Monitor - 13.10.2011, Blaðsíða 8

Monitor - 13.10.2011, Blaðsíða 8
8 Monitor FIMMTUDAGUR 13. OKTÓBER 2011 M yn d/ Si gu rg ei r Hvenær kviknaði áhugin n á kvikmyndagerð? Það var í grunnskóla. Þá var maður að berjast við að fá félagana með s ér í þetta en allir vildu bara fara í fótbolta. Ég v ar akkúrat á mörkunum á tækniþróuninni því að þó ég sé ungur þá er ég ekki eins og krakkar í da g sem kaupa sér bara síma og búa til bíómynd liggur við. Eftir tvö ár í Versló fór ég svo að vinn a hjá Stöð 2 og fann þá að ég ætti að gera eitthv að tengt því. Þá lá leiðin í Kvikmynda skóla Íslands. Finnst þér tilvera skólans miki lvæg fyrir kvikmynda- gerðarmenn framtíðarin nar? Tilvera kvikmyndaskóla yfir höfuð á Íslandi er mikilvæg en ég væri t il í að sjá slíkan skóla í smærri mynd hér á land i. Taka inn færri nem- endur og hafa þetta litla , sjarmerandi skólann á einhverri eyju úti í hafi sem fólk að utan horfir á og hugsar: „Þetta er sn iðugt.“ Þá væri meiri peningur á hvern neme nda og meiri alúð. Hvernig kom það til að þ ú fórst að leikstýra heilli þáttaröð svona un gur? Ég vildi að útskriftarver kefnið mitt yrði stökk- pallur fyrir mig og mig l angaði að gera eitthvað fyndið. Ég var undir áhr ifum dönsku Klovn- þáttanna og ákvað að ge ra prufuþátt fyrir seríu. Ég hafði hitt Árna Pétur áður og mig langaði að gera eitthvað með honu m og þá datt mér í hug að það gæti verið sniðug t að fá hann til að gera eitthvað með bróður sín um, honum Kjartani. Svo gerði ég þennan þát t og var svo heppinn að fá fleiri góða leikara t il að gefa vinnuna sína. Skömmu síðar hitti ég B aldvin Z og sýndi hon- um þáttinn og hann ákv að að keyra þetta í gang og kom inn í þetta sem framleiðandi. Í janúar 2010 byrjuðum við að sk rifa alveg blint án þess að vera með nokkurt fjá rmagn en í mars kom í ljós að Skjár einn var sv o alveg til í slaginn. Þá hófust æfingar og tökur og um haustið var fyrsta serían frumsýnd. Ég á B aldvini mikið að þakka fyrir að hafa trú á svona kjúklingi eins og mér. Er ekkert erfitt að vera k vikmyndagerðarmaður á Íslandi í dag? Er ekki h örð samkeppni? Maður skapar bara sín t ækifæri sjálfur og það gerist ekkert nema mað ur bara dembi sér í verkefnin. E n þetta starf er alls ekki traust t ekjulega séð. Ég er góður í dag en eftir tvo mánuði gæti ég verið m eð ekkert verkefni á borðinu. En þ að heldur manni á tánum að mað ur þurfi alltaf að leggja sig fram til að ná í verkefni. Hvar liggur áhugasviðið ? Það hlýtur að vera draum ur allra leikstjóra að gera b íómynd. Ég er alveg með sögu í maganum sem yr ði mín fyrsta mynd í fullri lengd en ég er ung ur og því langar mig að safna meiri reynslu í ba nkann og búa til eitthva ð sem ég get alltaf verið s toltur af. Ef þú ættir endalausa pe ninga hvernig kvik- mynd myndir þú gera? Ég myndi gera mynd sem gerist í geimnum og skjóta hana í geimnum. Ég myndi fara í samstar f við NASA og búa til einh verja sögu sem yrði blanda af Moonraker og Star Wars. Ég held að allir myndu mæta á my nd sem væri sú fyrsta ti l að vera skotin í geimnu m. En ertu skotinn í geimnu m? Nei, en ég er skotinn í h áloftunum og er að taka sólópróf þessa dag ana í fluginu. Hver eru svo framtíðarp lönin? Mig langar að gera góða bíómynd og mig langar að vinna erlendis . Danmörk og Svíþjóð heilla mig og mig langar að dýfa tánum þar ofan í þegar tækifæri ge fst. Svo langar mig einn daginn að eignast erfingja en þá vil ég vera búinn að gera einh verja mynd sem tryggir erfingjanum traustar te kjur. Ég myndi öruggleg a fá góðar tekjur fyrir geim jólamynd sem yrði skotin í geimnum. jrj ARNÓR PÁLMI Fyrstu sex: 030387. UppáhaldsleikstjórI: Fellini. Uppáhalds erlend kvik- mynd: Back to the Future. Uppáhalds íslensk kvikmynd: Benjamín Dúfa. Uppáhaldsleikari: Steve Buscemi HÆ GOSI ERU SÝNDIR Á FIMMTUDÖGUM KL. 21:00 Þó Arnór Pálmi Arnarson sé einungis 24 ára gamal l hefur hann samt sent frá sér tvær þáttaraðir af Hæ Gos a. Í framtíðinni ætlar hann svo að gera jólageimmynd . MYND SEM YRÐI SKOTIN Í GEIMNUM

x

Monitor

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Monitor
https://timarit.is/publication/791

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.