SunnudagsMogginn - 22.05.2011, Blaðsíða 45
22. maí 2011 45
Nákvæmlega þessa stundina er ég að
lesa bók sem heitir The Rough Guide to
Conspiracy Theories og er eins og
nafnið gefur til kynna handbók um allar
helstu samsæriskenningar sem uppi
hafa verið. Ég rak auga í þessa bók í
hillunni heima hjá mér og man hrein-
lega ekki hvaðan hún kemur. Ég á það
til að tapa mér þegar ég stíg inn í bóka-
búðir og kaupi allan fjandann, en kemst
svo aldrei yfir að lesa þetta allt saman
fyrr en eftir dúk og disk.
Þetta er þessi klassíska klósettbók,
það er hægt að grípa í hana hvar sem
er. Það er ákaflega hressandi að grípa í
eina tvær samsæriskenningar á klósett-
inu eða fyrir svefninn. Gallinn við bók-
ina er hins vegar sá að það er erfitt að
festast í henni. Einhverra hluta vegna
hafa samsæriskenningasmiðir ekki hug-
fram á tvo innbrotsþjófa heima hjá sér.
Annar þeirra endaði á spítala og lá þar í
þrjá daga á meðan hinn hljóp tómhent-
ur í burtu. Hann hefur líka unnið sér
það til frægðar að berja sjóara, skalla
lögreglumann og sparka í og kýla
stuðningsmann á hækjum.
Ég hef líka alltaf viljað fá svör við því
hvers vegna hann upp úr þurru kýldi
Paul Scharner í miðjum leik og reyndi
að kyrkja Steffen Freund. Skýringarnar
eru eflaust mjög góðar og gildar, enda
báðir óþolandi, en það er örugglega
eitthvað dýpra þar á bak við. Síðan seg-
ir sagan að Duncan hafi haft mikið dá-
læti á dúfum og ræktað þær í tugatali.
Þannig að það er margt við þennan
mann sem þarfnast frekari skýringa og
ég vona innilega að einhvern tíma muni
hann segja sögu sína á prenti.
myndaflug til að leita lengra en til CIA
eða Frímúrara. Það verður pínu þreyt-
andi til lengdar.
Annars er ein bók sem ég er alltaf að
bíða eftir að verði gefin út. Það er ævi-
saga Duncans Ferguson. Maðurinn er
ekki bara goðsögn meðal Everton-
aðdáenda, heldur er hann síðasti alvöru
harðhausinn í ensku deildinni – eins
konar síðasti móhíkaninn. Hann varð til
að mynda einn fyrsti leikmaðurinn til
að fara í fangelsi fyrir eitthvað sem
hann gerði af sér inni á knatt-
spyrnuvelli, sat í grjótinu í þrjá mánuði
fyrir að skalla andstæðing.
Ég er reyndar ekki mikill ævi-
sögupervert en ég held að bardagar
Duncans, bæði innan og utan vallar, séu
fyrirtaks efni í reyfarakennda ævisögu.
Fræg er sagan af því þegar hann gekk
Lesarinn Magnús Geir Eyjólfsson blaðamaður
Bíð eftir ævisögu harðjaxlsins
Duncans Fergusons
Duncans Ferguson er ekki bara goðsögn meðal
Everton-aðdáenda, heldur er hann síðasti al-
vöru harðhausinn í ensku deildinni.
Þýski rithöf-
undurinn Eck-
hart Tolle er
frægur fyrir
bækur um ekki
neitt sem láta
fólki líða betur.
Fjölmargir
kunna að meta
slíkar bækur,
þar á meðal
bandaríska sjónvarpskonan Op-
rah Winfrey sem mærði bók
Tolles, A New Earth, sérstaklega
í bókaklúbbi sínum árið 2008.
Þar hljóp heldur en ekki á snær-
ið hjá Tolle því bókin seldist
metsölu í kjölfarið og selst enn –
samkvæmt nýjum sölutölum frá
Nielsen-rannsóknarfyrirtækinu
hefur selst af henni hálf fjórða
milljón eintaka.
Eckhart
Tolle græðir
Eckhart
Tolle
Fréttir bárust
af því í viku-
lokin að Wa-
terstone’s
bókaversl-
anakeðjan
hefði verið seld
rússneskum
auðkýfingi,
enda á fyrrverandi eigandi
hennar, HMV, í margvíslegum
erfiðleikum. Erfiðleikarnir sem
steðja að Waterstone’s eru ekki
síst þeir að bóksala er að færast á
netið.
Waterstone’s hefur þó ekki
gefist upp fyrir netinu, selur til
að mynda stafrænar bækur á
vefsetri sínu, en fyrirtækið
hyggst líka sækja inn í farsíma,
lófatölvur og spjaldtölvur og þá
með smáforriti sem kallast aNo-
bii. Það er víst upp runnið aust-
ur í Asíu, en HMV keypti sig inn
í fyrirtækið í ársbyrjun.
Watersto-
ne’s í
kröggum
Verið
velkomin
LISTASAFN ÍSLANDS
Söfn • Setur • Sýningar
HLJÓÐHEIMAR 26.2. - 22.5. 2011
TÓNLEIKAR Stilluppsteypu, sunnudaginn 22. maí kl. 15
NÆSTU SÝNINGAR
KONA / FEMME, LOUISE BOURGEOIS
27.5. -11.9. 2011
KJARVAL, Úr fórum Jóns Þorsteinssonar og
Eyrúnar Guðmundsdóttur 27.5. -11.9. 2011
SAFNBÚÐ Listaverkabækur, kort, plaköt,
íslenskir listmunir og gjafavara.
Fríkirkjuvegi 7, 101 Reykjavík, sími 515 9600
OPIÐ daglega kl. 11-17, lokað mánudaga
Allir velkomnir! www.listasafn.is
ÞJÓÐMENNINGARHÚSIÐ
„Óskabarn – Æskan og Jón Sigurðsson“. Sýning um æsku og
lífsstarf þjóðhetjunnar, undirbúin í samvinnu við Afmælisnefnd
Jóns Sigurðssonar. Sýningin höfðar sérstaklega til barna og
ungs fólks á skólaaldri. Áhugaverður viðburður fyrir alla
fjölskylduna.
Handritin – Saga þeirra og hlutverk um aldir.
ÍSLAND::KVIKMYNDIR 1904-2009.
Þróun kvikmyndagerðar á Íslandi.
Um 100 íslenskar kvikmyndir, sem hægt er að skoða í fullri
lengd. Síðasta sýningarhelgi.
ÞJÓÐMENNINGARHÚSIÐ, Hverfisgötu 15, Reykjavík
Opið daglega kl. 11.00-17.00. www.thjodmenning.is
Listasafn Reykjanesbæjar
Eitthvað í þá áttina,
sýning um kortagerð, skrásetningu
og staðsetningu.
14. maí - 21. ágúst
Byggðasafn Reykjanesbæjar:
Bátasafn Gríms Karlssonar:
Opið virka daga 12.00-17.00
helgar 13.00-17.00
Aðgangur ókeypis
reykjanesbaer.is/listasafn
Á gráu svæði
Hrafnhildur Arnardóttir
(23.3. - 29.5. 2011)
Næstsíðasta sýningarhelgi
GUNNAR MAGNÚSSON ´61-´78
(11.2. - 29.5. 2011)
Næstsíðasta sýningarhelgi
Opið alla daga nema mánudaga
kl. 12-17
KRAUM og kaffi
Garðatorgi 1, Garðabær
www.honnunarsafn.is
ÞJÓÐMINJASAFN ÍSLANDS
LISTASAFN ASÍ
21. maí til 26. júní
Opnun laugardaginn
21. maí kl. 16:00
Harpa Árnadóttir
MÝRARLJÓS
Sýningin er hluti af Listahátíð
Opið 13-17, nema mánudaga.
Aðgangur ókeypis.
Freyjugötu 41, 101 Rvk
www.listasafnasi.is
Þjóð verður til – Menning og samfélag í 1200 ár
Farandsýningin: Ekki snerta jörðina! Leikir 10 ára barna
Guðvelkomnir, góðir vinir! Útskorin íslensk horn
Ljósmyndari Mývetninga. Mannlífsljósmyndir Bárðar
Sigurðssonar frá upphafi 20. aldar
Stoppað í fat – Útskornir kistlar
Glæsileg safnbúð og Kaffitár.
Þjóðminjasafn Íslands, Suðurgötu 41, s. 530 2200,
www.thjodminjasafn.is, thjodminjasafn@thjodminjasafn.is
Opið alla daga kl. 10-17
Myndin af Þingvöllum
Sýningarstjóri:
Einar Garibaldi Eiríksson
Verk frá 1782-2011
eftir 50 höfunda
OPIÐ: alla daga. kl. 12-18
AÐGANGUR ÓKEYPIS
www.listasafnarnesinga.is
Hveragerði
Listamannsspjall 22. maí kl. 15
Einar Þorsteinn
7. maí – 19. júní 2011
Hugvit
Einar Þorsteinn Ásgeirsson
5. maí – 19. júní 2011
List án landamæra - Abstrakt
Jón B.K. Ransú og
Guðrún Bergsdóttir
Opið 12-17, fim. 12-21, lokað þri.
www.hafnarborg.is sími 585 5790
Aðgangur ókeypis