SunnudagsMogginn - 06.02.2011, Page 45

SunnudagsMogginn - 06.02.2011, Page 45
6. febrúar 2011 45 E ftir síðustu flutninga fjölskyldunnar hef ég velt fyrir mér hvaða vit sé í því að eiga stórt bókasafn. Ég hugsa enn með hryllingi til flutningsins á bóka- hillunum og hinum endalausu kössum. Spurningin er orðin áleitnari þar sem ég á nú raflesara sem ég nota töluvert. Fyrir nokkrum árum, einmitt í tengslum við flutninga, ákvað ég að gefa alla geisladiskana mína. Um töluvert safn var að ræða. Ég hlóð þessu öllu niður – fyrir utan þetta ömurlega drasl með Stone Temple Pilots – í tölvuna og hef ekki séð eftir því. Spurningin er: af hverju get ég ekki farið sömu rafrænu leiðina með bækurnar mínar? Eflaust er það með- fædd íhaldssemi og inn- prentuð virðing fyrir bókum. Sennilega skiptir þó mestu máli að ég haft þann sið að krota at- hugasemdir og hug- myndir á spássíur og saurblöð. Bókasafnið mitt er því minnisvarði um manninn, það er að segja Örn fortíðarinnar, sem hefur mótað líf mitt til fram- búðar. Í dag veit ég lítið um þennan mann og hvað hann var að hugsa. Því er töluverður feng- ur í að hafa aðgengi að bókum hans. Sennilega er það síðast- nefnda á endanum ágætis ástæða til þess að losa sig við safnið. Það mun ég þó ekki gera. Enda er ég farinn að sjá hversu mik- ilvægu hlutverki bókasafnið er farið að gegna í lífi sonar míns, sem nú er 15 mánaða gamall. Hann hefur þegar tekið upp á hinum þjóðlega sið að borða bækur. Ef ekkert væri að gert væri hann löngu búinn að sporð- renna ljóðasafni W.B Yeats, sem hann virðist mjög sólginn í. Einnig hefur hann bókstaflega rifið í sig kennslubók Pauls Krugmans um alþjóðahagkerfið og virðist mjög sáttur við síðustu bók Martins gamla Wolf, en hann er sérstaklega hrifinn af gröf- unum í þeirri bók. Þræll í eigin safni ’ Hann hefur nú þegar tekið upp á hinum þjóðlega sið að borða bækur. Ef væri að gert væri hann löngu búinn að sporð- renna ljóða- safni W.B Yeats. Orðanna hljóðan Örn Arnarson ornarnar@mbl.is Lesbók Það eru nokkrar bækur á náttborðinu mínu en mér gengur misvel að komast í gegnum þær, verð bara svo syfjuð þegar ég byrja að lesa á kvöldin. Mér tókst þó að lesa tvær bækur þessi jól, báðar mjög góðar og um margt líkar þótt ólíkar séu. Fyrst las ég Hreinsun eftir Sofi Oksanen og síðan Furðustrandir eftir Arnald Indriðason. Það er kannski að bera í bakkafullan lækinn að fjalla um Furðustrandir, eftir alla þá umfjöllun sem hún hefur fengið. Ég get þó sagt það að mér leist sér- lega vel á bókina langt fram yfir miðju en þegar ég kláraði hana eitt kvöldið var ég ekki viss hvort ég væri enn sömu skoðunar. Ég var lengi hugsi yfir því hvað breytti þessari afstöðu minni. Hvað ger- ist í lífi venjulegs fólks þegar farið er að grafa upp gömul leyndarmál og hverjum er greiði gerður með því að upplýsa þau? Hverjar eru svo afleið- ingarnar? Bókin Hreinsun, sem gerist að mestu í Eist- landi, fjallar ekki síður um leyndarmál og tengsl þeirra við ofbeldi. Áhrifarík bók sem heldur manni gersamlega vakandi, að minnsta kosti mér. Í báðum þessum bókum er verið að gera upp for- tíðina og finna svör sem tengjast henni. Skyldu ekki margar fjölskyldur eiga sér forn leyndarmál sem ekki eiga að komast upp? Núna er ég að lesa bókina Ofbeldi eftir Erlu Kolbrúnu Svavarsdóttur prófessor, sem er kannski við hæfi eftir tvær skáldsögur þar sem ofbeldi kemur við sögu. Bókin inniheldur nið- urstöður íslenskra rannsókna á ofbeldi gagnvart konum, tíðni þess og hvaða áhrif það hefur á heilsufar þeirra. Þunglyndi, liðverkir, hjarta- og æðasjúkdómar, langvarandi verkir, asmi o.fl. eru sjúkdómar sem eru algengari hjá konum sem upplifa ofbeldi. Samkvæmt rannsóknum upplifir ein af hverjum fimm konum ofbeldi á ævi sinni, andlegt, líkamlegt eða kynferðislegt. Mér finnst þetta óhugnanlegar tölur. Ég þekki miklu fleiri en fimm konur en veit ekki um neina nána mér sem hefur lent í ofbeldi. Getur það staðist? Kæri les- andi, hvað með þig? Lesarinn Sigrún Kristín Barkardóttir hjúkrunarfræðingur Forn leyndarmál og tengsl þeirra við ofbeldi Hreinsun eftir finnsku skáldkon- una Soki Oksanen er áhrifarík bók um leyndarmál. LISTASAFN ÍSLANDS Söfn • Setur • Sýningar KARL KVARAN 17.11. 2010–13.2. 2011 FRÁ UPPHAI TIL ENDA - Sunnudagsleiðsögn kl. 14 í fylgd Bergsveins Þórssonar. Næst síðasta sýningarhelgi á sýn. Karls Kvaran! ÁFANGAR, verk úr safneign 16.5. 2010–31.12. 2012 LANDSLAG Í LISTASAFNI - Sýningaropnun lau. 5. feb. kl. 14 Sýning á verkum nem. barna- og unglingadeildar Myndlistaskólans í Reykjavik ÞAÐ BLÆÐIR Á MORGUNSÁRINU - 22.1.–13.2. 2011 Jónas E. Svafár MARENGS veitingastaður á 2. hæð. Fríkirkjuvegi 7, 101 Reykjavík, sími 515 9600 OPIÐ daglega kl. 11-17, lokað mánudaga Allir velkomnir! www.listasafn.is ÞJÓÐMENNINGARHÚSIÐ „Óskabarn – Æskan og Jón Sigurðsson“. Sýning um æsku og lífsstarf þjóðhetjunnar, undirbúin í samvinnu við Afmælisnefnd Jóns Sigurðssonar. Sýningin höfðar sérstaklega til barna og ungs fólks á skólaaldri. Áhugaverður viðburður fyrir alla fjölskylduna. Handritin – Saga þeirra og hlutverk um aldir. ÍSLAND::KVIKMYNDIR 1904-2009. Þróun kvikmyndagerðar á Íslandi. Um 100 íslenskar kvikmyndir, sem hægt er að skoða í fullri lengd. ÞJÓÐMENNINGARHÚSIÐ, Hverfisgötu 15, Reykjavík Opið daglega kl. 11.00-17.00. www.thjodmenning.is Listasafn Reykjanesbæjar AUGASTAÐIR-BEHIND MY EYES Ný verk eftir Óla G. Byggðasafn Reykjanesbæjar: Völlurinn Bátasafn Gríms Karlssonar: 100 bátalíkön Opið virka daga 12.00-17.00 helgar 13.00-17.00 Aðgangur ókeypis reykjanesbaer.is/listasafn Sýningarsalir verða lokaðir til 11. febrúar Kraum er opin á opnunartíma safnsins. Opið alla daga nema mánudaga kl. 12-17. Garðatorgi 1, Garðabær www.honnunarsafn.is Listasafn Kópavogs Gerðarsafn Ásýnd landsins: Vatnið, jörðin, hafið og himinninn Daði Guðbjörnsson, Gunnlaugur Ó. Scheving, Jóhannes S. Kjarval, Rúrí, Vilhjálmur Þ. Bergsson Sýningarstjóri: Guðbergur Bergsson Sýningin stendur til 20.02.2011 Aðgangur 500 kr. Ókeypis á miðvikudögum Safnið er opið kl. 11-17 alla daga nema mánudaga www.gerdasafn.is ÞJÓÐMINJASAFN ÍSLANDS LISTASAFN ASÍ Síðasta sýningarhelgi INGIBJÖRG JÓNSDÓTTIR Erkitýpur og HILDIGUNNUR BIRGISDÓTTIR Það verður þeim að list sem hann leikur Safnið er opið 13-17 nema mánudaga. Aðgangur ókeypis. Freyjugötu 41, 101 Rvk www.listasafnasi.is Þjóð verður til Menning og samfélag í 1200 ár Ljósmyndari Mývetninga Mannlífsljósmyndir Bárðar Sigurðssonar frá upphafi 20. aldar Stoppað í fat Viðgerðir munir úr safneign Útskornir kistlar og stokkar - Ljósmyndir Ralph Hannam Barnaleiðsögn sunnudaginn 6. febrúar kl. 14 Þjóðminjasafn Íslands, Suðurgötu 41, s. 530 2200, www.thjodminjasafn.is, thjodminjasafn@thjodminjasafn.is Opið alla daga nema mánudaga 11-17 Þjóðleg fagurfræði 12 listamenn – tvennra tíma Kaffistofa leskró - leikkró OPIÐ: fi.-su. kl. 12-18 AÐGANGUR ÓKEYPIS www.listasafnarnesinga.is Hveragerði 8. janúar – 6. febrúar 2011 Brot úr náttúrunni – Eiríkur Smith 1957-1963 Síðasta sýningarhelgi Laugardag 5. febrúar kl. 14 Klippismiðja fyrir fjölskyldur 8. janúar – 21. febrúar 2011 Kjarvalar – Stefán Jónsson Opið 12-17, fimmtudaga 12-21, lokað þriðjudaga www.hafnarborg.is sími 585 5790 Aðgangur ókeypis

x

SunnudagsMogginn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: SunnudagsMogginn
https://timarit.is/publication/785

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.