurskapist sífellt £ breyttum myndum. Breytingarnar eru ekki á efninu sjálfu, heldur leitar- það aðeins nýrra forma. Og formin breytast ekki heldur £ sjálfu sér. Þegar sagt er, að hlutur breýti formi, þýðir það ekki, að formið sjálft breytist eða verði eitthvað annað. Form breytist ekki £ annað form. 67
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Skólablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/782

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.