SunnudagsMogginn - 09.01.2011, Síða 46

SunnudagsMogginn - 09.01.2011, Síða 46
46 9. janúar 2011 Lesbókkrossgáta Þrautirnar eru hluti af Ólympíustærðfræði fyrir grunnskóla, keppnum sem Háskólinn í Reykjavík stendur fyrir. Nánar á hr.is/os Nánari útskýringar á hr.is/os/mbl Sú létta: Punktar A, B, C og D eru á línu. Þeir eru ekki endilega í þessari röð. Punktur A er milli B og C. Punktur B er milli A og D. Punktur D er til vinstri við punkt C. Skrifaðu punktana í röð frá vinstri til hægri. Sú þyngri: Kalli margfaldaði fyrir mistök plús tölu með 10, í stað þess að deila í upphaflegu töluna með 10. Svarið sem hann fékk var 33.66 hærra en svarið sem hann átti að fá. Finndu upphaflegu plús töluna. Stærðfræðiþraut Svör: Sú létta: DBAC Sú þyngri: 3,4

x

SunnudagsMogginn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: SunnudagsMogginn
https://timarit.is/publication/785

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.