Monitor - 13.10.2011, Blaðsíða 16

Monitor - 13.10.2011, Blaðsíða 16
16 Monitor FIMMTUDAGUR 13. OKTÓBER 2011 MORGUNBLAÐIÐ | mbl.isFIMMTUDAGUR 26. ÁGÚST 2010MONITORBLAÐIÐ 20. TBL 1. ÁRG. fr ít t ei nt ak tónlist, kvikmyndir, sjónvarp, leikHÚs, listir, íÞróttir, matUr OG allt annaÐ allt&ekkert HVAÐ ER TÍTT? Nafn: Einar Bárðarson Á forsíðu: 26. ágúst 2010 Fyrirsögn viðtals: Snýst um að standa upp og halda áfram Líf og fjör. Á sama tíma og ég var á forsíðunni byrjaði ég meistaranám í viðskiptum og stjórnun hjá Háskólanum í Reykjavík. Það hefur gengið vonum framar og ég hef gríðarlega gaman af því. Á sama tíma hef ég náttúrulega verið að djöflast í Kananum FM100.5. Markmiðið þar er sem fyrr að gera stöðina þá stærstu í aldrinum 18 til 49 ára sem er verðmætasti markhópurinn. Þetta er eins og 15 manna heimili fullt af skapandi og skemmtilegum einstaklingum. Núna erum við að skerpa línurnar enn frekar. Ég fór líka í það að framleiða sjónvarpsþátt á MBL sjónvarpinu með Loga Geirs. Hann gekk út á það að Logi ætlaði að koma mér í form. Eini sem léttist við það var Logi, þetta var svo mikil áreynsla fyrir hann. Nú hafa hinsvegar leikar snúist og hann hefur skorað á mig að gera sig að poppstjörnu. Það verður nú eitthvað ævintýri, maður. Svo er maður alltaf að reyna að eiga gæðastundir með börnunum og konunni sem ég elska svo mikið. „Kúl, en gaman,“ eru fyrstu viðbrögð Sóleyjar þegar henni er tjáð að platan hennar, We Sink, sé hástökkvari Tónlistans þessa vikuna. Platan, sem er jafnframt hennar fyrsta breiðskífa, situr nú í 9. sæti og stekkur upp um tíu sæti frá því í síðustu viku. „Ég bjóst nú ekki við svona góðum viðbrögðum enda er þetta kannski ekki mesta „mainstream“- tónlistin. Ég hef samt heldur ekki beint verið að pæla mikið í þessari sölu, en þetta er allt bara góður plús,“ bætir hún við en Sóley hefur áður staðið í plötuútgáfu með hljómsveitinni Seabaer auk þess sem hún gaf út EP-plötu í fyrra. „Platan kom út í byrjun september og var gefin út bæði hérlendis og í rauninni út um allan heim eða þannig. Það er þýskt plötufyrirtæki sem gefur hana út erlendis og er með dreifingu í ansi mörgum löndum.“ En hvernig fylgir maður svona hástökki eftir? „Ég spila á Airwaves á einu giggi á dagskrá hátíðarinnar og nokkrum „off venue“ og svo er ég reyndar aðeins að fara út í nóvember og lítinn túr í desember, bara einhver fimm gigg, að fylgja plötunni eftir.“ Þrátt fyrir þokkalegt tónleikahald eftir útgáfu plötunnar hefur hún ekki haldið neina formlega útgáfutónleika en segir að kannski fari þeir fram fyrir áramót. Monitor óskar Sóleyju góðs gengis og vonar bara að platan sökkvi ekki niður listann, þótt vissulega væri það í anda nafnsins. frá Jón Ragnar Jónsson til Þórhallur Þórhallsson dagsetning 10. október 2011 15:32 titill LOL-mail Monitor Heill og sæll Þórhallur jr. Nú er að sjá hversu fáránlega fyndinn þú ert. Svo máttu skora á einhvern sem er jafnvel enn fyndnari. Ef það er mögulegt. Hafðu það ljúft, kv. JRJ ---------- Sælir JRJ Ef það er eitthvað sem við uppi- standarar elskum þá er það LOL í þriðja veldi. Kennari er að kenna lögfræði. “Vit- ið þið hver refsingin við tvíkvæni er?” spurði hann nemendur sína. Einn neminn réttir upp hendina og svarar: „Já, tvær tengdamömm- ur.” En þar sem að það er svo stutt í að keppnin Fyndnasti maður íslands byrji aftur þá ætla ég að skora á þann sem vann keppnina árið 1999. En það er enginn annar en krúttsprengjan hann Pétur Jóhann Sigfússon. Bestu kveðjur, Þórhallur LOL-MAIL Mugison Haglél Of Monsters And Men My Head Is An Animal Helgi Björns & reiðmenn vindanna Ég vil fara uppí sveit Jón Jónsson Wait For Fate HAM Svik, harmur og dauði Bubbi Ég trúi á þig Adele 21 Úr söngleik Borgarleikhússins Galdrakarlinn í Oz Sóley We Sink Gus Gus Arabian Horse 1 2 4 5 6 7 8 9 10 11 Helgi Björns & reiðmenn vindanna Ríð- um sem fjandinn 12 Helgi Björns & Reið- menn vindanna Þú komst í hlaðið 13 Valdimar Undraland 14 Árstíðir Svefns og vöku skil 15 Felix Bergsson Þögul nótt- in 16 Einar Scheving Land míns föður 17 Björgvin & Hjartagosarnir Leiðin heim 18 Steindinn okkar Án djóks ... samt djók 19 Skálmöld Baldur 20 Úr leikriti Karde- mommubærinn 21 Bessi Bjarnason segir börnunum sögur 22 Úr leikriti Dýrin í Hálsaskógi 23 Óðinn Valdimarsson Er völl- ur grær 24 Úr leikriti Karíus og Baktus/ Síglaðir söngvarar 25 Helgi Björnsson Kampavín 26 Ýmsir Manstu gamla daga: 1970-1979 27 Ýmsir Pottþétt 55 28 Agent Fresco A Long Time Listening 29 Magnús og Jóhann Ástin og lífið 1971-2011 30 Björk Gling gló TÓNLISTINN Vikan 6. - 13. október 2011 3 *Tónlistinn er unninn af Félagi hljómplötufram- leiðenda og inniheldur sölutölur síðastlið- innar viku í verslunum Skífunnar, Hagkaupa, Pennans / Eymundssonar, 12 Tóna, Hörpu, Elkó, Smekkleysu plötubúð og á Tónlist.is. @hjorvarhaflida Hjörvar Hafliðason Skjár Einn er opinn hjá mér. Hlakka til að sjá viðtal við Ásgeir Davíðsson veitingamann og Kópavogsbúa. 10. október kl. 21:45 HoddiMagnusson Hörður Magnússon @HH Hann er sómi sverd og skjöldur Köpavogs.Ímynd bæjar- ins? #ásamtgunnabirgiss hjorvarhaflida Hjörvar Hafliðason @HM Framtaksamur strákur. En við skulum ekki gleyma Emilíönu Torrini skærustu stjörnu lands- ins,mikill Kópavogsbúi og MK- ingur. 11. okt. kl. 09:35 Manipeturs Máni Pétursson @nesirokk @HH @HM mér finnst þið ættuð allir að skammast ykk- ar. Sigurjón Kjartans Hertoginn er það eina góða úr kóp kl. 09:48 nesirokk Hannes Friðbjarnarson @MP @HH @HM Sigurjón er ágætur en bæði Sindri og Kjartan bræður hans eru snillingar, sem og Drgunni og Insol kl. 09:51 Manipeturs Máni Pétursson @HF @HH @HM já hugsa sé gamli kópavogur var krútt. Nýji kópa- vogur er bara anall. til hamingju með það kl. 09:54 HoddiMagnusson Hörður Magnússon @MP @HF @HH Tekur of langan tíma ad telja upp snillinga Hafn- arfjardar.Fremstir í tónlist,leiklist og sporti. nesirokk Hannes Friðbjarnarson @HM @MP @HH sport og leiklist kannski, en Kóp er alveg á pari í músík #riotrio kl. 10:07 Manipeturs Máni Pétursson @HM @HF @HH Þeim fer mjög fækkandi. Silfurskeiðin viðrist einfaldlega hafa yfirburði í þessu í dag. 15%inn kl. 10:17 nesirokk Hannes Friðbjarnarson @HM @MP @HH þegar ég var ung- ur þá voru leftovers í FG, alvöru fólk var áfram í MK #fraebbblarnir #insol kl. 10:24 nesirokk Hannes Friðbjarnarson @HM @MP @HH leiklist? við í kópavoginum vinnum alvöru vinnur, höngum ekki á kaffihús- um #torrini #móa #drgunn 10:31 HoddiMagnusson Hörður Magnússon @HF @MP @HH Thetta unga fólk í dag.... 11. október kl. 10:36 gunnarsigur Gunnar Sigurðarson @HF @HM @MP @HH Lifi Kópavog- ur minn kæri, en ekki fokka í FG takk 11. október kl. 10:58 hjorvarhaflida Hjörvar Hafliðason @gunnarsigur @nesirokk @Manipeturs fg er fyrir MK rejects! 11. október kl. 11:51 ELTI HRELL IRINN HÁSTÖKKVARI VIKUNNAR Of Monsters And Men Little Talks Mugison Stingum af Adam Levine / Christina Aguilera Moves Like Jagger Elín Ey / Pétur Ben Þjóðvegurinn Jón Jónsson Wanna Get In Bubbi Morthens Slappaðu af Adele Set Fire To The Rain Rihanna Cheers (Drink To That) Red Hot Chili Peppers Adventures Of Rain Dance Coldplay Paradise 2 3 6 7 8 9 10 11 HAM Dauð hóra 12 Foster The People Pumped Up Kicks 13 Kelly Clarkson Mr. Know It All 14 Chris Medina What Are Words 15 Hjálmar Ég teikna stjörnu 16 Awolnation Sail 17 Ourlives Blissful Ignorance 18 Lady Gaga You And I 19 Snow Patrol Called Out In The Dark 20 Valdimar Brotlentur 21 David Guetta feat Taio Cruz Little Bad Girls 22 Mannakorn Á meðan sumar framhjá fer 23 JLS / Dev She Makes Me Wanna 24 Jón Jónsson Always Gonna Be There 25 Will Young Jealousy 26 Eyþór Ingi Þá kem ég heim 27 Of Monsters And Men King and Lionheart 28 LMFAO Sexy And You Know It 29 Steindi JR / Bent / Matti Matt Gull af mönnum 30 Bruno Mars Merry You LAGALISTINN Vikan 6. - 13. október 2011 4 *Lagalistinn er unninn af Félagi hljómplötu- framleiðenda og inniheldur samantekt síðastliðinnar viku á mest spiluðu lögum á eftirtöldum útvarpsstöðvum: Bylgjan, FM957, Xið 977, Rás 2 og Kaninn. Auk þess er tekið mið af sölu á Tónlist.is. 5 1 Þetta er allt góður plús @HH @HM @MP@HF @GS

x

Monitor

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Monitor
https://timarit.is/publication/791

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.