SunnudagsMogginn - 09.01.2011, Síða 38

SunnudagsMogginn - 09.01.2011, Síða 38
38 9. janúar 2011 Enginn hörgull er á stórmyndum í bíó- húsum hérlendis á nýju ári. Hér er stiklað á stóru. Pétur Blöndal pebl@mbl.is Margt stórmynda berst með færi-bandinu úr kvikmyndasmiðjunnivestanhafs á þessu ári, en framan af ári eru gæða- myndirnar jafnan áberandi sem keppa um ósk- arstilnefningar. Þar á meðal eru Fighter og King’s Speech sem frumsýndar verða í lok jan- úar. Í sama þungavigtarflokki eru True Grit og Black Swan sem sýndar verða í febrúar. Inn á milli dettur gamanmyndin Just Go With It með Adam Sandler og Drew Barrymore, sem heims- frumsýnd verður um miðjan febrúar. Önnur hugljúf mynd er How Do You Know með Reese Witherspoon, Owen Wilson og Jack Nicholson. Og síðast en ekki síst verður grínmynd frá Ferrelli-bræðrum Hall Pass eða Bæjarleyfi frumsýnd í byrjun mars. Rio nefnist teiknimynd sem mikið er í lagt, en hún verður frumsýnd 8. apríl, viku fyrr en í Bandaríkjunum. Mun sjaldgæft að það gerist. Öllu ógnvænlegri er hrollvekjan Scream 4, þar sem leikstjórinn Wes Craven hefur aftur tekið við taumunum. Í maí fara sjóræningjar aftur á kreik í fjórðu myndinni um Pirates of the Caribbean, en þar segir enn af ævintýrum skip- stjórans Jacks Sparrows. Þegar hefur verið tilkynnt að til stendur að gera tvær myndir til viðbótar. Júní verður hasarhetjumánuður, en þá verða X-Men á fyrsta farrými í nýrri mynd. Ryan Reynolds verður ofurhetja Marvels, Green Lantern. Og Transformers fara á kreik undir lok mánaðarins. Þá mætist einnig gamla parið Cameron Diaz og Justin Timber- lake í Bad Teacher og ef- laust verða söguhetjurnar sér aftur til skammar í Hangover 2. Um svipað leyti verður frumsýnd Jeff Bridges í ásamt Hai- lee Steinfeld í mynd Co- en-bræðra True Grit. Hobbitar, galdra- menn og Tinni Íslandsfundur leiðtoga austurs og vesturs, þeirra Mikhail Gor-bachev, aðalritara sovéska kommúnistaflokksins, og RonaldReagan Bandaríkjaforseta, sem hér var haldinn haustið 1986setti landið í sterkara kastljós fjölmiðla en dæmi eru um, fyrr og síðar. Afvopnun var efni fundarins: viðræður um verulega takmörkun kjarnorkuvígbúnaðar bann við framleiðslu efnavopna og frestun geimvarnaáætlunarinnar sem Bandaríkjamenn höfðu á prjónunum. Fundurinn spannaði eina helgi og svo virtist í fyrstu sem takmarkaður árangur hefði náðst. Síðari tíma söguskoðun er hins vegar sú að þar hafi verið stigin mikilvæg skref í átt til friðvænlegri veraldar. Stórviðburðir eins og sá sem hér er gerður að umfjöllunarefni kalla á mikla eftirtekt fjölmiðla. Hundruð erlendra fjölmiðlamanna frá öllum helstu fréttamiðlum heims mættu á svæðið og stærstu sjónvarps- Með leiðtoga í ljósum frakka Mikhail Gorbachev ræðir við Ögmund Jónasson við komuna til landsins vegna leiðtogafundarins 1986. Morgunblaðið/RAX Myndasagan 10.10.1986 Slúðrið Owen Wilson og Reese Witherspoon í How Do You Know.

x

SunnudagsMogginn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: SunnudagsMogginn
https://timarit.is/publication/785

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.